Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. apríl 1996 9 Um 400 á slysadeild á 100 dögum vegna hálkuslysa þrátt fyrir ein- muna mildan vetur: Helmingur hálkuslysa verður við húsdyrnar Um 400 manns komu á slysavakt Sjúkrahúss Reykjavíkur vegna áverka sem orsakast af hálku (snjó, krapa eha ísingar) milli 1. nóvember og 17 febrúar sl., e&a á rösklega hundraó dögum á ein- um mildasta vetri í manna minn- um. Athygli vekur aö helmingur slysanna varð á bílastæðum eða gangstéttum við heimahús eða fyrirtæki, þ.e. flest á leiðinni út í látinn Björn Pálsson á Ytri-Löngumýri, fyrrverandi alþingismaður og bóndi, lést á fimmtudag, 91 árs að aldri. Bjöm fæddist árið 1905 á Snær- ingsstöðum í Svinadal. Foreldrar hans voru Páll Hannesson bóndi og Guðrún Björnsdóttir. Björn varð búfræðingur frá Hólum 1923 og stundaði nám við Samvinnuskól- ann árið 1925 en ferðaðist næstu árin um Danmörku, Noreg, Nýja- Sjáland og Ástralíu til að kynna sér sauðfjárrækt og meðferð á kjöti í þeim löndum. Björn var bóndi á Ytri-Löngumýri frá 1930, oddviti Svínavatnshrepps í 24 ár, kaupfélagsstjóri á Skaga- strönd frá 1955-60, stofnaði útgerð- arfélagið Húnvetning hf. 1957 og Húna hf. árið 1962 og rak útgerð í mörg ár. Björn var kosinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn 1959. Hann sat í fjölmörgum nefndum og stjórnum og ritaði greinar í blöð um atvinnu- og fjármál. Eftirlifandi eiginkona Björns er Ólöf Guð- mundsdóttir en þau eignuðust 10 börn. ■ Prakkarastrikum Línu fer a& linna Lína langsokkur hefur staðið fyrir sínum þekktu prakkara- strikum og uppátækjum fyrir leikhúsgesti á öllum aldri í Borgarleikhúsinu frá septem- berbyrjun. Nú stendur hins veg- ar til að taka nibur Sjónarhól og Lína flytur líklega til pabba síns til einhverrar dularfullrar eyju, langt úti í hafi. Einungis þrjár sýningar em eft- ir af Línu og verður sú síðasta sunnudaginn 28. apríl. ■ bíl eða úr bílnum og inn. En inn- an við fjóröungur slasaöist á um- ferðargötum eða gangstéttum við þær, þ.e. þar sem gangandi fólk er hvað helst á ferðinni og hefur bú- ið sig til fótanna með tilliti til þess. Frá bráðabirgðaniðurstöðum þessarar rannsóknar segir í Lækna- blaðinu (4. tbl. 96) í ágripi erindis sem flutt verður á skurðlæknaþingi síðar í mánuðinum. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna algengi þeirra og greina eðli og kostnað þeirra fyrir einstaklinga og þjóðfélagið. Hinir slösuöu vom á aldrinum 1 til 88 ára og konur í töluverðum meirihluta (57%). Miðað við fjölda hálkudaga á tímabilinu má gera ráð fyrir fimm hálkuslysum á dag. Hlut- fallslega flest slysin urðu á milli klukkan 12 og 14 á daginn en fæst á milli klukkan 18 og 21 á kvöldin. Nær 9 af hverjum 10 vom fót- gangandi þegar þeir slösuðust, þar af um sjötti hlutinn hlaupandi. Umferðarslys sem eingöngu em rakin til hálku vom 29 (7%) og hjól- reiðaslys einungis 11 (eða 3%). Um þriðjungur (33%) alls hóps- ins vom beinbrotnir, litlu færri tognaðir (29%), ríflega fimmtungur (21%) með mar, tæplega tíundi hver hafði særst og 2% hlotið lið- hlaup. Áverkar greindust flestir á höfði (84), þar næst á framhandlegg (66), á hendi (49) og upphandlegg (36). Af þeim sem slösuðust í nóvember taldi um fimmtungurinn sig ekki hafa náð bata um þrem mánuðum síðar, og þar af var helmingurinn ellilífeyrisþegar. ■ Daníel Ágústínus- son er látinn Daníel Ágústínusson kennari og fyrmm bæjarstjóri og bæjarfull- trúi á Akranesi er látinn, 83 ára að aldri. Hann var á ferð á Kanaríeyj- um þegar hann fékk heilablóð- falli á göngu sinni á ströndinni. Daníel var fluttur á sjúkrahús og komst aldrei til meðvitundar. Hann andaðist þar nokkmm dög- um síðar, þann 11. apríl. Daníel hafði ekki kennt sér meins, þegar kalliö kom. Daníel fæddist á Eyrarbakka, son- ur Ágústínusar Daníelssonar bónda í Steinskoti og konu hans Ingileifar Eyjólfsdóttur. Daníel lauk prófi úr Kennaraskólanum 1936 og kenndi á Núpi, í Stykkishólmi og við Gagn- fræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík. Daníel starfaði ámm saman sem erindreki Framsóknarflokksins. Ár- ið 1954 gerðist hann bæjarstjóri Akraness og gegndi því starfi til 1960. Hann var bæjarfulltrúi á Akranesi frá 1962 og í bæjarráði frá 1962 til 1978, um árabil var hann forseti bæjarstjórnar. Þá var Daníel varaþingmaður Vesturlandskjör- dæmis frá 1959 til 1978 og tók sæti sex sinnum á Alþingi á því tímabili Eftirlifandi eiginkona Daníels Ág- ústínussonar er Anna Erlendsdóttir. Þau áttu tvö börn. -JBP Lausar eru til umsóknar þrjár stöður forstöðu- manna sviða á skrifstofu skólamála í Reykjavík — Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu grunnskólar heyra undir sveitarfélögin frá og meb 1. ágúst 1996. í Reykja- vík verður sett á stofn ný skrifstofa skólamála. Þar verbur yfirstjórn menntamála á vegum Reykjavíkurborgar. Skrifstofan verbur tif húsa í Mibbæjarskólanum og mun hún skiptast í þrjú svio: þjonustusvib, þróunarsvib og rekstrarsvib. Auglýst eru til umsóknar störf forstöðumanna þjónustusvibs, þróunarsvibs og rekstrarsvibs. Forstöbumabur þjónustusvibs Á þjónustusvibi fer fram fagleg þjónusta vib skólastjóra, kennara og abra starfsmenn skóla, nemendur og abstandendur þeirra. Þessi þjónusta felur m.a. í sér kennslurábgjöf vegna bekkjarkennslu, sérkennslu, námsmats og námsefnis, sálfræbiþjónustu, leibsögn um nybreytnistarf og mat á skólastarfi, umsjón með símenntun kennara í samvinnu vib kennaramenntunarstofnanir og leibsögn um for- eídrasamstarf. Hlutverkyfirmanns þjónustusvibs: • Hafa forystu og frumkvæbi um uppbyggingu og skipulagningu þjónustusvibs í samvinnu vib yfirmann Fræbslumibstöbvar. • Stjórna starfsemi þjónustusvibs. Kröfur gerbar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun, æskilegt að vibkomandi hafi vibbótarmenntun á einhverju svibi kennslumála, eba sálfræbimenntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum og gób yfirsýn yfir daglegt skólastarf. • Lipurb í mannlegum samskiptum. • Hæfni í ab setja fram hugmyndir í ræbu og riti. Næsti yfirmabur: Yfirmabur Fræbslumibstöbvar. Undirmenn: Starfsmenn þjónustusvibs. Forstöbumabur þróunarsvibs Á þróunarsvibi fer fram upplýsingaöflun um skólastarf í Reykjavík, regluleg úttekt á framkvæmd grunnskólalaqa í borqinni, kerfis- bundnar athuganir, áætlanagerb til skemmri og lengri tíma um starfsemi skóla og rábgjöf á þessu sviði. Á þrounarsvibi verbur gagnabanki um skólastarf og upplýsingamiblun. Verkefni yfirmanns þróunarsvibs: • Hafa forystu og frumkvæbi um uppbyggingu og skipulagningu þróunarsvibs í samvinnu vib yfirmann Fræbslumibstöbvar. • Stjórna starfsemi þróunarsvibs. Kröfur gerbar til umsækjanda: • Hæfni og reynsla í að skipuleggja og vinna úr tölfræbilegum gögnum og reynsla af rannsóknavinnu. • Háskólamenntun á svibi uppeldis- oq/eba félagsvísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamáíum. • Lipurb í mannlequm samskiptum. • Hæfni í ab setja fram hugmyndir í ræbu og riti. Næsti yfirmabur: Yfirmabur Fræbslumibstöbvar. Undirmenn: Starfsmenn þróunarsvibs. Forstöðumaður rekstrarsviðs Á rekstrarsvibi fer fram gerb fjárhagsáætlana fyrir grunnskóla í Reykjavík og abrar stofnanir sem heyra undir Fræbslumibstöb, fjár- málaeftirlit, umsjón starfsmannamála skólanna, rekstur og eftirlit meb skólabyggingum og búnabi skóla (þ.m.t. tölvukostur skóla). Verkefni yfirmanns rekstrarsvibs: • Hafa forystu og frumkvæbi um uppbyggingu og skipulagninqu rekstrarsvibs í samvinnu vib yfirmann Fræbslumibstöbvar. • Stjórna starfsemi rekstrarsvibs. Kröfur gerbar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Háskólapróf í hagfræbi eba vibskiptafræbi eba sambærileg menntun. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurb í mannlegum samskiptum. • Hæfni í ab setja fram hugmyndir í ræbu og riti. Næsti yfirmabur: Yfirmabur Fræbslumibstöbvar. Undirmenn: Starfsmenn rekstrarsvibs. Umsóknarfrestur er til 26. apríl n.k. Æskilegt er ab ofannefndir forstöbumenn geti hafib störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 11. apríl 1996. Rétt er ab vekja athygli á ab þab er stefna borgaryfirvalda ab auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgbarstöbum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.