Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 13. apríl 1996
Heimsókn á South-
fork-búgarbinn rétt
fyrir utan Dallas i
Texas:
Southfork er nafn sem
flestir íslendingar kannast
vib, en búgarðurinn er
heimili Ewing-fjölskyldunnar
í hinum vinsælu Dallasþátt-
um, sem sýndir voru í sjón-
varpi og síðar voru fáanlegir á
myndböndum á bensínstöbv-
um hér á landi. Southfork var
ríkmannlegt heimili þessarar
fjölskyldu, sem mátti reyna
ýmislegt og þrátt fyrir ab hún
væri efnub, þá var þab nú
sjaldnast sem hamingjan rébi
ríkjum. Nú er Southfork vin-
sæll ferbamannastabur, þar
sem tugþúsundir ferbamanna
koma ár hvert til ab berja
heimili Ewingfjölskyldunnar
augum. Flestir, sem þekkja til
sjónvarpsþáttanna, reka þó
upp stór augu og ekki laust vib
ab vonbrigbi skíni út úr aug-
um flestra, en ab því verbur
komib síbar.
Blabamaður fékk tækifæri til
að heimsækja búgarbinn á dög-
unum, en hann er í um hálftíma
akstursfjarlægð frá Dallasborg í
Texasfylki. Þab, sem fyrst vekur
athygli, er vegalengdin frá borg-
inni, en eins og menn kannski
muna var JR Ewing ekki lengi ab
skjótast á skrifstofuna, sem var í
miðborg Dallasborgar.
Þab em margir sem halda að
búgarðurinn hafi verið reistur
fyrir þáttaröbina, en svo var ekki.
Hann var reistur í kringum 1970
af hjónum sem síðan bjuggu þar.
Þegar framleibendur Dallasþátt-
anna vom að undirbúa gerb
hans, hófst mikil leit að búgarði
sem gæti hentað þeim. Einn dag-
inn lenti þyrla fyrir framan
Southfork, þar sem út stigu fram-
leiðendur þáttanna og óskubu
eftir því ab fá að taka upp þætt-
ina á búgarbinum. Þab gekk hins
vegar ekki aubveldlega ab fá
hjónin til að gefa sig og það var
ekki fyrr en greiðslurnar fyrir af-
notin höfbu hækkað verulega að
þau gáfu sig.
Fyrstu árin bjuggu hjónin í
húsinu á meðan þættirnir vom
teknir upp, en kvikmyndatöku-
liðið dvaldi abeins á búgarðinum
í nokkrar vikur í einu á meðan
öll útiatriðin voru tekin upp. Öll
innanhússatriðin voru tekin upp
í stúdíói annars stabar í Banda-
ríkjunum.
Urbu aö flytja vegna
óvinsælda JR
Eins og flestir muna var JR Ew-
ing vafasöm persóna í myndun-
um og átti fáa vini í þáttunum.
Þab sama má segja í raunveru-
leikanum og fljótlega fór ab bera
á ýmsu ónæöi hjá íbúum á
Southfork. Ýmsum hlutum var
Framhliö Southfork-búgarösins. Frábrugöiö því sem var í þáttunum, þá er ekki langur gangur á efri hceö hússins, meö svefnherbergjum á báöar hendur,
heldur aöeins eitt stórt svefnherbergi. Þrjú önnur, ekki ýkja stór, eru á neöri hœö hússins. Fyrir framan húsiö stendur greinarhöfundur (t.h.) ásamt
bandarískum förunauti. Tímamynd Cyifi
Ekki er allt svo
stórt í Texas
Þennan staö þekkja flestir sem sáu Dallas-þœttina. Viö sundlaugarbarminn var mikiö bollalagt. Tímamynd Pjetur
stolið og mikil umferð óviðkom-
andi jafnt á degi sem nóttu til ab
eignast minjagripi, þá sérstaklega
Samkeppni í millilandaflugi þýbir um 20%
meira sœtaframbob:
Átta flugfélög
fljúga til íslands
Á þessu sumri munu fleiri flug-
félög stunda áætlunar- og leigu-
flug á milli Keflavíkur og ann-
arra flugvalla í Evrópu en
nokkm sinni fyrr. Taliö er ab
þetta þýbi um 20% aukningu í
sætaframbobi á Evrópuleiðum.
Nú á allra síðustu dögum hefur
enn eitt flugfélagib, All Leisure
Airlines, tilkynnt ab þab ætli ab
fljúga tvisvar í viku milli Keflavík-
ur og Kaupmannahafnar. Fyrir á
markaðnum eru, ab sjálfsögbu,
Flugleibir og Atlanta, en auk
þeirra mun þýska flugfélagib LTU
fljúga hingab til lands þrisvar í
viku, auk hollenska félagsins
Transavia, Canada 3000, Viva Star
og Star Europe.
Neytendur hafa velt því fyrir sér
hvort þetta aukna framboð muni
skila sér í verbi, og kunnugir segja
ab þab hafi í raun þegar gerst. Nú
sé hægt t.d. að fljúga til Kaup-
mannahafnar og Amsterdam fyrir
færri krónur en ábur. -PS
um JR eða einfaldlega til að láta í
ljós skobun sína á persónunni.
Þab fór því svo ab framleibendur
þáttanna keyptu búgarbinn fyrir
um 10 milljónir dollara.
Búgarburinn var sem fyrr ab-
eins notabur fyrir útitökur, en þó
voru stærri herbergi í húsinu, svo
sem bílskúrinn og stofan, notub
til ab taka upp ýmis atribi, svo
sem hótelatribi þar sem JR rekkj-
abi meb hinum ýmsu konum og
fleiri slík.
Selt meb miklu tapi
Eftir ab framleibslu þáttanna
var hætt stób húsib autt og ónot-
ab, en árib 1992 keypti banda-
rískur aubmabur eignina fyrir 2
milljónir dollara, eba um 8 millj-
ónum dollara minna en hann
var keyptur á upphaflega, auk
þess sem hann setti um 3 millj-
ónir dollara í ýmsa uppbyggingu
á svæbinu. Nú hefur hann reist
minjagripaverslun, þar sem
einnig er safn innandyra og gríb-
arlega stórt samkomuhús, sem í
er stór samkomusalur, matstofa
sem ber nafn húsfreyjunnar,
Miss Ellie, og verslun sem selur
ýmsar kúrekavömr. Inni í þessari
verslun er einnig lúxusbifreib
Jocks Ewing.
Ekki sama húsib
Þegar á stabinn er komib, er
ekki laust vib ab fyrstu vibbrögb
séu vonbrigbi. Þetta „gríbar-
stóra" hús reynist vera á stærb
við stórt, venjulegt einbýlishús
hér á landi. Sundlaugin er á sín-
um stab á bak vib húsib, en hún
reynist hins vegar vera hálfgerb-
ur pollur, mibab vib þab sem
hún sýnist í þáttunum. Blekking-
arnar eru unnar meb víblinsum
og speglum ýmiskonar, sem gera
þab að verkum ab bæbi húsib og
sundlaugin líta út fyrir ab vera
mjög stór. Meira að segja er
sundlaugin svo lítil ab í sumum
atribunum, þar sem hetjurnar
syntu um í lauginni, þá syntu
þeir kyrrir.
Sue Ellen og JR voru stödd á dög-
unum á Southfork, þar sem veriö
var aö taka upp afmœlissjónvarps-
þátt, sem sýndur veröur í vor í
Bandaríkjunum. Ef hann tekst vel,
veröur hugsanlega hafin gerö nýrr-
ar þáttaraöar um Ewingfjölskyld-
una.
Eitt herbergi á efri
hæö
Þegar inn er komib tekur vib
allt annab hús en þab sem vib
eigum ab venjast í þáttunum.
Hib risastóra heimili Ewingfjöl-
skyldunnar, meb stóru eldhúsi,
stómm stofum þar sem fjölskyld-
an safnaðist saman á kvöldin yfir
viskýglasi, borðstofu þar sem all-
ir gátu setib til borbs í einu, stórri
forstofu meb hringlaga stiga upp
á abra hæb þar sem vib tók lang-
ur gangur meb fjölmörgum her-
bergjum sitt til hvorrar handar,
breyttist í þokkalegt hús meb
þremur svefnherbergjum á nebri
hæb, einu svefnherbergi á efri
hæb, reyndar með glæsilegri sal-
ernisabstöbu og þokkalega inn-
réttab ab öbru leyti. Sem sagt allt
annab en þab sem vib þekkjum
úr þáttunum.
Ný Dallas-sjónvarps-
mynd
Skömmu áður en blabamabur
var á stabnum voru allir helstu
leikarar Dallas-þáttanna vib upp-
tökur á nýrri sjónvarpsmynd,
sem CBS- sjónvarpsstöbin er ab
gera í tilefni afmælis þáttanna og
gekk þar mikib á. Ef sjónvarps-
myndin tekst vel og vibtökur
verba góbar, hyggst CBS- stöbin
jafnvel ætla ab hefja framleibslu
á þáttunum á ný og yrbi þá kast-
ljósinu beint ab nýrri kynslób
Ewinga í nýju umhverfi, þar sem
olíuaublindir Texas eru nú ab
mestu uppurnar.
Pjetur Sigurðsson