Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 22
22 SmotIhw Laugardagur 13. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danskennsla Sigvalda er í dag kl. 12.30 ogkl. 14. Brids í Risinu kl. 13 í dag, laug- ardag. Félagsvist í Risinu á sunnudag kl. 14 og dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Síðasta söngvaka vetrarins er á mánudag kl. 20.30 í Risinu. Stjórnandi Vigdís Einarsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Raðganga Útivistar: Cengin fornleib úr Leiruvogi ab lllaklifi í sjöunda áfanga Landnáms- göngunnar, raðgöngu Útivistar 1996, verður gengin fornleið frá vaði á Úlfarsá með Leiruvogi og upp Mosfellsdal, Bringuleið, að Illaklifi. Gefinn verður kostur á að stytta leiðina. Öll leiðin er um 18 km. Vegna votviðris und- anfarið er rétt að vera vel skóað- ur. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKKAN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Farið verður með rútu frá Um- ferðarmiðstöðinni að vestan- verðu kl. 10.30 á morgun, sunnudag. Hægt verður að koma í rútuna við Árbæjarsafn eða slást í hópinn við Blikastaði kl. 11. Áhugafólk um fornleiðir í Mosfellsbæjarlandi vísar veginn og kynnir minjar, örnefni og sagnir. Lúbraþyturí Rábhúsi Reykjavíkur Lúðrasveitin Svanur mun halda maraþon-tónleika í dag, laugardag, í Ráðhúsi Reykjavík- ur. Áætlað er að tónleikarnir standi frá kl. 12 til kl. 19, eða í 6- 7 klst. Fólki gefst kostur á að koma og hlýða á góða lúðrasveit- artónleist stutta stund í einu á milli þess sem það getur notið fegurðar í kringum Tjörnina. Þetta er liður í undirbúningi tón- leikaferðar sveitarinnar til Aust- urríkis í júní n.k. Tekið verður á móti áheitum til fjáröflunar fyrir sveitina í dag. „Óróleg aeska" í bíósal MÍR Á morgun, sunnudaginn 14. apríl, kl. 16 verður kvikmynd frá árinu 1957, „Óróleg æska", sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin fjallar um atburði á tím- um borgarastyrjaldarinnar í Úkraínu um 1920, æskufólk á umbrotatímum og samtök þess. Skýringartextar á ensku. Aðgang- ur ókeypis og öllum heimill. Karen Kunc sýnir í Hafnarborg Bandaríska listakonan Karen Kunc opnar sýningu í Sverrissal í Hafnarborg í dag, laugardag. Kar- en er þekkt fyrir tréristur sínar og hér á íslandi vakti hún fyrst at- hygli þegar mynd hennar vann fyrstu verðlaun á sýningunni Graphica Atlantica, sem haldin var á Kjarvalsstöðum árið 1987 — fyrstu alþjóðlegu grafíksýn- ingunni sem haldin var á ís- landi. Síðan þá hefur hún haldið tengslum við ísland og var með- al annars gestakennari við Myndlista- og handíðaskólann árið 1995. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • ÁRNAÐ HEILLA 70 ára afmæli Skúli Axelsson, bóndi á Bergs- stöðum í Miðfirði, verður 70 ára á morgun, sunnudaginn 14. apr- íl. Eiginkona hans er Sigríður Ar- ný Kristófersdóttir. Skúli verður að heiman. Sýningin í Hafnarborg stendur til 29. apríl. Cunnar Á. Hjaltason sýnir í Sparisjóbnum í Carbabæ í dag, laugardag, kl. 14 opnar Gunnar Á. Hjaltason sýningu á málverkum í útibúi Sparisjóðs Hafnarfjarðar í Garðabæ, Garða- torgi 1. Sýningin verður opin á afgreiðslutíma Sparisjóðsins alla virka daga frá kl. 8.30-16. Hún stendur til 9. maí. Bergur Thorberg sýnir á Ara í ögri Bergur Thorberg opnar í dag kl. 17 málverkasýningu á Ara í Ögri að Ingólfsstræti 3. Á sýning- unni verða 9 verk unnin með ol- íu- og akríllitum á striga. Verkin byggjast á mörgum litalögum sem listamaðurinn flysjar síðan og flettir þannig að skoðandinn á greiðari leið inn í verkin. Titlar verkanna ákvarðast síðan af þyngd þeirra og þeim tíma sem þau eru unnin á. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. Leikstjóri: Inga Bjarna'on. Leikmynd og bún- ingar: Steinþór Sigurbsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leik- hljób: Baldur Már Arngrímsson. Abstobarleik- stjóri: Cunnar Gunnsteinsson. Sýningarstjóri: jón S. Þórbarson. Leikendur: Cubrún Ásmundsdóttir, Jóhanna jónas, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurbur Karlsson, Soffía jakobsdóttir o.fl. 2. sýn. á morgun 14/4, grá kort gilda, B. sýn. mibv. 17/4, raub kort gilda. Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 8. sýn. laugard. 20/4, bnin kort gilda, örfá sæti laus 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 19/4, fáein sæti laus laugard. 27/4 sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vlb borgum ekkl, vib borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 13/4, fimmtud. 18/4 Þú kaupir einn miba, færb tvo! Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 14/4, sunnud. 21/4, síbustu sýningar Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 13/4, uppselt mibvikud. 17/4, fáein sæti laus fimmtud. 18/4 föstud. 19/4, örfá sæti laus laugard. 20/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright í kvöld 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus fimmtud. 18/4, fáein sæti laus föstud.19/4, kl. 23.00 Fyrir bömin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir William Shakespeare Þýbing: Helgi Hálfdanarson Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Cretar Reynisson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Listrænn rábunautur: Haflibi Arngrímsson Leikstjóri: Cubjón Pedersen Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Edda Heibrún Backman, Benedikt Erlingsson, Ingvar E. Sigurbsson, Stefánjónsson, Sigurbur Skúlason, Steinn Armann Magnússon, Hjálmar Hjálmarsson, Erling- ur Gíslason, Edda Arnljótsdóttir, Gublaug E. Ólafsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Cunnar Eyjólfsson Frumsýning mvd. 24/4 kl. 20:00 2. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. 10. sýn. á morgun 14/4 11. sýn. laugard. 20/4 Föstud. 26/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4. Nokkur sæti laus Föstud. 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4. Nokkur sæti laus Laugard. 27/4. Uppselt Kardemommubærinn 50. sýn. (dag 13/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus Á morgun 14/4 kl, 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkursæti laus Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 ki. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun14/4. Uppselt Laugard. 20/4 - Sunnud. 21 /4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud. 28/4 Listaklúbbur Leikhúskjallarans kl. 20.30 Mánudag 15/4: „Martin Bagge — Bell- man lifandi kominn" Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 13. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.42 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Prófib allt, haldib því sem gott er 15.00 Meö laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 ísMús '96 1 7.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Frænka Frankensteins 17.50 Síbdegistónar í Subur-amerískum stíl 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingár 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.10 Orb kvöldsins hefst ab óperu lokinni 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Lauqardaqur 13. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 12.45 Syrpan 1 3.10 Einn-x-tveir 13.50 Enska knattspyrnan 16.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Öskubuska (4:26) 19.00 Strandverbir (5:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Cestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (12:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Þokkagybjur (Sirens) Bresk/áströlsk bíómynd frá 1994. Ung bresk prestshjón heimsaekja ástralska listmálarann Norman Lindsay og verba fyrir sterkum áhrifum af frjálslyndinu sem ríkir á heimili hans. Leikstjóri: John Duigan. Abalhlutverk: Hugh Grant, Tara Fitzgerald, Sam Neill og Elle MacPherson. 23.15 Söngkeppni framhaldskólanna Seinni hluti Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 13. apríl >■ 09.00 Meb Afa ÍMnjfinn 10.00 Eblukrílin t- u/UU£ 10.10 Baldur búálfur ^ (1:26) 10.35 Trillurnar þrjár (1:13) 11.00 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mín 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Gerb myndarinnar Sense and Sensibility 13.25 Fjörkippir 15.00 Risaeblurnar 16.05 Andrés önd og Mikki mús 16.30 Cerb myndarinnar Broken Arrow 1 7.00 Oprah Winfrey 18.00 Lincoln - heimildamynd (1:4) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:25) (America's Funniest Home Videos) Vib tökum upp þrábinn þar sem frá var horfib og höldum áfram ab skoba myndasafn heimilanna. Þessir vinsælu þættir verba viku- lega á dagskrá Stöbvar 2. 20.30 Cóba nótt, elskan (1:26) (Coodnight Sweetheart) Rómantískur breskur gaman- myndaflokkur um ástarþríhyrning sem spannar bæbi tíma og rúm. Draumórambaurinn Gary flakkar á milli tveggja heima og kann ab snúa tímaflakkinu sér í hag. 21.00 Bein ógnun (Clear And Present Danger) Þribja myndin sem gerb er eftir spennu- sögum Toms Clancy um leyniþjón- ustumanninn jack Ryan. Hann hefur nú verib hækkabur í tign en þab væri fráleitt ab segja ab hann hefbi þab nábugt. Verkefni Ryans er ab uppræta eiturlyfjamygl og þab hitn- ar verulega í kolunum þegar hann uppgötvar tengsl kólumbískra fíkni- efnabaróna vib áhrifamikinn vin Bandaríkjaforseta. Baráttan gegn sláttumönnum nútímans leibir jack Ryan um valdastofnanir í Was- hington, frumskóga Kólumbíu og stræti Bogotá þar sem engum er treystandi. Abalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og james Earl Jones. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1994. Stranglega bönnub börnum. 23.20 Farandsöngvarinn (El Mariachi) Spennumynd sem gerist í litlum landamærabæ í Mexíkó. Þangab koma um svipab leyti dularfullur gítarleikari og hættulegur leigumorbingi. Þeir eru bábir dökkklæddir meb gítartösku en önnur taskan er kúffull af vopn- um. Cítarleikarinn er tekinn í mis- gripum fyrir leigumorbingjann og fær eftir þab engan frib fyrir brjál- ubum ofbeldisseggjum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Carlos Gallardo, Consuelo Gomez og Peter Marquardt. Leikstjóri: Ro- bert Rodriguez. 1992. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Royce Nú sýnum vib grínspennumynd meb James Belushi um hinn fyndna og ævintýragjarna leyni- þjónustumann Royce. Eftir ab hafa bjargab fjórum gíslum úr höndum mannræningja í Bosníu fær Royce erfibasta verkefni sitt á ferlinum þegar hrybjuverkamenn ræna syni þingmanns. Leikstjóri: Rod Holcomb. 1994. Stranglega bönn- ub börnum. 02.20 Dagskrárlok. Laugardagur 13. apríl Qsvn 17.00 Taumlaus tónlist 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 I hita leiksins 22.30 Órábnar gátur 23.30 Erfibur tími 01.00 lllur ásetningur 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 13. apríl 09.00 Barnatími Stöbvar 3 J3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Fótbolti um víba veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan - bein út- sending 16.25 Leiftur 17.10 Nærmynd (E) 17.35 Skyggnst yfir svibib (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Símon 20.20 Æskuástir 21.55 Galtastekkur 22.20 Morb á morb ofan 23.50 Vörbur laganna 00.35 Sláttumaburinn 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.