Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.04.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 13. apríl 1996 DAGBOK [WUUUUVAAAAAAJ Laugardagur \ 13 apríl 104. dagur ársins - 262 dagar eftir. 1 S.vika Sólris kl. 6.02 sólarlag kl. 20.56 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 12. til 18. apríl er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. april 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubaetur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. apríl 1996 kl. 10,53 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,65 67,01 66,83 Sterlingspund ....100,79 101,33 101,06 Kanadadollar 49,13 49,45 49,29 Dönsk króna ....11,498 11,564 11,531 Norsk króna ... 10,270 10,330 10,300 Sænsk króna 9,943 10,003 9,973 Finnskt mark ....14,165 14,249 14,207 Franskur franki ....13,058 13,134 13,096 Belgískur franki ....2,1599 2,1737 2,1668 Svissneskur franki. 54,62 54,92 54,77 Hollenskt gyllini 39,70 39,94 39,82 44,38 44,62 0,04268 44,50 0,04254 (tölsk líra ..0,04240 Austurrískur sch 6,308 6,348 6,328 Portúg. escudo ....0,4317 0,4345 0,4331 Spánskur peseti ....0,5305 0,5339 0,5322 Japanskt yen ....0,6136 0,6176 0,6156 írskt pund ....104,02 104,68 104,35 96,74 Sérst. dráttarr 96,45 97,03 ECU-Evrópumynt.... 82,85 83,37 83,11 Grísk drakma ....0,2749 0,2767 0,2758 STIÖRNUSPA flL Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. Þú verbur obláta upp í víni.) dag. (Leysist Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Skemmtilegur dagur og mikil sköpun. Vatnsberar ættu að skilja sig frá aðstandendum og stunda listir og áhugamál af kappi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú geldur fyrir bulliö aö ofan. Engin spá. Krabbinn 22. júní-22. júlí Engin hola heldur hér. Ljónib 23. júlí-22. ágúst <04 Fiskamir 19. febr.-20. mars Allt jákvætt við þennan dag. Meira að segja þér hlýtur að líða vel í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrússar þmngnir kynorku og sjá vænlegar gimbrar í hverju horni. Samt skal hugað að sauðburði áður en lagt verður af stað. Nautib 20. apríl-20. maí Þú ferð með uppsafnaðar stöðu- mælasektir og hyggst greiða þær í bankanum í dag. Mikil ös verð- ur í bankanum og þegar þú loks lýkur erindi þínu, bíður þín stöðumælasekt á framrúðunni. Tvenns konar viðbrögð koma til greina: Drekka sig í hel, enda vonlítið ab lifa í þessum heimi, eða hlaupa uppi stöðuvörðinn (þeir hata að láta kalla sig stöðu- mælaverði) og athuga hve mik- inn þrýsting barkakýlið þolir. Stjörnurnar mæla þó með gamla heilræðinu: Af tveimur kostum illum er best að velja hvomgan. Hér er hins vegar hola. Burst þitt tannhold af meiri natni, Jens. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ákveður að breyta fjalli í dag og sendir konuna í fitusog. Stuð. Vogin 24. sept.-23. okt. Fatafella á Bóhem nær upp fleiri typpum i kvöld en sögur fara áð- ur af og gengur stolt til náða. Stjörnur gratúlera. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn maríneraður eftir gærkvöldið og límr á þennan dag sem biðstöð eftir leið 112. Von- andi helst áætlun á morgun. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú átt frábæra helgi í vændum. Stjörnurnar ætla ekki að reyna að eyðileggja það fyrir þér. DÆMALAUSI „Cóbar fréttir, Wilson. Ég nábi litla skipinu þínu út úrflösk- unni." KROSSGATA DAGSINS 535 Lárétt: 1 horaða 6 lít 8 guð 10 sjáðu 12 kind 13 rönd 14 ósigur 16 fugl 17 fisks 19 skepnu Lóbrétt: 2 beita 3 líta 4 þakhalli 5 fugl 7 fríast 9 mann 11 hjart- fólgin 15 krot 16 tré 18 51 Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Indus 6 mór 8 hól 10 tár 12 öl 13 lá 14 lim 16 oft 17 öld 19 snædd Lóbrétt: 2 NML 3 dó 4 urt 5 á- höld 7 hrátt 9 Óli 11 álf 15 Mön 16 odd 18 læ uyaui uuOirnar. Við förum að norðanverðu. Af stað Aftur heyrist flaut. Varðsveit geysist framhjá. Fangar hafa gert uppreisn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.