Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 1

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 1
RETTVR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 80. árgangur 2. liefti 1918 Hvernig skal einbeita orku íslenzka þjóð- félagsins? Nýbygging lands vors í nýstofnuðu lýðveldi þjóðar vorrar er hafin. Kynslóð feðra vorra tók við landi, sem rúð var eftir alda áþján, — vegalausu, brúalausu landi, þar sem vart var steinhús til og timburhús fá, og framleiðslutæki öll fátækleg fram úr hófi. öld fram af öld höfðu forfeður vorir orðið að berjast við það eitt að lifa, að halda lif- andi íslenzku þjóðerni, íslenzkri tungu, íslenzkum bók- menntum, við svo ömurleg ytri skilyrði, að flestum hefði orðið slík viðleitni ofvaxin. Meðan moldarhreysin hrörn- uðu á íslandi, voru byggðar hallir erlendis fyrir arðinn af vinnu íslenzkrar alþýðu. Meðan íslenzkir fiskimenn týndu lífinu hundruðum saman á fúnum fiskibátum, óx auður einokunarherranna erlendis, sem skömmtuðu fs- lendingum smánarverð fyrir fiskinn og okruðu á útlendu afurðunum, er þeir seldu þeim. Meðan nágrannaþjóð- um vorum f jölgaði, fækkaði fslendingum. Og þegar harð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.