Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 2

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 2
nÉTTUR 82 ast var, stóð baráttan beinlínis um tilveru íslenzkrar þjóðar í þessu landi. Vér höfum á síðustu 150 árum sigrað í þessari bar- áttu, Islendingar. Nú stendur baráttan um að vinna upp aldirnar, sem við höfum tapað. Engin lcynslóð íslendinga hefur haft eins góð skilyrði til þess og einmitt kynslóð vor. Auður og tækni, sem allar undanfarnar kynslóðir skorti, eru lögð upp í hend- ur vorar, ef vér aðeins kunnum að nota þetta hvort- tveggja rétt. Vér þurfum að skapa á einum áratug fullkomnasta framleiðslukerfi, sem nokkur þjóð hefur í hlutfalli við stærð hennar. — Slíkt er hægt, ef stjórnað er af viti. Vér þurfum að reisa íbúðarhús yfir alla þjóðina, — byggja þetta land, sem heita mátti húsalaust fyrir hálfri öld, þannig að ekki búi aðrar þjóðir betur, þótt þær standi á fornum merg efnahagslega. Það er hægt að vinna slíkt verk á eimlm til tveim áratugum, ef kröft- unum er varið rétt. Vér þUrfum að reisa fjölmargar menningarstofnanir og opinberar byggingar, til þess að skapa þeirri menn- ingu vorri, sem er tilveruskilyrði og aðall þjóðar vorrar gagnvart öðrum þjóðum, þau ytri skilyrði, sem hún þarfnast til þess að þroskast og verða raunveruleg sam- eign alþjóðar. Og þetta er því nauðsynlegra sem íslenzkt þjóðerni og erfðamenning verður á komandi árum að heyja baráttu gegn smekkspillandi og lítillækkandi ó- menningaráhrifum vesturheimsks auðvalds. ★ Eigi þjóð vorri að takast að lyfta þessu Grettistaki á efnahagssviðinu á næstu áratugum, þá verður að ein- beita öllum kröftum hennar að því. Slíkt stórvirki verður ekki unnið, ef sundrung ríkir með þjóðinni, ef kröftum eins er varið til þess að arð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.