Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 5

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 5
RÉTTUR 85 1. Heildarstjórn á nýsköpun atvinnulíísins Stefna ríkisstjórnarinnar sé að tryggja hverjum landsmanni atvinnu við sem arðbærastan atvinnurekstur og að tryggja þjóðinni, að vinnuafl hennar, auðlindir og fjármagn hagnýt- ist sem bezt í þjóðarþarfir. I því skyni sé komið á fastri heildarstjórn á þjóðarbú- skapnum til þess að tryggja, að jafnt nýsköpun atvinnulífo- ins sem rekstur atvinnuveganna gangi skipulega og mögulegt sé að einbeita á hverjum tima fjármagni og vinnuafli þjóð- arinnar að því, sem henni er nauðsynlegast. Skipulagning þessi sé falin sérstöku ráði. HLUTVERK ÞESS RAÐS SÉ: a) Samning heildaráætlunar um nýsköpun atvinnulífsin3 fyrir tímabilið 1945—’50. Undirbúningur næstu heildaráætlunar þar á eftir. Samning séráætlunar fyrir hvert einatakt ár um nýsköpun atvinnulífsins (Ráðið taki þannig að sér hlutverk Nýbyggingarráðs). b) Ráðstöfun gjaldeyris á nýbyggingarreikning, í aðaldrátt- um. 25% útflutningsverðmætia leggist á nýbyggingar- reikning. c) Samræming á nýsköpun og framkvæmdum hinna ýmsu deilda hins opinbera og svo einstaklingsframtaksins. d) Ráðið sé jafnframt bankaráð Seðlabanka Islands og kýo bankastjóra hans ,en þeim banka ber að ojá um fjárhago- lega framkvæmd áætlananna í samræmi við fjárfesting- arstefnu ráðsins. e) Að semja áætlun fyrir ár hvert um rekstur þjóðarbúskap- arins samkvæmt nánari ákvörðunum. Sá þáttur áætlunar- innar, er snertir þörf á erlendum gjaldeyri, sé saminn i samráði við gjaldeyrisráð Seðlabankans og framkvæmdur af því (sbr. þó b-lið nánar útfærðan). Náið samstarf sé haft við verklýðssamtökin um hagnýtingu og skipulagn- ingu vinnuafloino.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.