Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 7

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 7
RÉTTUR 87 Allur gjaldeyrir sé afhentur seðlabankanum. Scrstakt gjaldeyrisráð bankans veiti öll gjaldeyrisleyfin, 25% sam- kvæmt ákvörðun bankaráðsins, hitt í samræmi við inn- flutningsáætlunina og samkvæmt reglugerð um úthlutun- ina, er nánara samkomulag sé ge.rt um í ríkisstjórninni. b) Bankaráð Landsbanka íslands og Útvegsbanka Islands h.f. séu kosin að nýju, allir meðlimir þeirra af þinginu með hlutfallskosningum. Bankaráð Seðlabankans ákveður reglur um lánstarf- semi allra banlcanna og stærstu sparisjóðanna. Samkomulag sé um skipun bankaráðsins og um banka- stjórn seðlabankans, 3. Innkaupastofnun þjóðarinnar Innltaupastofnun þjóðarinnar sé sett á fót, er samkv. lög- um annist ein innkaup á öllum vörum og sé henni stjórnað með lýðræðislegu fyrirkomulagi, svo að þeir aðilar, sem inn- kaupin eru gerð fyrir, geti mestu um innkaupin ráðið. En inn- kaupastofnunin sé skyld til þess að kaupa inn vörurnar með tilliti til markaðsöflunar, ef gjaldeyrisráð sökum verzlunar- samninga og markaðshorfa mælir svo fyrir. Kaupin gerist í samræmi við heildaráætlun um innflutning, enda liafi inn- kaupastofnunin unnið að samningi þeirrar áætlunar, ásamt þeim aðilum, er það starf hafa með höndum, samkvæmt því, sem að framan segir. Stefnt sé að því, að erlendar vörur sóu fluttar inn beint til helztu hafna í liinum ýmsu landsfjórðungum. (Með reglugerð má ákveða, að stjórn deildar innkaupastofn- unarinnar geti veitt innkaupafélagi, er hefur innan sinna vé- banda þorrann af kaupendum ákveðinna vörutegunda, léyfi til þess að annast vörukaup fyrir þá beint, enda hafi stofnun- in rótt til eftirlits með kaupunum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.