Réttur


Réttur - 01.06.1946, Side 12

Réttur - 01.06.1946, Side 12
92 EÉTTUR D. Landhelgisgæzlan aðskilin Sikpaútgerðinni Landhelgisgæzlan verði aðskilin Skipaútgerð ríkisins og falin þeim ráðherra, sem fer með sjávarútvegsmál, jafn- framt verði landhelgisgæzlan stóraukin. E. Verzlun með nauðsynjar sjávarútvegsins Verzlun með nauðsynjar sjávarútvegsins skal hagað sem hér segir: Ríkið annist innflutning allra veiðarfæra og efnis til þeirra (sbr. ákv. um innkaupastofnun þjóðarinnar hér að framan) og rekur þær veiðarfæragerðir, sem hejpilegt kann að reynast að reka hér á landi, og selji veiðarfærin til útgerðarinnar á kostnaðarverði. Á sama hátt verði verzlun ríkisins með olíu rekin með það fyrir augum, að útgerðin fái olíuna með kostnaðarverði. F. Verzlun með sjávarútvegsal’urðir og gjaldeyriseftirlit Komið verði upp sérstakri stofnun, er hafi umsjón með sölu á öllum sjávarafurðum landsins. Stefnt skuli að því, að sem allra flestar af útflutningsvörum landsins verði seldar á einni hendi og annist þá þessi stofnun söluna, enn- fremur skal hún annast útgáfu útflutningsleyfa fyrir þeim vörum, sem einstaklingum er leyft að selja. G. Kannsóknir í þágu sjávarútvegsins a) Hafrannsóknarskip verði keypt til landsins, svo fljótt sem unnt er. b) Ríkisstjórnin beiti sér fyrir því, að frv. um atvinnudeild Háskólans, sem nú liggur fyrir Alþingi, verði samþykkt. 6. Raforka oa stóriðia a) Flýtt sé svo sem verða má nýjum stórvirkjunum Sogsins og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu með sérstöku samkomu-

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.