Réttur


Réttur - 01.06.1946, Síða 17

Réttur - 01.06.1946, Síða 17
RÉTTUR 97 10. Bær í Ölfusi Komið verði upp bæ í Ölfusi samkvæmt tillögum, er Ný- byggingarráð hefur nú til meðferðar. 11. Séráætlun um ræktun og hagnýtingu hvera í Árnes- ocr Ranaárvallasvslum Séráætlun um ræktun og hagnýtingu hvera og vatnsorku Árnes- og Rangárvallasýslna á næstu 10 árum, sé undirbúin og framkvæmd, þegar samkomulag er fengið, en byggt þó í höfuðatriðum á drögum, er nú liggja fyrir 1 Nýbygginga- ráði. IV. Dvrtíðin oq vandamál í sambandi við hana 1. Ríkisstjórnin geri ráðstafanir til þess að hindra vöxt dýr- tíðarinnar svo sem frekast er kostur: a) Auk þeirra aðgerða, sem þegar hafa verið nefndar til að stórauka tæknina og koma á fullkomnara skipulagi í atvinnu- og verzlunarmálunum, skulu gerðar sérstak- ar ráðstafanir, til þess að hægt sé að framleiða mun ódýrari landbúnaðarafurðir og skal gert nánara sam- komulag þar um. b) Höfð séu ströng verðlagsákvæði og verðlagseftirlit samfara skömmtun vara, eftir því sem þurfa þykir. c) Fullkomin eignaskráning samfara seðlainnköllun sé látin fara fram til þess að leggja nýja skatta og skyldulán á þá, sem mest hafa grætt undanfarin ár og ekki goldið skatt af nema nokkrum hluta þess. 1 því sambandi verði endurskoðuð skattalöggjöfin og hluta- félagalöggjöfin, í því skyni að komið verði sem mest í veg fyrir skattsvik framvegis. d) Sé beirri aðferð beitt að borga vísitöluna niður, þá sé

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.