Réttur


Réttur - 01.06.1946, Síða 18

Réttur - 01.06.1946, Síða 18
9Í RÉTTUR fjár fyrst og fremst aflað með sköttum af stórgróða og með því að láta verzlunargróðann renna í ríkissjóð. 2. Það sé stefna ríkisstjórnarinnar að tryggja fiskimönnum að minnsta kosti sambærileg launakjör við landvinnu- menn, m. a. með eftirfarandi ráðstöfunum: a) Hækkun fiskverðs eftir því, sem markaðsverð frekast leyfir. b) Aukin tækni við fiskframleiðslustörf verði fyrst og fremst látin koma sjómönnum og útvegsmönnum til góða. c) Tryggt verði auk þess með sérstökum ráðstöfunum ríkisvaldsins, að tekjum fiskimanna verði haldið uppi í hlutfalli við verðlag í landinu og að hækkun á inn- lendu verðlagi verði ekki látin skerða kaup þeirra né raska launahlutfalli þeirra við aðrar atvinnustéttir. d) Meðan verið er að koma tekjuskiptingu landsbúa í rétt- látara horf, skal tryggja sjómönnum skattfrelsi af há- setahlut þeirra upp að ákveðinni upphæð. Lokið verði þeim framkvæmdum, sem áætlaðar eru í stefnu- skrá fráfarandi ríkisstjórnar, að svo miklu ieyti, sem þær eru enn ekki komnar í framkvæmd eða teknar til nýrrar með- ferðar í þessari stefnuskrá. Samið verði um framgang ýmissa frumvarpa, sem þegar hafa verið til meðferðar á Alþingi eða munu verða lögð fram þar. Samkomulag verði í höfuðatriðum um aðferðir við fram- kvæmd þessarar stefnuskrár, starfsskiptingu og val manna í trúnaðarstöður.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.