Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 18

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 18
9Í RÉTTUR fjár fyrst og fremst aflað með sköttum af stórgróða og með því að láta verzlunargróðann renna í ríkissjóð. 2. Það sé stefna ríkisstjórnarinnar að tryggja fiskimönnum að minnsta kosti sambærileg launakjör við landvinnu- menn, m. a. með eftirfarandi ráðstöfunum: a) Hækkun fiskverðs eftir því, sem markaðsverð frekast leyfir. b) Aukin tækni við fiskframleiðslustörf verði fyrst og fremst látin koma sjómönnum og útvegsmönnum til góða. c) Tryggt verði auk þess með sérstökum ráðstöfunum ríkisvaldsins, að tekjum fiskimanna verði haldið uppi í hlutfalli við verðlag í landinu og að hækkun á inn- lendu verðlagi verði ekki látin skerða kaup þeirra né raska launahlutfalli þeirra við aðrar atvinnustéttir. d) Meðan verið er að koma tekjuskiptingu landsbúa í rétt- látara horf, skal tryggja sjómönnum skattfrelsi af há- setahlut þeirra upp að ákveðinni upphæð. Lokið verði þeim framkvæmdum, sem áætlaðar eru í stefnu- skrá fráfarandi ríkisstjórnar, að svo miklu ieyti, sem þær eru enn ekki komnar í framkvæmd eða teknar til nýrrar með- ferðar í þessari stefnuskrá. Samið verði um framgang ýmissa frumvarpa, sem þegar hafa verið til meðferðar á Alþingi eða munu verða lögð fram þar. Samkomulag verði í höfuðatriðum um aðferðir við fram- kvæmd þessarar stefnuskrár, starfsskiptingu og val manna í trúnaðarstöður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.