Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 22

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 22
102 RÉTTUE en aðrir engan fengu frið og földu sig þar inni. Síðan datt á dyrnar spjót með dáruskap og hofmannshót. — Og mál er að linni. En hversu sem vopnum hefur verið skipt með þjóð- inni, er Ijóst af áðurnefndum dæmum og ýmsum frá- sögnum öðrum, að vopnaburður hefur verið tíðkaður nokkuð — og vopnum beitt bæði í viðskiptum manna innanlands og gegn erlendum friðspillum. Hvernig stóð á vopnabannsdóminum 1576? Svo sem áður er getið, hefur dómur þessi enn ekki fundizt í handritum, svo að skjalfestar forsendur hans geta ekki orðið til leiðbeiningar um tildrögin. En um á- stæðuna til vopnabannsins má þó ráða margt af líkum. Til er svipað vopnabann frá 1431 í hyllingarbréfi xs- lendinga hinu síðara til Eiríks konungs af Pommern. Vopnaburður er þar að vísu ekki bannaður, heldur inn- flutningur vopna og kveðið svo á, að enginn megi flytja inn „annbrysti eða handboga“ nema umboðsmenn kon- ungs eða þeir, sem landið vilja friða fyrir hemaði út- lendinga. Þessi samþykkt er sennilega runnin undan rnjum danska konungsvaldsins, sem átti um þessar mundir mjög í vök að verjast fyrir sívaxandi verzlun Englend- inga hér við land, en Islendingar drógu að ýmsu leyti taum þeirra, þóttu viðskipti við þá hagkvæm og sam- keppni þeirra við Hansamenn til þess fallin að bæta verzlunina. Þess má geta, að í þessu sama bréfi neita Islendingar öllum nýjum álögum af hendi biskupa eða valdsmanna, mótmæla vetursetu enskra og þýzkra kaup- manna — og ,,útdæma“ líka Svía og Dani, með því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.