Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 24

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 24
104 RÉTTUR Verzlunin þótti mjög spillast á þessum árum, og bar margt til. Danir höfðu hvorki nægan skipastól né reynslu til að annast þessi viðskipti, ónógan markað fyrir íslenzkar afurðir og varningur þeirra lélegri en Ham- borgara. Hins vegar voru verzlunarleyfin bundin við einstakar hafnir og þar með girt fyrir samkeppni að mestu leyti. Hamborgarmönnum varð þó ekki bolað al- veg frá verzluninni að sinni, en jafnan áttu þeir öðru hvoru i illdeilum við fulltrúa konungsvaldsins. Dönsku valdstjórninni þótti Islendingar draga taum Hansamanna í þessum átökum, og er það ekki ósenni- legt. Má geta þess m. a., að sama ár og vopnaburður er afdæmdur, er gerð alþingissamþykkt gegn „ótilbærileg- um kaupskap og vondri vöru“ og jafnframt ráðizt gegn „forpaktan hafnanna", sem verði „til fordjörfunar og landsins endilega undirgangs", svo sem komizt er að orði. Á sama þingi er sent bréf til konungs, þar sem kært er yfir leiguhögun á höfnunum og vondri vöru. Eru þar nefndar til hafnir eins og Hafnarfjörður, Rif, Skagi og Vopnafjörður og þess getið t. d., að engin sigling hafi verið á Rif. Þá er þess beiðzt, að höfnunum „verði haldið opnum fyrir „góða vöru“ og verzlun háttað svo sem áð- ur var. i Með þessari samþykkt rísa landsmenn öndverðir gegn allri stefnu og fyrirætlunum konungsvaldsins í þessum efnum, og þegar þar við bætist, að einstakir íslendingar íeins og t. d. Eggert Hannesson) eru hafðir fyrir sökum um stuðning við Hamborgara, er ekki f jarri lagi, að þessi mál kunni að hafa verið átyllan til vopnabannsins. Tildrög og aídrif Vopnadóms Þess er áður getið, að í forsendum Voj^nadóms sé hermt frá vopnabanni því, er þá hafði verið samþykkt fyrir fimm árum. Síðan eru færð rök fyrir nauðsyn þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.