Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 36

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 36
110 RÉTTUK ann, en auka sinn eigin, því að hann lækkar ekki sitt eigið verð í hlutfalli við lækkun framleiðslukostnaðarins. Mikilvægt er það, að hringurinn hefur sitt eigið útsölu- kerfi, mörg þúsund búðir í ýmsum löndum Evrópu og að hann kappkostar að skipuleggja smásölur eftir amerískri fyrirmynd. I Bretlandi ræður hringurinn (beint og ó- beint) yfir kerfi nýlenduvöruverzlana, er tekur yfir 8000—10.000 búða, og jafnvel í Þýzkalandi og Hollandi er starfsemi hringsins á þessu sviði mjög víðtæk. Feitihringurinn hefur ennfremur, eins og eldspýtna- hringurinn, verið reiðubúinn til að gera „kartell“samn- inga við hin sjálfstæóu félög í ýmsum löndum. Á sviði smjörlíkisframleiðslunnar hafa slíkir samningar t. d. verið gerðir í Svíþjóð, Finnlandi og Noregi — í hinu síðast nefnda landi með aðstoð norska ríkisins. Með samvinnu við þessi félög var hægt að lækka enn frek- ar dreifingarkostnaðinn, einkum á sviði heildsölunnar, því að hverju landi var skipt í sölusvæði, svo að hægt var að fækka sölumönnum, minnka birgðir á hinum ýmsu stöðum o. s. frv., en fyrst og fremst þjónaði þetta samstarf því markmiði að koma í veg fyrir, að smjör- líkisverksmiðjur þær, sem óháðar voru samsteypunum, þrýstu niður smásöluverðinu. M. ö. o. aðalmarkmiðið er að viðhalda einokunarverðinu. Oft hafa ,,kartell“ samningarnir verið bundnir því skilyrði, að allar viðkomandi verksmiðjur, einnig þær, sem sjálfstæðar voru, skuldbyndu sig til að kaupa hráefni sín að meira eða minna leyti frá hringnum. Með ýms- um ráðum hefur hringurinn náð einstæðu valdi yfir hrá- efnainnkaupum á heimsmarkaðinum og getur auðvitað beitt valdi sínu til þess að þrýsta niður hráefnaverðinu og auka með því móti einokunargróða sinn. Bæði í Þýzkalandi og Hollandi hélt hringurinn smjörlíkisverðinu óbreyttu að kalla allt fram um 1930, þó að hráefnið hefði fallið stórlega. í verði. Verðfallið, sem varð á kópru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.