Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 48

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 48
128 RÉTTUR Vallenius hershöfðingja, yfirmann Norður-vígstöðvanna. Hann var foringi æðsta herráðsins 1930 og vann þá það afrek í þjónustu Lappóhreyfingarinnar að nema á brott löglegan forseta Pinnlands, Stáhlberg prófessor og reyna að smeygja honum yfir landamærin til Rússlands. 1932 var hann aftur kominn á stjá og reyndi að hrifsa til sín völdin í Mæntsæla með hervaldi. Hann komst furðu vel út úr báðum þessum ,,ævintýrum“, með því að „veiði- mannasveitirnar“ stóðu á bak við hann. Þá var það Tal- vela hershöfðingi, hæstráðandi á Ladogavígstöðvunum, en hann var einn þeirra, er skipulögðu árásir á Austur- Karelíu í því skyni að stofna Stór-Finnland. Flugliðsfor- inginn Sihvo hershöfðingi var glórulaus Rússahatari, sem vann sér það til frægðar eftir töku Viborgar 1918 að láta slátra þúsundum rússneskra hermanna og borg- ara þar á strætunum. Þá var það Ösch hershöfðingi, sem nýlega var tekinn höndum sem stríðsglæpamaður fyrir dráp og misþyrmingar á rússneskum herföngum. — Og loks, allir þessir ævintýramenn, sem eru margsannir að vopnasmygli og samsæri við Þjóðverja. Nei, foringjalið hersins í Finnlandi Tanners var nokkuð sérstakrar teg- undar. Þýzki hershöfðinginn von Goltz segir trá þvi i stríðsendurminningum sínum, að á sjálfstæðishátíðinni 1933 hafi formaður veiðimannasveitanna (þ. e. hinna þýzk-þjálfuðu liðsforingja) finnsku haldið ræðu og kom- izt svo að orði: „Það þjóðlegt, sem í okkur var, var af finnskum toga, en hermennskuandinn þýzkur“. Þessi frá- sögn er lærdómsrík. Ætli það sér óhugsandi, að það hafi verið finnskir liðsforingjar af svona tagi, sem hleyptu af fallbyssunum í Mainila til að koma í veg fyrir að Finnland kæmist að friðsamlegu samkomulagi við Sovét- rikin, ríkið, sem þeir hötuðu og óttuðust í senn? Tíminn hefur brugðið nýju ljósi á ýmis atvik, er gerð- ust í ófriðarbyrjun, og okkur er bæði skylt og hollt að hyggja að því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.