Réttur


Réttur - 01.06.1946, Side 54

Réttur - 01.06.1946, Side 54
134 RÉTTUR stjórn. Stofna rannsóknarnefndir í Þýzkalandi. — Póstmenn, setj- ið Thálmannmerkið á allan póst til Þýzkalands. — Sjómenn og hafnarverkamenn! Haldið áfram að mótmæla Hitlersflagginu í öllum höfnum heims, hafið áhrif á þýzku sjómennina. — Járn- brautarverkamenn! Málið kjörorð okkar á vagnana, sem fara eiga til Þýzkalands...." Og loks rödd fundarstjórans, með venjulegum samtalshreim: „William Schradek, sjö ára, hefur týnt föður sínum, og er dreng- inn að finna í skrifstofunni," — og svo hærri röddu: „Ég gef nú orðið félaga...." Nafn, og svo setning sem Kassncr skildi okki: Það var sem kastað á hávaðann og kringum hverja hávaðastöð dreifðust stór- ir þagnarhringir um mannfjöldann, sem smám saman drukku í sig lúfatakiö. „Félagar, hlustið eftir hinu iófatakinu, sem ris úr næturdjúp- unum. Hlustið eftir magni þess, hve langt það kemur að. Hve margir skyldu vera hér saman komnir, í þessum sölum. þar sem stendur maður við mann? Tuttugu þúsund. Féla.gar, það eru á annað hundrað þúsund manns í fangabúðum og fangelsum Þýzkalands. ..." Það yrði engin leið að finna Önnu í fjöldanum og samt fannst Kassner hann vera hjá henni. Ræðumaðurinn, lágur og sköllótt- ur, menntamaður eftir orðavali hans að dæma, talaði án nokkurra handatilburða, nema hvað hann togaði í hangandi yfirskeggið. Pólitisku fulltrúarnir áittu auðvitað að tala síðast. „Óvinir vorir eyða milljónum í áróður; við verðum að beita vilja vorum gegn auðmagni þeirra. Við höfum unnið Dimitroff frclsi. Við skulum vinna fangelsuðu /élögunum frelsi. Menn drepa sjaldnast sér (il skemmtunar, og þess- ar handtökur eru gerðar í ákvcðnum tilgangi. Þær oiga a,ð hræða öll þau öfl, sem eru á móti nazistastjórninni. En þessi stjórn verður að reikna með almenningsálitinu erlend- is. Víðtækar óvinsældir spilla fyi'ir vigbúnaði og lánum. Vér verðum að iáta Hitler tapa meira en hann græðir á fram- haldandi ógnarsijórn, með iátlausum uppljóstrunum. Kassner varð hugsað til ræðu sinnar til skugganna. „Það var óhyggilegt að hafa réttarhöldin yfir Dimitroff .opinber,

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.