Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 54

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 54
134 RÉTTUR stjórn. Stofna rannsóknarnefndir í Þýzkalandi. — Póstmenn, setj- ið Thálmannmerkið á allan póst til Þýzkalands. — Sjómenn og hafnarverkamenn! Haldið áfram að mótmæla Hitlersflagginu í öllum höfnum heims, hafið áhrif á þýzku sjómennina. — Járn- brautarverkamenn! Málið kjörorð okkar á vagnana, sem fara eiga til Þýzkalands...." Og loks rödd fundarstjórans, með venjulegum samtalshreim: „William Schradek, sjö ára, hefur týnt föður sínum, og er dreng- inn að finna í skrifstofunni," — og svo hærri röddu: „Ég gef nú orðið félaga...." Nafn, og svo setning sem Kassncr skildi okki: Það var sem kastað á hávaðann og kringum hverja hávaðastöð dreifðust stór- ir þagnarhringir um mannfjöldann, sem smám saman drukku í sig lúfatakiö. „Félagar, hlustið eftir hinu iófatakinu, sem ris úr næturdjúp- unum. Hlustið eftir magni þess, hve langt það kemur að. Hve margir skyldu vera hér saman komnir, í þessum sölum. þar sem stendur maður við mann? Tuttugu þúsund. Féla.gar, það eru á annað hundrað þúsund manns í fangabúðum og fangelsum Þýzkalands. ..." Það yrði engin leið að finna Önnu í fjöldanum og samt fannst Kassner hann vera hjá henni. Ræðumaðurinn, lágur og sköllótt- ur, menntamaður eftir orðavali hans að dæma, talaði án nokkurra handatilburða, nema hvað hann togaði í hangandi yfirskeggið. Pólitisku fulltrúarnir áittu auðvitað að tala síðast. „Óvinir vorir eyða milljónum í áróður; við verðum að beita vilja vorum gegn auðmagni þeirra. Við höfum unnið Dimitroff frclsi. Við skulum vinna fangelsuðu /élögunum frelsi. Menn drepa sjaldnast sér (il skemmtunar, og þess- ar handtökur eru gerðar í ákvcðnum tilgangi. Þær oiga a,ð hræða öll þau öfl, sem eru á móti nazistastjórninni. En þessi stjórn verður að reikna með almenningsálitinu erlend- is. Víðtækar óvinsældir spilla fyi'ir vigbúnaði og lánum. Vér verðum að iáta Hitler tapa meira en hann græðir á fram- haldandi ógnarsijórn, með iátlausum uppljóstrunum. Kassner varð hugsað til ræðu sinnar til skugganna. „Það var óhyggilegt að hafa réttarhöldin yfir Dimitroff .opinber,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.