Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 56

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 56
136 R É T T U R SJÖUNDI KAFLI Hann kveikti í vindlingi, þeim tólfta frá því á flughöfninni, eins og til-að lýsa stigann, sem nú var í myrkri. Hurðin á íbúð hans lá að stöfum. Hann ýtti við henni og fór inn. Enginn var í fremra herberginu, en i-addir úr því innra, þó engin Ijósglæta sæist undir hurðina. Gluggatjöldin vofu ódrégin fýrir. Hann hlustaði, með hönd á slökkvaranum ,á röddina, sem virtist dimmri vegna myrkursins en skýrast, þegar ljós frá götunni kastaðist inn í herbergið, og bjó til stóran skugga af gluggatjaldinu. „Vorfuglinn minn litli.... lambið mitt góða.... unginn minn! Ég gaf þér ljómandi falleg augu —• skinandi blá augu! Og ef þú ert ekki ánægð með þau skal ég gefa þér spariaugu. Með þau förum við til landa litlu dýranna. Þar eru hundar og fuglar, klæddir í flauel af því þeir eru svo ungir og fiskadrengir og fiskastúlkur með ljós eins og fífla, nema hvað þau eru blá. Og þar vorða kett- lingar og litlir bangsar. Og við vcrðum að læðast á tánum, Báðar tvær.“ Rödd hennar breyttist snögglega, hún endurtók döprum rómi: „Aðeins við báðar tvær....‘ Barnið svaraði með smáskríkjum. Hinumegin hurðarinnar var Anna, lika í myrkri. Ástin til hennar og barnsins altók Kassner, ,,Þú skalt fá að sjá döpru fiskana, sem eiga heima í hafdjúp- unum. Þeir hafa ljósker til að lýsa sér. Og þegar þeim finnst of kalt....“ í Hún hikaði. „Stelast þeir burt til landa loðnu fiskanna“, sagði Kassner lágri röddu og ýtti upp hurðinni. Hún hafði gripiö dauöahaldi um stólbakiö og hristi höfuðið ó- sjálfrátt, eins og til að mótmæla komu Kassners og tilveru loðnu fiskanna. Hann brosti, stirðnuðu brosi, sem hann fann stríkka á andlitshörundi sínu eins og þegar sár er að lokast. Skuggi frá glugganum myndaði á barmi Önnu stóran svartan kross, sem skelf með henni og Kassner sá að hné hennar skulfu ofsalega und- ir kjólnum. Hún stóð upþ, en ríghélt sér í stólbakið, eins og hún væri bundin við það. Loks sleppti hún því og teygði sig aö slökkvaranum, en þorði ekki að snerta hann; hann fann að hún var smeyk að að sjá andlit hans í björtu. Orð og látbrögð voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.