Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 61

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 61
RÉTTTJR 141 dyr einhversstaðar nálægt. Kassner heyroi strax bánlcið' úr fang- elsinu, en henni hafði orðið meira um en honum. „Ég hélt að það værir þú að koma“. Dyr opnuðust og raddir heyrðust, — venjulegar dyr, manns- raddir. „Nú vildi ég fara að skrifa aftur," sagði hann.... 1 klefanum reyndi ég að nota tónlist til — til að verja mig. Klukkustundum saman. Hún færði mér auðvitað minningar, endalausan straum minninga, — og af tilviljun setning|i, eina setningu, ávarp úlfalda- rekanna": „Og ef þessi nótt skyldi vera örlaganótt. .. .“ Hún tók hönd hans, bar hana að enni sér, þrýsti handarbakinu að andlitinu og sagði lágt: .....veri hún blessuð þar til dagur rís....“ Hún hafði litið undan, út i nóttina, vangasvipur hennar sást óijóst vegna handarinnar, sem hún hélt að enni sér. Það hafði rignt og bíll þaut eftir blautri göturini með hljóði, sem minnti á lauf- ski jáf í vindi. Andlit Önnu var eins og innrammað af glugganum, hún virtist einblína á mót tveggja auðra gatna. Kassner fann að hann myndi alla ævi geyma mynd hornhússins lifandi í huga sér. Anna sagði lágri röddu: „Líka það, að þú farir bráðum burt aftur — ég er undir það búin.... betur on þú heldur....“ Hún hafði ætlað að segja: ég hof sætt mig við það. Húsið vaa- með sex glugga, þrjá á hvorri hlið og tvo kvistglugga, skugga bar á þá alla, en þó skáru þeir sig frá umhverfinu vegna einhvers glampa, sem regnvott glerið náði í, og nóttin var öll farin að hvíl- ast eins og handleggur Önnu hafði látið undan og hvílzt rétt áðan. Ein þeirra stunda, er mönnum finnst að einhver guð hljóti að vera nýfæddur, ríkti í húsinu. Drengur kom út úr því, en hvarf strax í skuggann. Kassner virtist sem upp af blóðstokkinni jörðu væri að koma í ljós hinn sanni tilgangur tilverunnar, og hin torráðnu örlög jarðarinnar væru í þann veg að ráðast. Hann lokaði augun- um. Snertingin náði lengra en öll hin skynvitin, lengra en hugsun- in sjálf, aðeins snerting gagnauga Önnu við fingur hans var í samræmi við frið jarðarinnar. Hann sá sig enn hlaupa um klefann, einn, tveir, þrír, fjórir — til að finna hvort hún væri á lífi. Hann opnaði strax augun og fannst að hann hefði náð tökum á eilífð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.