Réttur


Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 62

Réttur - 01.06.1946, Blaðsíða 62
142 RÉTTUR þeirra, eilífð, sem mynduð var af fangafélögum hans, af trúnaði barnshökunnar í iófa hans, af mannfjöldanum, sem hélt fast við málstað hinna pynduðu félaga, af andliti flugmannsins í ofviðrinu, af manninum, sem hafði látið lífið fyrir hann, jafnvel af vœntan- legri för hans til Þýzkalands, — eilífb' lifenda en ekki eilífð dá- inna; hún þeytti öllu með sér, samlagaðist í æðasliigum hans þeim eina eiginleika mannsins, sem er manninum me'.i, — mennskunni, og dunaði i götunum, sem enn voru auðar, en farið að hvessa. Minningin ur.i athafnir hans yrði lík minningur.ni um blóð félaga hans, og á dauðadegi í Þýzkalandi mundi þessi stund deyja með honum. Hann fann snöggiega að hann þoldi ekki við hreyfingar- laus. „Mig langar til að ganga, til að fara út með þér — hvert sem er!“ ,,Ég næ í einhvern til að líta eftir barninu." Hún fór út. Hann slökkti ljósið, lét jarðarnóttina inn i herbergið, leit enn til eyðilegra gatnanna. Köttur skauzt fyrir hornið, hröðum, mjúlcum fótum. Nú færu þau að tala saman, riíja upp minningar, segja hvort öðru frá því sem gerzt hafði. .. . Allt yrði þetta hluti af hversdags- lífi, stigi sem þau gengju niður hlið við hlið, út á götuna, undir himni, sem horfir ævinlega niður á ósigra og sigra mannviljans. ENDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.