Réttur


Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 63

Réttur - 01.06.1946, Qupperneq 63
r Ný ljóðabók: Jón úr Vör: Þetta er órímaður flokkur um þorpið, uppvöxt höfundar- ins og reynslu — án þess að bókstaflega só þar talað — og myndir úr lífi alþýöufólks ur umhverfi heimahaganna. Bczt er að taka það fram í þessu sambandi að skáld lcika sér að lýginni, og fer ég með stað- reyndir eftir þeirri reglu. Eg hygg að aldrei komi til þess, að íslendingar hœtti að ríma. Eg fyrir mitt leyti mun seint geta neitað mér með öllu nm þá ánægju að ríma. En kröfur fóiks um rím eiga ekki alltaf rétt á sér, sumu efni og sumum skáldum hæfir stundum betur form hins órímaða ljóðs, en nokkuð annað_ Brageyra telst hvort eð er ekki lengur til nkilningarvita íslenzkrar ai- þýðu eins og áður, og ljóða- úhugi er fátíðari nú, en fyrir tveim tugum ára. Við breytum ekki þessum staðreyndum með strangari rímkröfum til skálda bkkar. Þeir, sem áður fundu hinn minnsta rímgalla á vísu eru nú snillingar í vélfræði, tónlist, hárgreiðslukonur, góö- ir bílstjórar og dugnaðarforkar ÞORPIÐ á öðrum sviðum þjóðmenning- ar og athafnalífs — jafnvel kaupsýslumenn. Við þetta fólk tala skáldin með öðrum hætti en fyrr. ' Eg á von á því að um bók mína verði sagt: Þetta eru ekki ljóð. — Eg svara: Mínir elslcan- legu, kaiiið það hvað sem þið viljið. Slcáld hafa löngum sagt: Mitt er að yrkja, ykkar að skilja ,og sé það mælt hroka- laust á það rétt á sér. Ljóð er ekki hægt að leysa upp eins og reikningsdæmi. Enginn mun nokkru sinni mæta sltáldinu i tjáningu þess augnabliks er kvæðið varð til. Engu að síður getur það vakið sterkar og jafnvel sterkari kenndir, hjá góðum lesanda en höfundi sjálfum. Það skiptir mig mestu að það sem ég geri, verði ein- hverjum til yndis eða hrelling- ar, snerti. — Kvæðin eru ort fýrir greint alþýðufólk og aðra, sem eiga hugarfar þess, þeim treysti ég bezt til að koma for- dómalaust á móts við höfund- inn í gagnkvæmum skilningi. t)r viðtall í Þjóðviljanum 13. okt. 194G. Fæst í öllum bókabúðum Bókabúð Máls 09 menningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.