Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 26
ísland — „farsældar Frón“ eða amerísk árásarherstöð og nýlenda á ný? Auðugasta yfírstétt, sem Islandi hefur nokkru sinni ráðið, er í samráði við erlenda auðdrottna að tortíma sjálfstæði landsins, gera fátæktina aftur að hlutskipti alþýðu — stofna lífí allra landsmanna í voða. Sú valdastétt, sem nú ræður íslandi, er ekki aðeins sú auðugasta, sem hér hef- ur ríkjum ráðið, heldur og sú hættulegasta. íslendingar verða að gera sér fulla grein fyrir samsetningu hennar og alþjóðlegum samböndum og skuldbindingum. Sá hluti yfirstéttar þessarar, sem hefur hin raunverulegu völd og auð, er tvískiptur. Annarsvegar eru hermangararnir: Sterkastir í hópi þeira eru „Aðalverktak- ar hf.“, sem um áratugi hafa setið við kjötkalta Kanans og safnað auð, sem vafalítið má telja að fari langt fram úr milljarði króna (1000.000.000 kr.) í þessu félagi eru gróðamenn íhalds og Fram- sóknar tengdir hinum gullnu þrælabönd- um við bandaríska hervaldið. Hinsvegar eru spilltustu heild- og um- boðssalarnir, þeir, sem eru fulltrúar er- lendra einokunarhringa gegn íslending- um og semja við þessa herra sína um að leggja aukagróða sér til handa á vörur til íslands og geyma þann gróða erlendis, skattfrjálsan og síhækkandi í dollurum. Ef til vill er það táknrænt fyrir þessa hluta valdastéttarinnar að sami maður skuli vera forstjóri stærsta erlenda auðfélags á íslandi, Alusuisse, og formaður Verslun- arráðs íslands. — Til allrar hamingju eru hinsvegar til í þessari stétt heiðarlegir að- ilar, en valdið er ekki hjá þeim. En svo eru tvær aðrar yfirstéttir á ís- landi, sem að vísu eiga ríka menn innan sinna vébanda, en þessar stéttir ráða 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.