Fréttablaðið - 18.03.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 18.03.2009, Qupperneq 36
16 18. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Madonna er að verað fimmtug þannig að við erum næstum jafngamlar, stelp- ur á besta aldri!!! Jájá, Like a Virgin!! Hæ Pierce! Bíddu, bíddu! Heyrðu, hvaða, þetta er alveg nýr póló- bolur Komdu með hann strax!! Ekki sýna neina mót- stöðu Hvað var þetta eiginlega Vinir láta vini sína ekki klæð- ast fötum sem kærusturnar vilja að þeir gangi í! Megum við grafa þig í sandinn Gjörið þið svo vel Þá er þessu starfi lokið Mikið er þetta ljótur skelfiskur Hvað ætlið þið Tinni að gera í kvöld? Eins og hvað! Það er leyndar- mál! Og ef ég segði þér frá því þá væri það ekki lengur leyndarmál Hva? Lít ég út eins og einhver njósnari? Hva? Lít ég út eins og einhver njósnari?Við erum með ýmislegt skipulagt Hundaeigendur vita hversu vond til-finning það er þegar hundurinn manns týnist. Maður fer út að leita og vonar að hann skili sér, en óttast mest af öllu að hann verði fyrir bíl. Með tvo hunda á heimilinu, labradorinn Brúnó og cavali- erinn Tuma, hefur það gerst nokkrum sinnum að annar þeirra hefur stungið af, þó aldrei lengi í einu. Labradorinn er samt mun agaðari en sá litli og það sannaði sig í síðustu viku þegar ég var stödd með þá í heimsókn hjá foreldrum mínum í Garða- bæ. Af einhverri óútskýranlegri ástæðu opnaðist útidyrahurðin og þegar við uppgötvuðum það stóð Brúnó með höfuðið í dyragætt- inni, enda vanur að heyra „gjörðu svo vel“ áður en hann dirfist að stíga yfir þröskuldinn, en Tumi var stunginn af. Þetta kvöld tók við mikil leit hjá okkur, bæði fótgangandi og á bíl. Þegar komið var fram á nótt gáfumst við upp, hringdum á lögregluna til að tilkynna hvarfið og létum vekjaraklukkuna hringja reglulega yfir nóttina til að athuga hvort hann biði nokkuð við útidyrahurðina. Eftir svefnlausa nótt var ég farin að ótt- ast það versta en fékk þá símtal frá vinnu- félaga mínum. Kvöldið áður hafði Tumi næstum því hlaupið fyrir bíl móður hans sem tók hann með sér heim og þar sem hún náði hvorki í eigendurna né fékk upplýs- ingar hjá lögreglunni, passaði hún hann líkt og sinn eigin hund þar til svo heppi- lega vildi til að vinnufélagi minn áttaði sig á hver eigandinn var. Þetta fór of vel til að um einskæra tilviljun hafi verið að ræða og Tumi kom alsæll heim eftir vistina í Hafn- arfirði þar sem hann dvaldi í góðu yfirlæti með tveimur tíkum í umsjá yndislegrar konu. Ævintýraferð Tuma litla NOKKUR ORÐ Alma Guðmundsdóttir Hart í bak Þrettándakvöld Sædýrasafnið Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Kr. 21.995* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Hún fæst í rauðu og bláu. Parketbursti að andvirði kr. 8.650 fylgir frítt með. Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Sparaðu með Miele TILBOÐ *tilboð gildir á meðan birgðir endast. Þú sparar kr. 8.650

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.