Fréttablaðið - 18.03.2009, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 18.03.2009, Qupperneq 40
20 18. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 16 L 12 L L MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 5.50 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 FROST/NIXON kl. 10.10 L L 12 14 WATCHMEN D kl. 5 - 8 - 10.30 WATCHMEN LÚXUS D kl. 5 - 8 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 10.30 THE INTERNATIONAL kl. 8 - 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 THE PINK PANTHER 2 kl. 4 - 6 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L L L 12 14 14 L LAST CHANCE HARVEY kl. 5.50 - 8 - 10.10 MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30 ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 6 MILK kl. 8 THE WRESTLER kl. 10.30 THE READER kl. 8 - 10.20 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 12 L L THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9 THE PINK PANTHER 2 kl. 6 - 8 - 10 FANBOYS kl. 5.50 - 8 - 10.10 600kr. fyrir börn 750kr. fyrir fullorðna MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR ALLT SEM HÚN ÞRÁÐI VAR BARA SMÁ YFIRDRÁTTUR BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI ★★★★ S.V Mbl. ★★★★ empire STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR. Óskarsverðlaunaleikararnir Penélope Cruz og Ben Kingsley fara á kostum ásamt Dennis Hopper og Patricia Clarkson í þessari mögnuðu mynd frá spænska leikstjóranum Isabel Coixet. WATCHMEN kl. 5D - 8D - 10:30D 16 WATCHMEN kl. 5 - 8 VIP ELEGY kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 GRAN TORINO kl. 8 12 SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 L DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L FRIDAY THE 13TH kl. 10:10 16 CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 7 WATCHMEN kl. 6D - 9D 16 GRAN TORINO kl. 5:30D - 8D - 10:30D 12 SHOPAHOLIC kl. 6 - 8:10 L DEFIANCE kl. 10:20 16 WATCHMEN kl. 8 16 MARLEY AND ME kl. 8 L GRAN TORINO kl. 10:20 12 WATCHMEN kl. 8 16 GRAN TORINO kl. 8 12 BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 örfáar sýningar 7 HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 12 DEFIANCE kl. 10:30 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 WATCHMEN - POWER kl. 7 og 10 L ÆVINTÝRI DESPEREAUX kl. 6 - Ísl.tal L HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 og 10.30 12 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.15 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R 500 kr. 500 kr. 500 kr. 500 kr. ★★★★★ - S.V., MBL ★★★★★ - L.I.L., Topp5.is/FBL ★★★ - S.V. MBL POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Íþróttafélögin leggja marg- víslegt á sig til að safna saman smá aur. Skauta- félag Reykjavíkur hefur gefið út dagatal sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Enda leikmennirnir heldur fáklæddir. „Það væri alveg hægt að tengja þetta við efnahagsástandið, að við værum að fækka fötum til að skrapa einhverjum aur saman. En íþróttafélög eru svo sem allt- af í kreppu þannig að fjárhags- vandræði eru ekkert ný af nálinni í þeirra augum,“ segir Helgi Páll Þórisson, leikmaður og formað- ur Skautafélags Reykjavíkur, en leikmenn íshokkíliðsins ákváðu að fækka fötum fyrir dagatal sem nú er til sölu í Skautahöllinni í Laugardal. Dagatalið kostar litlar þúsund krónur en dagatalið hefur þegar vakið þó nokkra athygli. Hugmyndin er tæplega þriggja ára gömul en að sögn Helga var ákveð- ið að láta slag standa í desember. Helgi segir að hann hafi fengið alls konar viðbrögð við þessari óvenju- legu fjáröflunarleið. „Sumum finnst þetta alveg ótrúlega flott og kynþokkafullt, öðrum þykir þetta hreint út sagt ógeðslegt.“ Ljósmyndarinn sem tók mynd- irnar er Kristján Maack en hann á einmitt son í liðinu. Að sögn Helga fannst liðsmönnunum þó ekkert asnalegt að fækka fötum fyrir framan einn pabbann og renna sér hálfnaktir eftir svellinu í Laug- ardalnum. Myndirnar voru síðan valdar út frá fagurfræðilegu sjón- armiði, þær sem heppnuðust best voru valdar á dagatalið, hinar voru settar út í kuldann. „Svo eru sumir í liðinu sem eru frekar í yngri kant- inum þannig að þetta lenti á okkur sem eldri erum að taka þetta á okkur,“ útskýrir Helgi sem er einn af aldursforsetum liðsins og er því einn af hinum beru íshokkíköppum. freyrgigja@frettabladid.is Leikmenn Skautafélags Reykjavíkur fækka fötum EKKERT MÁL Liðsmönnum Skautafé- lags Reykjavíkur fannst það ekki mikið tiltökumál að fækka fötum fyrir framan myndavélina að sögn Helga Páls, for- manns félagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MISJAFNAR SKOÐANIR Að sögn Helga þykir sumum dagatalið bæði flott og kynþokkafullt, öðrum finnst það hreint út sagt ógeðslegt.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.