Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 76
48 21. mars 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus
kynnir:
Ljótir
menn
sem við
elskum*
* Á vinalegan
og gagnkyn-
hneigðan hátt!
Næst:
Hægri
bakverðir
með
barta
sem við
munum aldrei
sakna!Orð eru
óþörf!
Stolt
Merseyside!
Gleðipinninn
sjálfur!
Heldur
arfleifðinni við!
Ég skil ekki
af hverju
þú gengur
með þennan
hundakraga.
Nei,
þetta
er erfitt
maður.
Hugmyndin er að ég
komi engu að eyranu,
þá ven ég mig af því
að tala stanslaust í
farsímann.
Og virkar
það?
Nokkurn-
veginn. Ég er hættur að hringja
í fólk en ég er farinn að
fá óstöðvandi þörf til að
naga húsgögnin.
Hæ krabbi, hvar ertu
búinn að vera? Arg, bara...
Maður finnur það
strax á lyktinni út
úr honum.
Ef þú lánar mér
hundraðkall
þá lofa ég að
borga þér þegar
ég missi þessa
tönn
Ég veit ekki...
þú skuldar
mér enn þá
tvær tennur.
Ég held að
Solla verði að
fá vasapening.
Og músin, má
bjóða herranum
að leika sér að
henni áður en hún
er reidd fram?
Svona.
Þvottadrengurinn minn er hræddur við að eldast. Þessi hræðsluköst hellast helst yfir hann þegar hann sér að ein-
hver frægur leikari er yngri en hann. Einn-
ig verður hann skelfingu lostinn þegar hann
rifjar eitthvað upp úr æsku eins og ferðalag
og áttar sig á því að þá voru foreldrar hans
jafnvel yngri en hann er í dag. Hann gólar
upp við hvert grátt hár sem hann finnur
þegar hann stendur fyrir framan baðspeg-
ilinn. Ég skil ekkert í þessari dramatík í
drengnum. Það er eins árs aldursmunur á
okkur hjónum, honum í hag, svo mér finnst
hann ekkert þurfa að láta svona. Hann
stríðir mér meira að segja á þessum ald-
ursmun og gerir hávært grín að súrefnis-
bættu næturkremunum og hrukkukremun-
um mínum. Einhvern tímann þegar ég bað
hann að kaupa handa mér handáburð fannst
honum hann rosa fyndinn þegar hann henti í
mig túbu af Anti-aging Nivea-kremi! Sjálfur
þykist hann ekki þurfa að bera á sig krem,
sem mér finnst mótsagnakennt miðað við
dramatíkina í honum fyrir framan baðspeg-
ilinn. Hef hann grunaðan um að sjá ofsjón-
um yfir hvað svona vörur kosta, nirfilinn
þann. Enda þegar ég keypti mér Deep
cleansing emergency mask eða djúphreins-
andi neyðarmaska, sem kostar mörg þúsund
krónur, átti hann ekki til orð. Maskinn er
samt þeim eiginleikum gæddur að hreinsa
upp úr svitaholum eins og Ajax stormsveip-
ur og slétta og stríkka á húðinni svo
um munar. Það sem drengurinn
fussaði og sveiaði. Mér brá því
í brún þegar ég fann dreng-
inn útsmurðan niður á maga í
neyðarmaskanum mínum dýra.
Hann hafði þá ekki bara fundið
grátt skegghár þann dag-
inn heldur nýja hrukku í
ofanálag.
Hrukkurnar hræða drenginn
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
SENDU SM
S ESL KSV
Á NÚMER
IÐ 1900
- ÞÚ GÆTI
R UNNIÐ B
ÍÓMIÐA!
VINNINGAR:
BÍÓMIÐAR, T
ÖLVULEIKIR,
DVD MYNDIR
, GOS OG MA
RGT FLEIRA!
F R U M S Ý N D 2 0 . M A R S
ÆSISPENNANDI ÞRILLER MEÐ DIANE LANE
OG MICKEY ROURKE Í AÐALHLUTVERKUM!
WWW.SENA.IS/KILLSHOT
9. HVER
VINNU
R!
Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum
Skógarlind 2. M
eð því að taka þátt er tu kom
inn í SM
S klúbb. 149 kr/skeytið.
MEÐÍSLENSKU TAL! SJÁÐU MYNDBROT Á
WWW.SENA.IS/BLAIFILLINN
9. HVERVINNUR!
MÖGNUÐ OG STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
UM VINÁTTU, ÁST OG HUGREKKI
FRUMSÝND 20. MARS
SENDU SMS ESL BFV Á NÚMERIÐ 1900
- ÞÚ GÆTIR UNNIÐ BÍÓMIÐA!
VINNINGAR: BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, GOS, DVD MYNDIR OG MARGT FLEIRA!
149 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum.
Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.
WWW.SENA.IS/BLAIFILLINN