Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 92
21. mars 2009 LAUGARDAGUR64
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Flintstone krakkarnir, Hlaupin og Ruff‘s
Patch.
08.00 Algjör Sveppi Blær, Lalli,Þorlák-
ur, Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sum-
ardalsmyllan, Doddi litli og Eyrnastór, Gulla
og grænjaxlarnir, Kalli og Lóa, Elías, Hvellur
keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra.
10.15 Kalli litli Kanína og vinir
10.40 Ævintýri Juniper Lee
11.05 Nornafélagið
11.30 Njósnaskólinn
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Idol stjörnuleit (6:14)
15.20 Idol stjörnuleit
15.45 Gossip Girl (7:25)
16.30 Sjálfstætt fólk (26:40)
17.10 ET Weekend Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólks-
ins er tíundað á hressilegan hátt.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn-
ar eru.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Ísland í dag - helgarúrval
19.30 Veður
19.35 Annie Fjölskyldumynd byggð á
söngleiknum vinsæla um hina munaðar-
lausu og uppátækjasömu Annie - sem loks-
ins finnur heimili og fjölskyldu þegar upp-
skrúfaður og önugur auðkýfingur býður henni
að búa hjá sér.
21.40 The Hoax Sannsöguleg gráglettin
grínmynd með Richard Gere í aðalhlutverki.
23.35 Betrayed Hörkuspennandi mynd
þar sem Debra Winger leikur FBI lögreglu-
konu sem undir fölsku flaggi ræður sig í
vinnu á búgarði í Suðurríkjunum hjá fráskild-
um bónda og tveggja barna föður sem grun-
aður eru um að vera viðriðin morð sem
framið var að samtökum kynþáttahatara.
01.40 King Kong
04.40 ET Weekend
05.25 How I Met Your Mother (2:20)
05.50 Fréttir
06.00 Óstöðvandi tónlist
12.50 Vörutorg
13.50 Rachael Ray (e)
14.35 Rachael Ray (e)
15.20 Rachael Ray (e)
16.05 Rules of Engagement (12:15) (e)
16.35 Top Chef (2:13) (e)
17.25 Survivor (4:16) (e)
18.15 The Office (10:19) (e)
18.45 Game Tíví (7:15) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (e)
19.25 Fyndnar fjölskyldumynd-
ir (5:12) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin
myndbönd, bæði innlend og erlend, sem
kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott
skap. Kynnir er Jón Jósep Snæbjörnsson,
betur þekktur sem Jónsi í hljómsveitinni Í
svörtum fötum.
19.55 Spjallið með Sölva (5:12) Nýr og
ferskur umræðuþáttur. (e)
20.55 Nýtt útlit (1:10) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit-
ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til
fata. (e)
21.45 Káta maskínan (7:12) Menning-
arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson-
ar. (e)
22.15 Heroes (14:26) (e)
23.05 Californication (6:12) (e)
23.40 Rush Hour 2 (e)
01.15 Battlestar Galactica (5:20) (e)
02.05 Painkiller Jane (6:2) (e)
02.55 Jay Leno (e)
04.35 Vörutorg
05.35 Óstöðvandi tónlist
06.10 Failure to Launch
08.00 Cow Belles
10.00 Music and Lyrics
12.00 A Good Year
14.00 Failure to Launch
16.00 Cow Belles
18.00 Music and Lyrics
20.00 A Good Year
22.00 Freedomland
00.00 Die Hard II
02.00 Blow Out
04.00 Freedomland
06.00 The New World
08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn
Páll, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka,
Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kanínu, Elías
knái, Millý og Mollý, Fræknir ferðalangar og
Þessir grallaraspóar.
10.30 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
13.00 Kiljan (e)
13.50 Enron og allir snillingarnir (e)
15.35 Villta Kína (2:6) (e)
16.25 Klútatilraunin (3:3) (e)
16.55 Mótorsport 2008 Fjallað verður
um Íslandsmótin í torfæru, ralli, kvartmílu,
sandspyrnu og götuspyrnu.
17.25 Dansað á fákspori (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skólahreysti
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Gettu betur (Menntaskólinn við
Hamrahlíð - Verzlunarskóli Íslands).
21.15 Undraland (Neverwas) Bandarísk
bíómynd frá 2005. Geðlæknir fórnar aka-
demískum frama sínum og fer að vinna
á stofnun þar sem faðir hans bjó áður en
hann skrifaði fræga barnabók. Á stofnuninni
kynnist hann geðklofasjúklingi sem hjálpar
honum að átta sig á leyndardómum bókar-
innar og hlutverki sínu í sögunni. Aðalhlut-
verk: Aaron Eckhart, Ian McKellen, Brittany
Murphy, Nick Nolte og William Hurt.
22.55 Bandarísk hljómkviða (An Amer-
ican Rhapsody) (e)
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson
19.00 Mér finnstr
20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson
21.00 Grasrótin
21.30 Hugspretta
22.00 Lífsblómið
23.00 Grasrótin
23.30 Hugspretta
> Brittany Murphy
„Það má vel vera að forvitnin hafi
drepið köttinn en ég vil heldur
spyrja spurninga og reyna eitthvað
nýtt heldur en að standa í stað og
vera glórulaus.“ Brittany Murphy leikur
í myndinni Undraland (Neverwas) sem
sýnd er í Sjónvarpinu í kvöld.
09.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar
09.55 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
10.20 Boston - San Antonio Útsending
frá leik í NBA körfuboltanum.
12.20 Snæfell - Stjarnan Útsending frá
leik í Iceland Express deildinni í körfubolta.
13.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir.
14.20 CA Championship 2009 Útsend-
ing frá lokadegi CA Championship móts-
ins í golfi.
17.20 Augusta Masters Official Film
Þáttur um Masters-mótið sem er hið fyrsta af
fjórum árlegum risamótum í golfinu. Mótið
fer ávallt fram á Augusta National vellinum
í Georgíu.
18.20 Fréttaþáttur spænska boltan
Hver umferð fyrir sig skoðuð í bak og fyrir.
18.50 Atl. Bilbao - Barcelona Útsend-
ing frá leik í spænska boltanum.
20.30 Box Útsending frá bardaga Vitali
Klitschko og Juan Carlos Gomez.
23.00 UFC Unleashed Bestu bardagarnir
í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
23.40 Box Útsending frá bardaga Wladimir
Klitschko og Hasim Rahman.
09.00 West Ham - WBA Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
10.40 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
11.10 PL Classic Matches Everton -
Leeds, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
11.40 PL Classic Matches Arsenal -
Newcastle, 2000.
12.10 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum.
12.40 Portsmouth - Everton Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.50 Tottenham - Chelsea Bein út-
sending í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Ful-
ham - Man. Utd Sport 4. WBA - Bolton Sport
5. Blackburn - West Ham Sport 6. Man. City
- Sunderland
17.15 Newcastle - Arsenal Bein útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð-
ingum.
Æði mörg af upphaflegum ætlunarverkum íslenska
Ædolsins hafa mistekist hrapallega. Í því sambandi
öskrar einna helst á mann sú staðreynd að engum
hinna þriggja vinningshafa, Kalla Bjarna, Hildi Völu
og Snorra (Hvíta kónginum), hefur tekist að mynda
svo lítið sem dæld í vinsældalista af nokkru tagi,
hvað þá markað spor að ráði í íslenska dægur-
tónlistarsögu. Hins vegar hefur þættinum tekist
prýðilega upp í að geta af sér nýtt flokkunarafbrigði
af tónsmíðum, svokölluð Ædol-lög, sem eiga það
sameiginlegt að bjóða upp á ýmis konar slaufur og
raddbandafimleika, epísk viðlög og tækifæri til að
„ná salnum með sér“. Allt er þetta auðvitað harla
gott og blessað.
Það sem helst vakti athygli mína við Ædolþátt
gærkvöldsins var lagaval keppendanna. Það var í raun sláandi hversu
lögin sem kvenkynsfulltrúarnir í hópnum völdu sér voru miklu
betri/skárri en lög karlmannanna (að undanskilinni henni Sylvíu,
sem á einhvern óskiljanlegan hátt taldi það góða
hugmynd að bjóða sjónvarpsáhorfendum upp á
Sweet Child O‘Mine með Guns‘n‘Roses, eitt þraut-
leiðinlegasta popplag mannkynssögunnar). Meðan
strákarnir vældu sig í gegnum sjálfdauða sjúskslagara
(Angels með Robbie Williams), daunillt typpafýlu-
rokk (Higher með Creed), ógeðsvæmið kántrísull
(If Tomorrow Never Comes með Garth Brooks) og
fleira miður geðslegt sýndu stelpurnar af sér talsvert
meiri smekk með mergjuðum lögum á borð við River
Deep - Mountain High með Ike & Tinu Turner, Who‘s
Lovin‘ You með Jackson 5 og hinu eitursvala Love is a
Battlefield með Pat Benatar. Ef Ædolið væri keppni í
lagavali hefðu stelpurnar unnið gærkvöldið á ypponi.
Líklega þýðir þessi skoðun mín annað af tvennu;
Að stelpur hafi hreinlega betri tónlistarsmekk en strákar, eða þá að
ég sé ginnkeyptari fyrir kvenlegri músík en gengur og gerist með
karlmenn. Ég er sáttur við báðar þessar útskýringar.
VIÐ TÆKIÐ KJARTAN GUÐMUNDSSON ER SÁTTUR VIÐ SUMT OG ÓSÁTTUR VIÐ ANNAÐ Í ÆDOLINU
Jákvæður kynjamismunur í lagavali
20.05 Idol stjörnuleit
STÖÐ 2 EXTRA
19.35 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ
19.25 Fyndnar fjölskyldu-
myndir SKJÁREINN
18.00 Sjáðu STÖÐ 2
14.50 Fulham - Man. Utd
STÖÐ 2 SPORT 3
▼