Fréttablaðið - 27.03.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.03.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 Jóhannes Steinn Jóhannesson er matreiðslumaður á veitingastaðnum Vox. Hann ber titilinn matreiðslu-maður ársins 2008 og býður les-endum uppskrift að bleikju forrétti sem hann setti saman fyrir Vox á dögunum. „Þessi réttur er agalega góður með bleikju frá Klaustri og svo nota ég smá humar og skyr en við erum bara í nýnorrænni matreiðslu hér á Voxinu,“ útskýrir Jóhannes og segir vatnið ekki sótt yfir lækinn. „Við notum eingöngu hráefni frá Norður-löndunum og eins mikið íslenskt ogvið getum “ Jóha Íslensk bleikja og skyrÍslenskt hráefni er í hávegum haft hjá matreiðslumanni ársins 2008 því Jóhannes Steinn Jóhannesson gerir tilraunir með það á hverjum degi. Hann gefur lesendum uppskrift að forrétti með íslenskri bleikju. Jóhannes Steinn matreiðslumaður töfrar fram ljúffengan bleikjuforrétt sem hann segir einstaklega góðan. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Bleikjurúlla 1 flak taðreykt bleikja frá Skútustöðum 1 flak lítil Klausturs-bleikja 100 g hreint skyrSalt Pipar Roðflettið reykta bleikju beinh i 100 g Svartigaldur frá Sverri Guðjónssyni te-meistara 40 g salt 60 g sykur Roðflettið og bein- og fituhreinsið bleikjuna. Blandið tei, salti ogs k i BLEIKJA, REYKT OG GRAFIN með humri, agúrkum, skyri og Svartagaldri FYRIR 4 KONSÚM kallast nýjasta páskaeggið úr ranni Nóa Siríus. Eggið sem verður aðeins fáanlegt í einni stærð er búið til úr suðusúkkulaðinu gamla og er ekki síst ætlað fullorðnum sælkerum. Undirstaðan í fyllingu páska- eggsins er konfektmolar, rúsínur og karamellur. Næg ókeypis bílastæði við Perluna Ódýrt og gott! Súpubar 620 kr. Salatbar 990 kr.Súpa og salatbar á aðeins 1.430 kr.~ NÝBAKAÐ BRAUÐ FYLGIR MEÐ SÚPU- OG SALATBAR. ~Í kaffiteríunni Perlunnar er hægt að fá alls kyns góðgætiá frábæru verði: C é 36,95% 72,75% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Allt sem þú þarft... Fréttablaðið er með 97% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2008 - janúar 2009. FÖSTUDAGUR 27. mars 2009 — 75. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG JÓHANNES STEINN JÓHANNESSON Gefur uppskrift að íslenskri bleikju • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS GEÐHJÁLP Þjónustan breyst til batnaðar á 30 árum Sérblað Geðhjálpar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009 GEÐHJÁLPí 30 ár Þykir eðlilegt ð Viðhorf í garð geðsjúk-dóma hefur batnað að mati Sigmunda T A BL A Ð IÐ /G VA ANDLEG SJÁLFSVÖRNSigursteinn Másson fer yfir grunnþætti andlegrar heilsu í fyrirlestrum á vegum Geð-hjálpar. Síða 2 DÝRMÆTT STARFValgerður Baldursdóttir, yfir-læknir á Reykjalundi, telur að bráðavinna hafi verið efld undanfarin ár. Síða 7 FRIÐRIK ÓMAR HJÖRLEIFSSON Aftur í Eurovision Syngur bakraddir fyrir Jóhönnu Guðrúnu í Moskvu FÓLK 38 GÆLUDÝR „Hún hefur geðslag föð- urfjölskyldu sinnar sem og and- litsfallið. Hún er mjög vel gefin, forvitin, uppátækjasöm og blíð,“ segir Ragnheiður Hrefna Gunn- arsdóttir, eig- andi læðunnar Mallorcu Perlu, sem varð stiga- hæst í flokki húskatta á sýn- ingu Kynja- katta á dögunum. Mallorca Perla á ekki langt að sækja snilli sína því afi henn- ar er kötturinn Muri sem hefur þótt sýna ótrúlega leikhæfileika, meðal annars í Bjarkarmynd- bandinu og svo í hlutverki katt- arins sem gleypir mann í Síma- auglýsingunni. - jma / sjá síðu 38 Verðlaunaköttur í Kópavogi: Á ekki langt að sækja snillina RAGNHEIÐUR HREFNA GUNNARSDÓTTIR Draumaland á lokastigi Þorfinnur Guðna- son hefur eytt þremur árum í gerð kvikmyndar- innar Drauma- landið. FÓLK 32 Hálf sagan sögð? „Og við skulum ekki gleyma því að dýrustu prófkjör Íslands- sögunnar áttu sér stað fyrir kosn- ingarnar 2007“, skrifar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. UMRÆÐAN 22 HÆGVIÐRI Í dag verða norðan 5-10 m/s allra austast, annars yfirleitt hægviðri. Stöku él norðan og austan til, annars þurrt og bjart með köflum. Frost 0-10 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 -7 -8 -6 1 -4 Byrjaði smátt Nýi tónlistarskólinn fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli sínu. TÍMAMÓT 24 STJÓRNMÁL Geir H. Haarde, frá- farandi formaður Sjálfstæðis- flokksins og fyrrum forsætisráð- herra, sagði sjálfstæðismenn hafa gert mikil mistök við einkavæð- ingu bankanna og baðst afsök- unar á sínum þætti í þeim í setn- ingarræðu sinni við upphaf 38. landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær. „Með því að falla frá þeirri stefnumörkun sem ákveðin hafði verið um dreifða eignaraðild urðu okkur á mikil mistök,“ sagði Geir. Hann rakti fall bankanna til þessara mistaka og sagði að hefðu sjálfstæðismenn haldið fast við upphaflegt markmið um dreifða eignaraðild hefðu bankarnir ekki verið jafn sókndjarfir og áhættu- sæknir og raunin varð. Geir varði mestum tíma í að gera upp banka- og efnahags- hrunið en horfði til framtíðar í Evrópumálum. Hann vonast til að tillaga Evrópunefndar flokks- ins um tvöfalda þjóðaratkvæða- greiðslu verði samþykkt, en hún verður kynnt í dag. - shá / sjá síðu 4 Geir segir Sjálfstæðisflokkinn hafa gert mikil mistök við einkavæðingu bankanna: Baðst afsökunar á mistökum EFNAHAGSMÁL Miðað við þá brúttó- skuldastöðu sem blasir við þjóð- arbúinu næstu mánuði og ár gæti umsókn um aðild að Evrópusam- bandinu (ESB) sparað ríkissjóði milljarða og jafnvel milljarðatugi króna í formi betri lánskjara. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Össur- ar Skarphéðinssonar utanríkisráð- herra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. „Er þá ekki minnst á þann stöðugleika og trúverðug- leika í augum annarra þjóða sem umsókn Íslands að ESB kynni að hafa,“ segir þar einnig. Í nýlegri samantekt fjármálaráð- herra um íslenskan þjóðarbúskap og ríkisfjármál má lesa að í lok þessa árs muni vaxtaberandi erlendar skuldir ríkissjóðs nema um 2.300 milljörðum króna. Lækki vextir um eitt prósentustig myndu því sparast 23 milljarðar króna. Heimildir blaðsins herma þó að erfitt sé að slá á hversu mikið lána- kjör ríkisins kynnu að batna. Kjörin sem ríkinu standa til boða, svo sem hjá Bretum vegna Icesave-skuldbindinga, koma til með að ráðast af trúverðugleika efnahagsstefnunnar. Rætt hefur verið um vexti á bilinu fimm til sex prósent. Til samanburðar má nefna að vextir sem Ungverja- landi bjóðast eru um 3,5 prósent. „Þegar kemur að gjaldmiðils- málum til lengri tíma litið hafa þrír kostir verið í umræðunni hér á landi: áframhaldandi notkun íslensku krónunnar, einhliða upp- taka evru (eða annars gjaldmiðils) og upptaka evru með aðild að Evr- ópusambandinu“, segir í skýrslu utanríkisráðherra. Þar kemur fram að íslenska krónan hafi átt undir högg að sækja og ekki sé að sjá breytingu þar á. Einhliða upptaka annarrar myntar er einnig sögð veruleg- um annmörkum háð. „Slíkt myndi hugsanlega breyta kreppunni hér á landi úr gjaldeyriskreppu í jafn- vel enn alvarlegri bankakreppu vegna þess að bankarnir hefðu engan þrautalánveitanda. Þeir gætu hvorki reitt sig á Seðlabanka Evrópu né Seðlabanka Íslands.“ Upptaka evru með aðild að Evr- ópusambandinu og myntsamstarfi Evrópu myndi hins vegar kalla á strangt ferli sem fæli í sér aðhald í ríkisfjármálum og stöðugleika í gengismálum sem standast þyrfti skilmála Maastricht-sáttmál- ans. „Má ætla að það ferli tæki að minnsta kosti fimm ár frá þeim tíma að sótt er um aðild að sam- bandinu,“ segir í skýrslunni. - óká Tugmilljarðar gætu sparast við aðildarumsókn að ESB Aukinn trúverðugleiki efnahagsstefnunnar við ákvörðun um að stefna hér að upptöku evru og aðild að Evrópusambandinu getur þýtt mun hagstæðari lánakjör fyrir ríkið, að því er segir í nýrri skýrslu ráðherra. Háspenna – lífshætta Haukakonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitl- inum eftir dramatísk- an sigur á KR í gær. ÍÞRÓTTIR 34 FRÁ 38. LANDSFUNDI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í Laugardalshöllinni í gær. Er fund- urinn sá fjölmennasti í 80 ára sögu flokksins en hann sækja 1.900 fulltrúar alls staðar að af landinu. Geir H. Haarde kom víða við í síðustu ræðu sinni sem formaður. Taldi hann flokkinn standa vel þrátt fyrir tímabundinn mótbyr. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.