Fréttablaðið - 27.03.2009, Page 40
6 föstudagur 27. mars
tíðin
✽ alltaf í hollustunni
Þrátt fyrir að sumarið nálgist óðum
er enn kalt í veðri. Kremin sem við
notum dags daglega virka ekki alltaf í
kuldanum og því er mikilvægt að finna
sér krem sem verndar húðina í frost-
inu. Comfort On Call frá Clinique hent-
ar sérstaklega vel fyrir þá sem stunda
skíði eða útivist á veturna, en það vernd-
ar húðina fyrir skemmdum vegna vinda,
kulda og annarra veðratengdra árása.
Kremið er ofnæmisprófað og róar húðina
eftir áreiti umhverfisins. Turnaround-maski
og body lotion eru einnig nýjungar frá Clin-
ique sem leika við kroppinn. Maskinn virkar
eins og mild húðslípun eftir að hann hefur
verið á andlitinu í fimm mínútur og body loti-
onið gerir þurra húð mjúka og geislandi á ný.
Verndaðu húðina
í kuldanum
Flestir vita og finna hvað líkamleg og andleg heilsa skiptir miklu máli. Í dagsins
amstri gleymum við þó oft að huga að heilsunni, þangað til hvers konar ójafn-
vægi fer að gera vart við sig. Í Heilsubók konunnar er að finna víðtækan fróð-
leik um byggingu og starfsemi lík-
amans, taugakerfi, sálarlíf, horm-
óna, kynlíf, meðgöngu, mataræði,
heilsurækt og hollustu. Viður-
kenndir sérfræðingar í kvenlækn-
ingum lýsa líkamsstarfsemi kon-
unnar af mikilli nákvæmni og
bent er á ýmsar leiðir fyrir konur
til að byggja upp heilbrigða sál
í hraustum líkama. Bókin er full
af hollráðum fyrir konur á öllum
aldri sem vilja lifa í sátt við sjálf-
ar sig og þær breytingar sem
verða á líkama þeirra með aldr-
inum. Góð lesning um hvernig
viðhalda má hugarró, góðri
heilsu og geislandi útliti í hraða
nútímans. - ag
Allt um líkama og sál
vatns
Festina-Candino Watch Ltd candino.com
Renzo
is wearing a model out of
our Classic collection
Renzo
is wearing a model out of
our Classic llection
operated by v8 ehf
REYKJAVÍK STORE, LAUGAVEGUR 86-94, S: 511-2007