Fréttablaðið - 27.03.2009, Qupperneq 60
27. mars 2009 FÖSTUDAGUR36
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.20 Game Tíví (8:15) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Game Tíví (8:15) (e)
12.40 Möguleikar/ íslensk fatahönn-
un 2009 (e)
13.10 Óstöðvandi tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 Káta maskínan (8:12) Menning-
arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson-
ar. (e)
18.50 One Tree Hill (9:24) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt. (e)
19.40 Möguleikar/ íslensk fatahönn-
un 2009 (e)
20.10 Survivor (5:16) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis
þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur-
vegari.
21.00 Spjallið með Sölva (6:12) Nýr
og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin,
Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og
allt þar á milli.
22.00 Battlestar Galactica (6:20)
Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klass-
ískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa
fengið frábæra dóma og tímaritin Time og
The Rolling Stone hafa sagt hana bestu
þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi.
22.50 Painkiller Jane (7:22) Jane Vasko
er lögreglukona sem boðið er starf með
leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt
fólk með yfirnáttúrulega hæfileika.
23.40 Flashpoint (10:13) (e)
00.30 Swimfan (e)
02.00 Jay Leno (e)
03.40 Óstöðvandi tónlist
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar.
21.00 Mér finnst er í umsjón Bergljótar
Davíðsdóttur og Katrínar Bessadóttur.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa-
eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn
Dóra og Stóra teiknimyndastundin.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (282:300)
10.15 Sisters (15:28)
11.05 Ghost Whisperer (62:62)
11.50 Life Begins (2:6)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (155:260)
13.25 Wings of Love (36:120)
14.10 Wings of Love (37:120)
14.55 Wings of Love (38:120)
15.40 A.T.O.M.
16.03 Camp Lazlo
16.23 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi
eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt
er leyfilegt.
20.00 Idol stjörnuleit (7:14) Úrslitin eru
nú hafin í Smáralindinni og það er á valdi
áhorfenda að skera úr um hverjir komast
áfram með símakosningu.
21.20 Stelpurnar (2:20) Á meðan
símakosning stendur yfir í Idol stjörnuleit er
kjörið að rifja upp nokkra bestu brandarana
frá fyndnustu stelpum Íslands.
21.45 Idol stjörnuleit Niðurstöður síma-
kosningar í Idol stjörnuleit kunngjörðar og
þar með upplýst hver fellur úr leik að þessu
sinni.
22.10 Coming to America Gaman-
mynd með Eddie Murphy í aðalhlutverki.
Í myndinni fer hann með fjölda hlutverka,
en stærsta hlutverkið er afrískur prins sem
ákveður að fara til New York til að finna sér
eiginkonu.
00.05 The 24th Day
01.40 The Hills Have Eyes
03.25 G
05.05 Fréttir og Ísland í dag
15.20 Meistaradeildin í hestaíþrótt-
um (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (11:26)
17.42 Músahús Mikka (48:55)
18.05 Afríka heillar (Wild at Heart II)
(5:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem
búa ásamt börnum sínum innan um villidýr
á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Step-
hen Tompkinson, Amanda Holden, Lucy-Jo
Hudson og Luke Ward-Wilkinson. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ekki alveg mennskur II (Not
Quite Human II) Bandarísk ævintýramynd
frá 1989. Vélmennið Chip er farinn í há-
skóla, þjáist af tölvuveiru og er orðinn ást-
fanginn. Aðalhlutverk: Jay Underwood, Alan
Thicke og Robyn Lively.
21.50 Síðasti kossinn (The Last Kiss)
Bandarísk bíómynd frá 2006. Michael er
í sambúð með Jennu og þau eiga von á
barni en hann er ekki alveg viss um hvort
hann er tilbúinn að gifta sig. Aðalhlutverk:
Zach Braff, Jacinda Barrett, Casey Affleck,
Rachel Bilson, Harold Ramis og Tom Wilk-
inson. (e)
23.30 Söngvaskáld (Egill Ólafsson)
Lagasmiðir flytja lög sín að viðstöddum
áhorfendum í Sjónvarpssal. Í þessum þætti
syngur Egill Ólafsson nokkur lög og spjallar
við hlustendur. (e)
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 My Super Ex-Girlfriends
10.00 Shrek
12.00 The Ringer
14.00 My Super Ex-Girlfriends
16.00 Shrek
18.00 The Ringer
20.00 Match Point Mynd frá Woody
Allen með Jonathan Rhys-Meyers og Scarlett
Johansson í aðalhlutverkum.
22.00 National Treasure: Book of Sec-
rets
00.00 Irresistible
02.00 The Door in the Floor
04.00 National Treasure. Book of Sec-
rets
06.00 Bigger Than the Sky
18.00 Gillette World Sport 2009
18.30 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
18.55 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar
í NBA-körfuboltanum.
19.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir.
Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við-
ureignir skoðaðar.
19.50 World Supercross GP Að þessu
sinni fór mótið fram á Superdome-leikvangin-
um í New Orleans.
20.45 F1. Ástralía / Æfingar
21.15 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
22.00 World Series of Poker 2008
Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta
til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar
í heiminum.
23.30 NBA - Bestu leikirnir Útsending
frá sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz í úr-
slitarimmu NBA árið 1997.
01.00 F1. Annáll 2008 Árið 2008 gert
upp í Formúlu 1 kappakstrinum.
02.00 F1. Við rásmarkið
02.30 F1. Ástralía / Æfingar
03.00 F1. Ástralía / Æfingar
05.45 F1. Ástralía / Tímataka Bein út-
sending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kapp-
aksturinn í Ástralíu.
17.30 Tottenham - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Fulham - Man. Utd. Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 PL Classic Matches Tottenham -
Manchester Utd. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.50 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 1995.
22.20 Blackburn - West Ham Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
00.00 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
> James Earl Jones
„Ég stamaði þegar ég var ungur. Það
var hræðileg tilfinning sem fylgdi
því að vera með hjartað fullt af
orðum sem ég gat ekki komið
frá mér.“
Jones er líklegast þekktastur
fyrir djúpa rödd sína en hann
talaði meðal annars fyrir Svart-
höfða í Star Wars-myndunum.
Hann leikur Konung ríkisins
Zamunda í myndinni Coming
to America sem Stöð 2 sýnir
í kvöld.
Egill Helgason er nokkuð sérstakt
fyrirbæri í íslensku sjónvarpi. Fáum,
ef einhverjum, hefur tekist jafn vel
upp í þeirri list að halda uppi vitræn-
um umræðum um þjóðmál á öldum
ljósvakans í jafn langan tíma. Fyrst
á Skjá einum, svo á NFS og loks á
RÚV. Egill er í raun Heimir Karlsson
og Guðni Bergs, úr fótboltaþætt-
inum vinsæla, í einum og sama
manninum, hann er bæði spyrill
þáttarins og þátttakandi í umræð-
unum.
Því miður virðist Silfrið ætla að
verða fyrsta fórnarlamb þeirrar
stjórnmálabaráttu sem fram undan
er. Eins og það var nú gaman að
hlusta á fólkið í landinu kryfja
vandamál þjóðarinnar til mergjar
án þess að grípa til pólitískra frasa.
Hlutirnir voru bara ræddir tæpi-
tungulaust. Sá tími er því miður
liðinn og nú keppast frambjóðendur
við að troða sér í settið hjá Agli til að
geta talað lon og don um ekki neitt.
En Egill getur hins vegar hugg-
að sig við Kiljuna þegar Silfrið er
orðið leiðinlegt. Því þangað koma
engir stjórnmálamenn og menga
umhverfið með innantómum
klisjum. Kiljan er án nokkurs vafa
einhver skemmtilegasta nýjung
sem átt hefur sér stað innan veggja
RÚV en fáa hefur eflaust grunað að
hægt væri að gera bókmenntaþátt
skemmtilegan.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON KVEÐUR SILFUR EGILS
Kiljan bjargar Agli frá leiðindum
20.00 Match Point STÖÐ 2 BÍÓ
21.00 Spjallið með Sölva
SKJÁREINN
21.20 Stelpurnar STÖÐ 2
21.30 Lucky Louie
STÖÐ 2 EXTRA
21.50 Síðasti kossinn
SJÓNVARPIÐ
▼