Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 9 FRÉTTIR Stórútsala Allar dragtir á hálfvirði Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Jóhanna Thorsteinson – þinn liðsmaður Kópavogur Iðandi mannlíf og menning 2. sætið Framboð til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þann 21.janúar 2006 www.johanna.is ÚTSALA – ÚTSALA Nýbýlavegi 12, Kóp. – sími 554 4433 Opið virka daga 10-18 laugardaga 10-16 Verðdæmi: Úlpur frá kr. 3.294 Buxur frá kr. 1.000 Bolir frá kr. 1.194 Flott klassísk föt fyrir dömur á öllum aldri Þýsk gæðavara — gæði og glæsileiki 30 — 40 — 50% afsláttur Nýbýlavegi 12, Kópavogi Sími 554 3533 Ú tsalaBláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Sigurstjarnan Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15 Öðruvísir vörur en annars staðar 20-70% afsláttur Einnig á nýjum vörum Stórútsala Stórútsala Enn meiri afsláttur 50-70% Nú er tækifæri Hlíðasmára 11, Kóp. s. 517 6460 • Laugavegi 66, s. 578 6460 Regnbogadagar Útsala 20-80% afsláttur af völdum vörum, str. 38-60 Vertu þú sjálf vertu Belladonna KARLMAÐUR á fertugsaldri hefur kært til lögreglu líkamsárás sem hann varð fyrir í fjölbýlishúsi á Höfn í Hornafirði síðastliðinn sunnudag. Maðurinn var aðkomumaður í bæn- um og vildi komast í partí á sunnu- dagsmorgun hjá fólki í blokkinni en fékk afar hörkulegar viðtökur. Fimm menn um tvítugt réðust að honum og höfðu þrír sig einkum í frammi. Endaði atlagan með því að maðurinn handleggsbrotnaði og rif- beinsbrotnaði og fékk fleiri áverka. Lögreglan á Höfn hefur yfirheyrt hina grunuðu og vitni og er rann- sóknin langt komin. Málið verður síðan sent sýslumanni sem ákveður hvort höfðað verði sakamál á hendur árásarmönnunum. Ekki tilefni til árásar Að sögn lögreglunnar mun fram- koma mannsins við fólkið áður en átökin hófust alls ekki hafa gefið til- efni til þeirra viðtakna sem hann fékk. Maðurinn var sendur á sjúkrahús á Höfn og fór þaðan til Reykjavíkur. Beinbrotinn eftir árás fimm manna ÞRÍR voru fluttir á heilsugæsluna á Akranesi eftir mjög harðan árekstur á Snæfellsnesvegi við Langá í fyrra- dag. Bílarnir komu úr gagnstæðri átt og voru tveir í öðrum þeirra en einn í hinum. Svo virðist sem annar bíllinn hafi runnið til í hálku og farið yfir á öfugan vegarhelming með fyrrgreindum afleiðingum. Annar bíllinn þeyttist út fyrir veg en hinn snerist hálfhring á veginum. Að sögn lögreglunnar á Borgar- nesi var aðkoman á slysstað slæm og hefðu afleiðingarnar getað orðið mun verri. Báðir bílarnir eru gjör- ónýtir. Þrír á slysadeild eftir árekstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.