Morgunblaðið - 13.01.2006, Side 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
VARIÐ
YKKUR Á
HUND-
INUM
VOR-
KENNIÐ
HUND-
INUM
AF HVERJU ER MÉR
ALDREI BOÐIÐ Í GRILLVEISLU
... MÁ ÉG ÞAÐ,
MAMMA?
GERÐU
ÞAÐ???
ÉG HELD AÐ STÓR BLÁ
AUGU SANNFÆRI EKKI
MÖMMU ÞÍNA UM AÐ
GEFA ÞÉR ELDVÖRPU
KANNSKI
ÆTTI ÉG AÐ
KJÖKRA SMÁ?
ER ÞAÐ ORÐIÐ OF
SEINT AÐ PANTA
„MORGUNHANA
SÉRRÉTTINN“?
NEI, ÞAÐ ER
EKKI OF SEINT,
FRÚ MÍN
HVERNIG VILJIÐ ÞIÐ LÁTA
STEIKJA HANANN?
AF HVERJU
ER HANN AÐ
LYFTA ÞESSUM
LÓÐUM?
ÞETTA KALLAST
KRAFTLYFTINGAR,
GRÍMUR MINN
EN AF HVERJU
LYFTIR HANN
LÓÐUNUM YFIR
HÖFUÐIÐ
Á SÉR?
ÞETTA
KALLAST
HREIN LYFTA,
GRÍMUR
ER LYFTAN JAFN
HREIN OG HANN?
ERT ÞÚ ÁNÆGÐUR
MEÐ SUMARIÐ?
ÞAÐ VAR
ALLT Í LAGI
BARA ALLT Í
LAGI? HVAÐ
FANNST ÞÉR
STANDA UPP ÚR?
HMMM...
ÞAÐ AÐ GETA KEYRT Í VINNUNA
MEÐ RÚÐURNAR
SKRÚFAÐAR NIÐUR
VIÐ VERÐUM AÐ
SKIPULEGGJA ALVÖRU-
FRÍ NÆSTA SUMAR
ÉG NÆ HONUM Í VEFINN MINN OG
SVO GETUM VIÐ TALAÐ SAMAN
HANN ER NÆSTUM ÞVÍ
JAFN SNÖGGUR OG ÉG!?!
ENGINN RÆÐST Á
TARANTÚLUNA!
Dagbók
Í dag er föstudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 2006
Halógenlýsing er ítízku. Litlu per-
urnar, sem ekki má
snerta með berum
höndunum, þykja gefa
náttúrulegra ljós en
gömlu perurnar, þær
þykja fara heldur bet-
ur með rafmagn og
það er auðveldara að
fókusa ljósið í köst-
urum. Í öllum nýleg-
um húsum, sem Vík-
verji kemur inn í, er
meiriparturinn af öll-
um ljósum halógen-
ljós.
x x x
Þrátt fyrir mikla útbreiðslu haló-genlýsingarinnar og að hún
virðist í nýrri hverfum vera orðin út-
breiddari en lýsing með gömlu glóð-
arþráðarperunum eða flúrperum, er
ótrúlega dýrt og erfitt að nálgast
halógenperur. Í venjulegum stór-
verzlunum er lélegt úrval af þeim,
eða þær fást þá alls ekki. Og í raf-
tækjaverzlunum eru þær fáránlega
dýrar, margfalt dýrari en eldri gerð-
ir af perum. Algengt verð fyrir haló-
genperu með spegli er 800–900
krónur. Í Bandaríkjunum kosta
sams konar perur í mesta lagi 5–6
dollara, 300–400 krónur.
x x x
Er þetta fyrst ogfremst af því að
halógenperurnar eru í
tízku og kaupmenn
reyna að láta líta út
fyrir að þær séu ein-
hvers konar lúxus-
vara? Eða skyldi ríkið
líta á þær sem lúx-
usvöru og leggja á þær
vörugjöld í samræmi
við það? Svo mikið er
víst að halógenper-
urnar eru svo dýrar,
að verðmunurinn étur
upp þann orkusparn-
að, sem hugsanlega hlýzt af notkun
þeirra.
x x x
Rússneski þjóðernissinninn Vladí-mír Zhírínovskí vill láta herinn
skjóta farfugla, sem koma til Rúss-
lands frá Tyrklandi, til að hindra út-
breiðslu fuglaflensunnar. Þessi hug-
mynd minnti Víkverja óneitanlega á
hið snilldarlega áramótaskaup frá
1985, þar sem Örn Árnason stóð í
Rambó-búningi í Öskjuhlíðinni og
plaffaði niður farfugla – reyndar til
að koma í veg fyrir innflutning á
fuglakjöti. Kannski hefur Zhírí-
novskí horft á skaupið.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Leikhús | Draumasmiðjan, í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið, hefur haf-
ið æfingar á leikritinu Viðtalinu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Leiksýningin er
svo kölluð „döff-sýning“ en það þýðir í stuttu máli að hún sé líka aðgengileg
heyrnarlausum áhorfendum. Verkið fjallar um samskipti, eða samskiptaleysi
mæðgna. Dóttirin (40 ára) er heyrnarlaus en móðirin (65 ára) heyrandi. Verk-
ið er samskrif þeirra Lailu Margrétar Arnþórsdóttur og Margrétar Péturs-
dóttur. Margrét er einnig leikstjóri sýningarinnar en Björn Gunnlaugsson
mun verða henni til aðstoðar. Leikarar eru þær: Soffía Jakobsdóttir, Elsa
Guðbjörg Björnsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Berglind Stefánsdóttir auk
túlksins Árnýjar Guðmundsdóttur sem leikur vegamikið hlutverk í leikritinu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Æfingar hafnar á Viðtalinu
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og
breyta eftir því. (Lúk. 8,21.)