Morgunblaðið - 13.01.2006, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 mjög grannur,
8 málmþráðum, 9 tekur,
10 elska, 11 óhreinindi,
13 peningar, 15 máttar,
18 viða að sér, 21 skarð,
22 minnka, 23 ákveð, 24
ónauðsynlegt.
Lóðrétt | 2 eiga sér stað,
3 auðlindin, 4 ops, 5 stór,
6 dæld, 7 ósoðinn, 12
gyðja, 14 dveljast, 15
lofa, 16 öskra, 17 sáldur,
18 fiskur, 19 þungrar
byrði, 20 tóma.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 aðild, 4 sakka, 7 fæddi, 8 rófan, 9 grá, 11 roða,
13 ásum, 14 Krist, 15 hema, 17 tjón, 20 und, 22 mótun,
23 urðar, 24 arinn, 25 dýrin.
Lóðrétt: 1 aðför, 2 ildið, 3 deig, 4 skrá, 5 kufls, 6 afnám,
10 reisn, 12 aka, 13 átt, 15 hemja, 16 metti, 18 jaðar, 19
nýrun, 20 unun, 21 dund.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Að vita hvenær maður hefur færst of
mikið í fang er eitt, að viðurkenna það er
annað. Ef hrúturinn temur sér örlitla
auðmýkt má búast við því að honum tak-
ist að finna kennara sem hjálpar honum
til þess að sjá sér og sínum betur far-
borða.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Fylgdu hugboði þínu og þér tekst hugs-
anlega að koma þér í þá stöðu að þú fáir
tilboð sem þú getur svarað játandi.
Tímasetningin er lykilatriði. Svarið gef-
ur þér færi á því að hagnast örlítið. Það
er eitthvað til þess að byggja á.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Óvissa af þinni hálfu er tækifæri fyrir
aðra til þess að ná stjórninni. Vertu leið-
togi. Ef þú ert staðráðinn í því að hafa
áhrif færðu ósk þína uppfyllta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það sem var rétt í gær er ekki endilega
rétt í dag og það sem hentar krabbanum
er ekki endilega það rétta fyrir aðra.
Himintunglin hjálpa krabbanum til þess
að átta sig á afstæði sannleikans. Próf-
aðu sjónarhorn annarra.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Fjölskylduframtak færir heppni, ef ljón-
ið heldur sínu striki. Gættu þín, þú gætir
laðað að þér fólk sem hugsar bara um
peninga. Heppnin verður með ljóninu í
rómantíkinni í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan er full óþolinmæði gagnvart
breytingum og er líklega að fara fram úr
sjálfri sér. Reyndu að ná jarðtenging-
unni sem þú ert þekkt fyrir. Naut gæti
reynst hjálplegt hvað það varðar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Trúðu á hæfileika þína og gerðu það
mesta úr þeim. Þú ert stjarna. Listrænt
framtak eykur tekjurnar. Á persónu-
legum nótum: Er ekki gaman þegar ein-
hver sem þú laðast að laðast líka að þér?
Kvöldið verður töfrandi að því leyti.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er sjálfstæður og lýtur
eigin vilja. Yfirmennirnir gefa vinnu
hans ekki jafn mikinn gaum og þeir ættu
að gera. En reyndar er sjálfsmat hans
mun meira virði en það sem aðrir hafa
að segja.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn heldur að hann sé búinn
að gera upp hug sinn, en skiptir svo um
skoðun. Verndaðu ástvinina fyrir áhrif-
um fúllar og óskemmtilegrar mann-
eskju. Beittu þér gegn neikvæðni með
því að elska og samþykkja þann sem
kemur fólki úr jafnvægi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Ef steingeitin hefur efasemdir um sjálfa
sig er ekkert að því að leita eftir við-
urkenningu. Þó að þú efist ertu akkúrat
þar sem þú þarft að vera á þeim tíma-
punkti. Áttaðu þig á því og meðtaktu
það.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Dagurinn er knúinn áfram af því sem
heillar vatnsberann, hann leitar uppi
ánægju. Leyfðu samböndum að þróast
hægt, svo þau nái að skjóta djúpum rót-
um. Þannig ást verður ekki rifin upp
með einu handtaki.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Gefðu kost á þér á framabrautinni, sama
hversu illa þér hefur gengið til þessa.
Nú er röðin komin að fiskunum. Spenn-
andi daður kemur við sögu og breytir
hugsanlega áætlunum fisksins fyrir
kvöldið.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í vog er kraftmikið
og íturvaxið eins og móðir
sem gefur frá sér nærandi
strauma handa öllum afkvæmum sínum.
En ekki halda að þessi tunglkona sé ein-
hver gufa. Ánægjan kemur þegar maður
er búinn að borða grænmetisskammtinn
sinn, ef svo má að orði komast. Notaðu
tækifærið og afgreiddu mál tengd móð-
urhlutverkinu sem kunna að þarfnast úr-
lausnar.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Myndlist
Aurum | Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir
vöruhönnuður sýnir handgerðar fígúrur.
www.fridayfans.com. Opið mán.–fös. kl. 10–
18 og lau. kl. 11–16.
Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir
bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl-
dúk til 3. febr. www.simnet.is/adals-
teinn.svanur.
Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug
Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl.
14–17.
Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli
náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson
sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan.
Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum
og Pétur Bjarnason myndhöggvari. Til 30.
jan.
Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir
og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 7. febrúar.
Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð-
rúnar Benediktsdóttur til loka janúar.
Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna
smiður. Til 14. jan.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006.
Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í
nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg
& Hreyfingar – Movements eftir Sirru Sig-
rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Opið
fim.–sun. kl. 14–18.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og
efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró
til 23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon
og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan.
Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs-
son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna
verk sín til 5. febrúar. Opið mið.–fös. kl. 14–
18 og lau./sun. kl. 14–17. www.safn.is.
Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með
málverkasýningu í Listsýningarsal til 27
jan. Opið alla daga frá 11–18.
Yggdrasil | Tolli til 25. jan.
Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni
Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu
eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson,
Myndir frá liðnu sumri.
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís-
lenskri myndlist, í Bogasal til 28. maí. Ljós-
myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós-
myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20.
febrúar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns, „Býarmenningin Tórs-
havn 1856-2005“, er í Grófarsal, Tryggva-
götu 15, en hún fjallar um þróun og upp-
byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum.
Sýningin kemur frá Landskjalasafni Fær-
eyja og Bæjarsafni Tórshavnar. Á sýning-
unni eru skjöl, ljósmyndir, skipulagskort og
tölfræði.
Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól-
veig Óskarsdóttir iðnhönnuður og Óskar L.
Ágústsson húsgagnasmíðameistari sýna
verk sín. Safnið er opnið kl. 14–18, lokað
mánudaga. Til 20. jan.
Þjóðmenningarhúsið | í tilefni þess að 50
ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni
til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn
sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning-
arhússins. Sjá má sjálfan Nóbels-
verðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður
Laxness klæddist við afhendingarathöfn-
ina, borðbúnað frá Nóbelssafninu í Svíþjóð
o.fl.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár-
angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn-
ings Kristnihátíðarsjóðs liggja frammi í
anddyri Þjóðmenningarhússins. Rannsókn-
irnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum,
Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum,
Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Auk þess
eru kumlastæði um land allt rannsökuð.
Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl-
breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn-
gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar
sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið
alla daga nema mánudaga kl. 11–17.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Það er Hermann Ingi jr.
sem spilar og syngur í kvöld.
Félag íslenskra línudansara | Félagið held-
ur sína fyrstu línudanskeppni 14. janúar í
íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ. Húsið
opnað kl. 14.30 og mótið byrjar kl. 15. Að-
gangseyrir kr. 1.500, en 1.000 fyrir fé-
lagsmenn. Í tilefni af keppninni verður fé-
lagið með línudansleik um kvöldið í
Breiðfirðingabúð kl. 21. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Kaffi Sólon | Föstudagskvöld: DJ Brynjar
Már sér um að láta fólk dansa. Laug-
ardagskvöld: DJ Brynjar Már á efri hæðinni
og DJ Andri á neðri hæðinni.
Kringlukráin | „Labbi í Mánum“, öðru nafni
Ólafur Þórarinsson, með hljómsveitinni
Karma um helgina.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi um
helgina, föstudag og laugardag. Húsið opn-
að kl. 22, frítt inn til miðnættis.
Mannfagnaður
Hóla- og Fellakirkja | Sunnudaginn 15. jan-
úar heldur Norðfirðingafélagið í Reykjavík
sitt árlega Sólarkaffi í Fella- og Hólakirkju
kl. 15. Jafnframt verður aðalfundur félags-
ins haldinn. Norðfirðingar fjær og nær eru
hvattir til að mæta glaðir í bragði á nýju ári
með hækkandi sól. Stjórnin.
DREGIN hafa verið eftirtalin
númer í Happdrætti Bókatíð-
inda 2005: 1. des. 80830; 2. des.
102216; 3. des. 37782; 4. des.
89546; 5. des. 99701; 6. des.
24160; 7. des. 78604; 8. des.
55009; 9. des. 52268; 10. des.
96479; 11. des. 56130; 12. des.
58994; 13. des. 94269; 14. des.
14075; 15. des. 96301; 16. des.
60379; 17. des. 7744; 18. des.
84324; 19. des. 74862; 20. des.
12641; 21. des. 99986; 22. des.
4785; 23. des. 664; 24. des.
27004.
Happdrætti
bókatíðinda 2005
Þóra Kristjánsdóttir
ÞAU leiðu miðstök urðu í vinnslu
fréttar Morgunblaðsins um rithöf-
unda úr hópi Zonta-kvenna, að Þóra
Kristjánsdóttir listfræðingur, höf-
undur bókarinnar Mynd á þili, var
rangfeðruð í myndatexta. Rétt nafn
hennar kom hins vegar fram í frétt-
inni sjálfri, og eru hlutaðeigandi
beðin velvirðingar á þessum rugl-
ingi.
LEIÐRÉTT
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is