Morgunblaðið - 13.01.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 13.01.2006, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! eeee Ó.Ö.H. / DV Stranglega bönnuð inn BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5 og 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 4, 6 og 8 HOSTEL kl. 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA HOSTEL Í LÚXUS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA BROTHERS GRIMM kl. 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA THE FAMILY STONE kl. 4 DRAUMALANDIÐ kl. 4 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Ein magnaðasta mynd ársins eee D.Ö.J. / Kvikmyndir.com 7Golden Globe tilnefningarm.a. besta mynd, besti leik-stjóri og besti leikari Valin besta mynd ársins af bandarískum Gagnrýendum (Critics´ Choice) Epískt meistarverk frá Ang Lee Hlaut Gullna ljónið sem besta mynd ársins 2005 á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** JUST FRIENDS kl. 10 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 6 og 8 HOSTEL kl. 8 og 10 LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 6 B.I. 14 ÁRA N ý t t í b í ó Laugavegi 54, sími 552 5201. Útsala Glæsilegir kjólar St. 36-46 Ný sending HLJÓMSVEITIN Dr. Mister & Mr. Handsome er á meðal þeirra sem koma fram á klúbbakvöldi á NASA í kvöld, en hljómsveitin er skipuð þeim Ívari Erni Kolbeinssyni (Dr. Mister) og Guðna Rúnari Gunnars- syni (Mr. Handsome). „Við erum bara alleycats frá 101, húsasunds- kettir frá 101,“ segir Ívar þegar hann er spurður að því hverjir séu mennirnir á bak við sveitina sem hefur vakið töluverða athygli fyrir ágenga og kraftmikla sviðsfram- komu. „Við byrjuðum með þetta verk- efni í nóvember fyrir rúmu ári,“ segir Ívar, en sveitin kom meðal annars fram á Iceland Airwaves- tónlistarhátíðinni í október. Að- spurður segir Ívar erfitt að skil- greina tónlist hljómsveitarinnar. „Það er alltaf mismunandi í hvert skipti sem ég er spurður að þessu, en þetta er svona horny-pop,“ segir Ívar og bætir því við að fólk verði ekki fyrir vonbrigðum með tón- leikana í kvöld. „Fólk má eiga von á því að við spilum hardcore driving horny-pop.“ Ívar segir sveitina ekki á leiðinni í hljóðver á næstunni. „Það er allt til, við eigum alveg efni í heila plötu en við erum ekkert að drífa okkur. Við erum bara mjög uppteknir við að segja nei við plötuútgefendur. Sá dagur kemur þegar fólk getur keypt þessa plötu, en við erum ekk- ert að drífa okkur.“ Tónleikar | Dr. Mister & Mr. Handsome á NASA Húsasundskettir spila „horny-pop“ Rafræn Reykjavík stendur fyrir klúbbakvöldi á NASA í kvöld. Fram koma: Modeselektor Dr. Mister & Mr. Handsome Ozy DJ Knob Húsið verður opnað kl. 01. Forsala í Smekkleysu og Þrumunni: 1.000 kr. í forsölu, 1.500 kr. við hurð. www.rafreykjavik.01.is Morgunblaðið/Sverrir Guðni Rúnar Gunnarsson (Mr. Handsome) og Ívar Örn Kolbeinsson (Dr. Mister). Stuðknæpan Bar 11, sem er áhorni Laugavegar og Smiðju- stígs, hefur fengið andlitslyftingu að því er kunnugir menn segja, og verð- ur áherslan á nýju ári lögð á rokk- abillý og 50’s rokk og ról. Af því tilefni mun staðurinn standa fyrir óformlegri rokkabillý- veislu víðsvegar um borgina (eins undarlega og það hljómar), en há- punkturinn er tónleikar hljómsveit- arinna The Kings of Hell á Gauki á Stöng 21. janúar og á Bar 11, 22. jan- úar. Í kvöld verður riðið á vaðið með heljarinnarrokkabillý-partíi undir styrkri stjórn rokkabillý-boltans Bibba Curvers en hann hefur ekki þeytt skífum opinberlega í nokkurn tíma, fjölmörgum aðdáendum Cur- vers til mikillar gremju. Curver mun spila bragðsterka blöndu af rokkabillý, strandar-tón- list, twang, garage og 50’s tónlist og má fastlega búast við mikilli stemn- ingu. Herlegheitin hefjast upp úr miðnætti. Fólk folk@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.