Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 1
mánudagur 6. febrúar 2006 mbl.is Fasteignablaðið // Vatnsendahæð Jón Gunnlaugur Viggósson og Natascha Be- hrenss fluttu nýlega í eigin íbúð í fyrsta sinn og búa þau í nýju fjölbýlishúsi við Álfkonu- hvarf á Vatnsendahæð í Kópavogi.  2 // Þrastarhöfði Mikil uppbygging á sér stað í Höfðahverfi í Mosfellsbæ. Flestar nýbyggingarnar eru steinsteypt hús en þar er líka verið að reisa álklædd timburhús frá Kanada.  34 // Markaðurinn Erfitt er að nálgast upplýsingar um fjölda íbúða í byggingu og á hvaða stigi þær eru. Magnús Árni Skúlason veltir fyrir sér áhrif- um framboðs á markaðinn.  46 // Íbúðaverð Fasteignamat ríkisins hefur birt nýjar tölur um þróun íbúðaverðs í fjölbýli á höfuðborg- arsvæðinu og hefur verðið hækkað mest í Garðabæ frá 2004.  50 FASTIR VEXTIR E N N E M M / S ÍA / N M 18 9 9 4 – kraftur til flín! Kynntu flér KB ÍBÚ‹ALÁN í næsta útibúi, á kbbanki.is e›a í síma 444 7000. fieir sem taka KB Íbú›alán flurfa ekki a› hafa áhyggjur af flví a› vextir af láninu hækki næstu 40 árin. Lykillinn að sparnaði, öryggi og þægindum                                                      ! ! " "                #                " $ % &   ! "     '#$$!(         ) ") ) ) * * *  *   !" #          %+!  &  %  $ &"+ % +&  !"            $ %+   !$ +& $!+! %&'! $ (!               &%    !    " $"! %+  "! +"   + ,- .   # #  / 0 12# 345/ 6# 70 #0 #6# 8#12# 9  :#556#   ; < # = )* & ,&'   ; < # = )* & - . "  / ; < # = )* & 8 #.6  >    #      $     (!0   „VÆNTINGAR Húsvíkinga vegna álversframkvæmda eru miklar sem kom glöggt fram í aukinni sölu fast- eigna í bænum á síðastliðnu ári og ekki síst í hve verð hefur hækkað síðustu tvö árin, eða um 40%,“ segir Berglind Svavarsdóttir, eigandi fasteignasölunnar Eignaþings, einu fasteignasölunnar á Húsavík, sem hún hefur starfrækt þar í bæ síðan 1997. „Fyrir tveimur árum var fer- metraverð á notuðu íbúðarhúsnæði um 60 þúsund kr. en í dag er það frá 90 þúsund kr. og upp í meira en 100 þúsund kr. fyrir íbúðir í góðu ástandi,“ segir Berglind ennfremur. Eftirspurn eftir lóðum „Gleðileg nýlunda er að nú sækj- ast verktakar eftir lóðum á staðnum til að byggja og selja. Við erum með raðhús með fjórum íbúðum á söluskrá frá Norðurvík ehf. og eru tvær þegar seldar. Íbúðirnar eru í tveimur stærðum, 147 ferm. eða þriggja herbergja og 167 ferm. eða fjögurra herbergja, allar með bíl- skúr. Húsavíkurbær hefur auglýst lóðir lausar til úthlutunar undir einbýlis-, rað- og parhús á nýju svæði auk þess sem mikið er sótt um lóðir víða um bæinn þar sem eru göt í eldri byggð. Þá hefur bærinn sett í sölu frá því í haust sex íbúðir sem bær- inn átti í fjölbýlishúsum fyrir ofan grunnskólann, en þessar íbúðir til- heyrðu gamla félagsíbúðaleigukerf- inu. Þær eru allar seldar og var nán- ast slegist um þær, slík var ásóknin. Aðallega var um að ræða fjögurra herbergja íbúðir sem seldar voru á 8 til 9 milljónir kr. en brunabótamat er um 15 til 16 milljónir kr. Ég vil ekki halda því fram, að hér sé um brask að ræða þótt einhver dæmi kunni að vera um slíkt heldur sér fólk að heppilegur tími er til að fjárfesta,“ segir Berglind og bætir við að lokum að þróunin sé ánægju- leg því hún smiti út frá sér sem sést á því að margir standi í end- urbótum á íbúðum sínum fyrir utan þá sem séu að flytja til baka með trú á framtíð staðarins. Fasteignamarkaður á Húsavík í uppsveiflu Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Ásókn er í íbúðir í félagslega kerfinu, sem Húsavíkurbær hefur sett á markað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.