Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 16

Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 16
16 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður Hof fasteignasala Síðumúla 24 Sími 564 6464 Fax 564 6466 Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali www.hofid.is EIGNIR VIKUNNAR Vallarhús - Raðhús Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum innst í botnlanga. Neðri hæð skiptist í for- stofu, hol, salerni, eldhús, þvottaherbergi og stofu með útgengi á lóð. Efri hæð skipt- ist í gang, þrjú svefnherbergi og baðher- bergi. Yfir efri hæð er innréttað þakher- bergi. Ákv. 18 mill. í lífsj.lán með 4,15% föstum vöxtum. Verð 29,8 millj. Birtingakvísl - Endahús Mjög vandað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi með skáp, flísalagt baðherbergi, forstofa með skáp, hol og þvottaherbergi með útgengi á lóð á neðri hæð. Rúmgott herbergi með skáp, sal- erni, eldhús, björt og góð stofa og borðstofa á efri hæð. Náttúrusteinn, flísar og parket á gólf- um. Hiti í stéttum. Verð 36,7 millj. Sóleyjarimi - Nýtt - Grafarvogi Glæsileg 208 fm raðhús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Á neðri hæð er bílskúr, for- stofa, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Á efri hæð er hol, baðherbergi, þvottaherbergi og 4 herbergi. Húsin skilast fullbúin að utan með steinuðum útveggjum og að innan tilbúin til spörslunar án milliveggja. Lóð verður frágengin, þ.e. bílastæði hellulagt með hitalögnum en að öðruleiti tyrfð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Akurvellir - nýtt - Hfj. Glæsilegar nýjar 155 fm íbúðir í litlu fjöl- býlishúsi á þremum hæðum. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna og með glæsilegum innréttingum og gæðatækjum. Stórar og góðar svalir með íbúðum á 2. og 3. hæð og sérlóð með íbúð á jarðhæð. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 29,4 millj. Ásvallagata - bílskúr Vorum að fá í sölu fallega 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli með aukaherbergi í kjallara og bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi og björt stofa með rúmgóðum suðursvölum út af. Nýlega flísalagt baðherbergi. Eldhús með góðri eikarinnréttingu, búr er inn af eldhúsi. Parket og flísar á gólf- um. Verð 29,9 millj. Bólstaðarhlíð - fimm herbergja Vorum að fá í sölu mjög góða 122 fm endaíbúð á fjórðu hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Stór og björt stofa og fimm rúmgóð herbergi. Fallega innréttað eldhús og baðherbergi með baðkari. Glæsilegt útsýni og tvennar svalir. Verð 22,4 millj. Reiðvað - Ný íbúð Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í LYFTUHÚSI ásamt sérstæði í bíla- geymslu. Tvö góð svefnherbergi. Eldhús með hvítri Moduliainnréttingu með granítplötum. Glæsilegt flísalagt baðherbergi og þvottaher- bergi inn af því. Olíuborið, gegnheilt planka- parket á herbergjum, holi og stofu, flísar á for- stofu, baði og þvottaherb. Ekki hefur verið bú- ið í íbúðinni. Verð 23,9 millj. Galtalind - Glæsileg Glæsileg 106 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi. Vandaðar innréttingar og tæki í eldhúsi, þvottahús innan íbúðar, fallegt flísalagt bað- herbergi, tvö rúmgóð svefnherbergi og stór stofa með fallegu parketi. Sólpallur og sér- lóðaskiki. Frábært útsýni. Verð 27,9 millj. Keilugrandi - Bílskýli Mjög góða 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérstæði bílageymslu. Fallegt eldhús og björt stofa með útgengi á suðvestursvalir. Rúmgott baðherbergi og gott svefnherbergi með skáp. Flísar og parket á gólfum. Verð 14,9 millj. Sundlaugavegur - m/húsgögnum Góð og hlýlega 80 fm, 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinng. Rúmgóð stofa og hol sem er nýtt sem borðstofa. Eldhús með ný- legri kirsuberjainnréttingu, flísar á milli skápa og hluta veggja. Flísalagt baðherb. með skáp- um. Búið er að klæða áveðurshliðar hússins. Íbúðin selst með húsgögnum. Verð 17,8 millj. Valsheiði - Glæsihús - Hverag. Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Sjónvarpsherbergi og fjögur svefnherbergi eitt með fataherbergi og baðher- bergi inn af. Björt stofa og borðstofa með mik- illi lofthæð. Húsið er til afhendingar í vor tilbú- ið undir tréverk að innan og fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Verð 37 millj. Fléttuvellir - Hafnarfirði Glæsilegt 226 fm einnar hæðar einbýlishús með innbyggðum 37 fm bílskúr. Eignin af- hendist rúmlega fokheld að innan en fullbúin að utan án lóðarfrágangs. Skv. teikningu skipt- ist eignin í forstofu, hol, þvottahús, eldhús, stofu, sjónvarpsherb, fjögur svefnherbergi, gestasnyrtingu og gott baðherbergi. Húsið er uppsteypt og getur kaupandi strax farið að vinna í því. Verð 36 millj. Smárarimi - Einb. á einni hæð Fallegt 184,3 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 31,1 fm bílskúr í botnlangagötu. Húsið skiptist í rúmgóða forstofu, hol, rúmgott eldhús, stóra borðstofu og stofu, fjögur rúm- góð svefnherbergi, gestasnyrtingu og stórt baðherbergi með glugga. Sjá nánari skilalýs- ingu á www.hofid.is. Verð 39,9 millj. Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.