Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 28
28 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Einbýli - Stigahlíð - Ca 355 fm einbýli
sem þarfnast endurbóta. Húsið er tölu-
vert endurnýjað að utan en þarfnast
standsetningar að innan. Miklir mögu-
leikar að hanna eignina eftir eigin
smekk. Einstakt tækifæri. Húsið er laust
við samningsgerð. 34 milljóna lán með
4,15% vöxtum getur fylgt.
Dofraborgir - Grafarvogi. Einbýli á
einni hæð. Upphituð gangstétt og bíla-
stæði. 2 barnaherb. m. skápum. Hjóna-
herb. með bæði fataherb. og baðherb.
Sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og
baðherbergjum. Yfir 60 fm skjólgóður
pallur með heitum potti. Bílskúr innrétt-
aður sem íbúð og í útleigu með góðum
leigutekjum. Vönduð og falleg eign í
botnlangagötu á góðum og friðsælum
stað í Grafarvogi. Verð 49,9 millj. 7135
Háaleitisbraut - 108 Reykjavík - Gisti-
heimili. Vel skipulagt miðsvæðis í
Reykjavík. Stór íbúð á efri hæð og her-
bergi á þeirri neðri. Einstakt tækifæri á
góðri eign. 7035
Dynskógar - Reykjavík - Einbýli. Gott
einbýli í fallegri götu. Stórar stofur og
góð herbergi. Sjónvarpshol, tvö baðher-
bergi. Skjólsæl verönd og fallegur gró-
inn garður. Stór bílskúr og möguleiki á
aukaíbúð. Falleg eign í rólegri götu.
Verð 49 millj. 6754
Vallargerði - 200 Kópavogi. Glæsilegt
einbýli með tveimur aukaíbúðum og
stórum bílskúr. Stórar stofur og fallegt
eldhús. Nýtt baðherbergi. Eignin er ný-
lega tekin í gegn og öll hin glæsilegasta.
Eign með frábæra staðsetning í Vestur-
bæ Kópavogs. Verð 64,0 millj.
Borgarvegur - 260 Njarðvík. Einbýli á
einni hæð með bílskúr. Fjögur stór
svefnherbergi. Stofa og borðstofa.
Glæsilegt baðherbergi með hornbaðk.
Eignin er mikið endurnýjuð og öll hin
glæsilegasta. Verð 29,9 millj. 7131
Laufengi - Grafarvogi. Fallegt enda-
raðhús, 119,4 fm á tveimur hæðum.
4 svefnherbergi. Skjólsæl verönd og
góður garður. Verð 29,5 millj. 7133
Tunguvegur - 108 Fossvogi. Fallegt
110,2 fm raðhús. Rúmgóð stofa með
útg. á suðurverönd. 3 góð svherbergi.
Falleg eign með staðsetningu sem ger-
ist ekki betri. Verð 24.9 millj. 6707
Þakíbúð með aukaíbúð. Vorum að fá í
einkasölu stórglæsilega 207 fm þakíbúð
á einni hæð í Salahverfinu. Eigninni fylg-
ir 99 fm aukaíbúð á 1. hæð. Samtals eru
íbúðirnar 309 fm. Allar innréttingar og
gólfefni eru sérsmíðaðar og óvenju
vandaðar. Allar hurðir ná uppí loft.
Glæsilegt útsýni, tvennar stórar svalir,
nuddpottur, stór herbergi. Íbúðunum
fylgja síðan tvö stæði í bílgeymslu.
Þetta eru eignir fyrir vandláta.
Sólvallagata - Reykjavík. Falleg rishæð
í 3ja hæða húsi að Sólvallagötu með
fögru útsýni í allar áttir. 3 svherb., tvö-
föld stofa og nýlegt eldhús, n-svalir.
Parket og flísar á gólfum. Verð 35,9
millj. 7137
Bergstaðarstræti - hæð. Vorum að fá í
sölu góða hæð í bakhúsi við Bergstaða-
stræti. Eignin hefur verið töluvert endur-
nýjuð og býður uppá mikla möguleika.
Góð lokuð verönd bakvið húsið. Einnig
ónotað rými sem þarfnast lagfæringar.
Gott verð 18,5 millj. nr 7073
Blöndubakki 109 Reykjavík. Vorum að
fá í einkasölu fallega 3(4)ra herb.íbúð
með aukaherbergi á jarðhæð .Tvö góð
herbegi og fallegt baðherbergi.Eign á
besta stað með glæsilegu útsýni. V
17.5.millj 7181
Neðstaleiti 140 fm - bílgeymsla
Björt og falleg eign - laus fljótlega.
Eignin er á frábærum stað og er á
tveimur hæðum. Yfirbyggðar suður-
svalir. Stór og björt stofa og borðstofa
með glugga á þrjá vegu. Niðri gæti verið
séríbúð, 2ja herb. Þar er baðherbergi,
hurð út í sameignina og lagnir eru fyrir
eldhús. Verð 34,9 millj. nr 7089
Dvergabakki - 109 Reykjavík. Vorum
að fá í einkasölu fallega 4ra (5) herb.
íbúð. 3 góð herbergi og auka leiguher-
bergi í kjallara. Stór, björt stofa og hol.
Rúmgott baðherbergi og eldhús. Frá-
bær staðsetning.
Rétta leiðin
í fasteigna-
viðskiptum
Höfum kaupendur að
eftirtöldum eignum.
Í mörgum tilfellum er boðið upp á
staðgreiðslu eða afhendingu
næsta haust.
• Einbýli á einni hæð á Seltjarnarnesi, verðbil 50-100
millj.
• 4ra herb. m/bílskúr í Garðabæ.
• 3ja-4ra herb. í nýlegu húsi á svæði 101.
• Hæð í Vesturbænum með stórum stofum, verðbil 27-
40 millj.
• Einbýli eða rað-/parhús á Kjalarnesi, verðbil 23-30
millj.
• 4ra herb. íbúð í Langholtshverfinu, verðbil 18-25 millj.
• Einbýlishús á svæði 104,105 eða 107, verðbil 40 –
100 millj.
• 4ra-5 herb. íbúð í Lindahverfi, Kópavogi, 25-35 millj.
• Íbúð á 1. hæð í Vesturbænum, verðbil 18-25 millj.
• Lítil 2ja-3ja herb. íbúð sem þarfnast standsetningar,
verðbil 7-10 millj.
• Íbúð fyrir eldri borgara í Smárahverfi, Kópavogi.
• Rað-/parhús í Smárahverfi, Kópavogi.
• Rað-/parhús í Ásahverfi, Garðabæ, verðbil 30-55.
• Íbúð m. 3-4 svefnherb. í Heimunum/Laugarneshv.,
verðbil 20-35 millj.
• Einbýli, par-/raðhús eða sérhæð í Teigunum eða
Laugarneshv. og nágr., verðbil 30-70 millj.
• 3ja-4ra herb. eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu með bíl-
skúr, verðbil 18-28 millj.
• 3ja-4ra herb. íbúð f. eldri borgara, verðbil 20-40 millj.
• Hæð eða raðhús með stórum bílskúr á Stór-Reykja-
víkursvæðinu, verðbil 30-45 millj.
• 3ja-4ra herb. í Árbæ eða Fella-/Seljahverfi, verðbil 13-
19 millj.
• 280-400 fm einbýli með a.m.k. 5 svefnherb. og mjög
rúmgóðri stofu, verðbil 50-80 millj.
• Hafnarfjörður 3ja-4ra herb. íbúð, verðbil 10-35 millj.
• 2ja-4ra herb. íbúð á svæði 101, verðbil 10-35 millj.
HAFÐU SAMBAND OG VIÐ
SKOÐUM SAMDÆGURS.
VERÐLEGGJUM EIGNIR YKKUR
AÐ KOSTNAÐARLAUSU.
Eyrartröð - Hafnarfirði. Vorum að fá í
sölu 1.171,2 fm atvinnuhúsnæði á góð-
um stað í Hafnarfirði. Eignin skiptist í 2
stóra sali og milliloft með skrifstofu-
aðstöðu, kaffistofu og sal. Þar er parket
á gólfum og allt mjög snyrtilegt. Húsið
hefur mikið verið endurnýjað og er ný-
lega klætt að utan og búið að setja nýj-
ar innkeyrsluhurðir. Þetta er eign með
mikla möguleika á góðum stað í Hafnar-
firði. Að sögn eiganda er einnig mögu-
leiki að byggja við húsið sem stendur á
um 3.000 fm lóð.
Hverfisgata 45 - Reykjavík. Vorum að
fá í einkasölu eitt af glæsilegri húsum
miðbæjarins. Húsið er samtals 436,4
fm. Húsinu fylgir önnur eign, þ.e.a.s
Veghúsastígur 7, sem er beint fyrir aftan
og er það húsnæði 272,2 fm. Eignirnar
má nýta með ýmsu móti. Hverfisgata 45
er glæsilegt hús sem áður hýsti norska
sendiráðið og söngskólann í Reykjavík
og Vegahúsastígurinn er falleg bygging
með 3 bílastæðum á rólegum stað í
hverfi þar sem mikil uppbygging á sér
stað. Einstakt tækifæri til að eignast
virðulegt hús í miðborginni. Verð 125
millj. nr 7052
Atvinnuhúsnæði
Veghúsastígur 7 - Reykjavík. Vorum að
fá í einkasölu 272,2 fm húsnæði á þess-
um eftirsótta stað. Í húsinu er í dag rekið
öflugt gistiheimili með yfir 30 svefnpoka-
plássum og 5 góðum herbergjum. Sturtu
aðstaða og góð salerni. Auk þess er í
húsinu stórt rými sem auðveldlega væri
hægt að breyta í eldhús. Húseignin er
einstaklega vel staðsett rétt neðan við
miðja Hverfisgötu. Að sögn eiganda er
forkaupsréttur á risinu. nr. 7052
Hólmaslóð - 101 Reykjavík. 1669 fm at-
vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Eignin
skiptist í 5 einingar frá 206 fm - 411 fm
að stærð. Skrifstofur og salir. Góð fram-
tíðareign með frábæra staðsetning og út-
sýni yfir sjóinn. Möguleiki að selja í hlut-
um. Verð 155 millj. 7160.
Atvh.
Eyjarslóð - 101 Reykjavík. 1098 fm at-
vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Eignin
skiptist í 3 sali og skrifstofur. Góð fram-
tíðareign með frábæra staðsetning og út-
sýni yfir sjóinn. Verð 85 millj. 7159.