Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 F 31 Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is STAKKAHRAUN - HF. MÓNUHÚSIÐ Til sölu er heil húseign í Hafnarfirði (Mónuhúsið). Húsið skiptist þannig: Iðnaðar og lagerhúsnæði samtals 1812 fm, sem síðan skiptist í 376 fm iðnaðarhúsnæði, 361 fm vörugeymslu og 1075 fm iðnaðarhúsnæði. Bygging- arréttur. Malbikuð lóð. Miklir mögu- leikar. Teikningar á skrifstofu. Verðtilboð. SKÚTAHRAUN - HF. Nýkomið í einkasölu sérlega gott at- vinnuhúsnæði 250 fm grunnflötur auk 60 fm millilofts. Stór athafnarlóð, mik- il lofthæð, 5m innkeyrsludyr. Góð staðsetning. Verð 35 millj. BREKKUTRÖÐ - HF. Nýkomið glæsilegt 107 fm nýtt at- vinnuhúsnæði, 4 metra inn- keyrsludyr, góð lofthæð, stálbitar fyrir milliloft (40 fm). Afhending strax. Tilbúið að utan, lóð malbik- ið. Tilbúið undir tréverk að innan. Góð staðsetning. Verð 14,5 millj. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali Gsm 899 9545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Stakfell 568 7633 HVERFISGATA - HF Lítið og aðlaðandi einbýlishús á eignar- lóð. Kjallari, hæð og ris, alls 100,8 fm. Skiptist í stofu og eldhús á aðalhæð, 2 svefnherb. í risi og herbergi og flísalagt bað í kjallara. Verð 25 millj. NORÐURTÚN - ÁLFTANES Einbýlishús á einni hæð, 172,5 fm, ásamt 54,8 fm bílskúr, alls 227,3 fm. Skiptist í sjónvarpshol, rúmgott þvotta- herb., gestasnyrtingu, stóra stofu með arni, 4 svefnherb., eldhús og stórt flísa- lagt baðherb. Húsið er laust við kaup- samning. FAXATÚN Gott einbýlishús á einni hæð, 127,2 fm, auk bílskúrs. Skiptist í rúmgóða og bjarta stofu með útgengi á skjólsæla verönd, eldhús með nýlegri innréttingu og stórum borðkróki, 3 svefnherb. og nýlega flísalagt baðherb. með nudd- baðkari. Bílskúrinn nýinnréttaður sem skrifstofa. Stór og góð lóð. LAUGARNESVEGUR Falleg 3ja-4ra herb., 122,5 fm, íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi í nýlegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu og 9,2 fm sérgeymslu. Skiptist í stofu og borðstofu með útgengi á suðurverönd, 2 svefnherb. fallegt eldhús með útgengi á vesturverönd, stórt flísalagt baðherb. og þvottaherb. Vandaðar innréttingar. STIGAHLÍÐ - LAUS STRAX Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í vel staðsettu húsi. Skiptist í 2 svefnherb., stofu og rúmgott hol/borðstofu með út- gengi á svalir. Gott eldhús og baðherb. með sturtuklefa. Stór sérgeymsla. Verð 15,9 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íbúð, 48 fm, auk sér- geymslu í kjallara. Hol, stofa með út- gengi á svalir, lítið eldhús opið að stofu, svefnherbergi og flísalagt bað. Verð 10,9 millj. FERJUBAKKI Falleg tveggja herb. íbúð, 65 fm, á jarð- hæð. Skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og baðherb. með þvottavélatengingu. Parket á gólfum. Úr stofu er gengið út á viðarpall með skjólveggjum. Góð sér- geymsla fylgir. Verð 14,5 millj. HÁABARÐ - HF Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skiptist í tvær samliggjandi stofur með útgengi á verönd, fjögur svefnherbergi og lítið vinnuherbergi. Eldhús með ný- legri, fallegri innréttingu og flísalagt bað. Góður bílskúr. Verð 35,2 millj. beykiborðsplötum og borðkrók. Samliggjandi eru rúmgóð borð- stofa og tvær góðar setustofur og er gengt úr annarri þeirra út á verönd. Parket er á gólfum í öllum stofum. Einnig eru tvö góð barna- herbergi með parketi á gólfum. Hjónaherbergi er stórt með góðum skápum og parketi á gólfi. Baðher- bergi er fallegt og allt nýendur- nýjað með flísum á veggjum og gólfi og sturtuklefa en innrétting er undir vaski. Góður steyptur stigi er upp í ris- ið úr forstofu og er milliplata milli hæða steypt. Rishæðin er mjög björt og rúmgóð og skiptist þann- ig, að gangur er með með hengi og parketi, stofa er stór með parketi Reykjavík - Fasteignasalan Ás byrgi er nú með í sölu mjög gott einbýlishús við Karfavog 17. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist í hæð og ris auk bílskúrs. Jarðhæð er 110,6 ferm., rishæð 60,8 ferm. og bílskúr 37,8 ferm. Heildarstærð eignarinnar er því 209,2 ferm. Húsið stendur á rólegum og fal- legum stað í Karfavogi og mögu- leiki er á að hafa tvær íbúðir í hús- inu. Á neðri hæð er komið inn í stóra og bjarta forstofu með flísum á gólfi, en inn af henni er stórt þvottahús. Einnig er gott hol með flísum, en búr er inn af holi undir stiga upp í risið. Eldhúsið er stórt með góðri, hvítri innréttingu með en gengt út á suðursvalir. Eldhús er frekar lítið með eldri innrétt- ingu, dúk á gólfi og glugga. Inn af eldhúsi er gott herbergi með dúk á gólfi og einnig er annað rúmgott herbergi með skáp og dúk á gólfi. Yfir rishæðinni er hanabjálka- loft, sem nýtist sem geymsla. Bíl- skúr er steinsteyptur og innrétt- aður sem lítil íbúð. Húsið er upphaflega hlaðið, en viðbygging á einni hæð er steinsteypt. Lóð er ræktuð með miklum gróðri og þar er einnig góð verönd. Innkeyrsla framan við bílskúr er hellulögð og er búið að leggja lagnir fyrir hita í planið en ótengt. Þá fylgir lítið gróðurhús. Ásett verð er 46,0 millj. kr. Húsið er mikið endurnýjað og skiptist í hæð og ris auk bílskúrs. Jarðhæð er 110,6 ferm., rishæð 60,8 ferm. og bílskúr 37,8 ferm. Heildarstærð eignarinnar er því 209,2 ferm. Ásett verð er 46,0 millj. kr. Ásbyrgi er með húsið í sölu. Karfavogur 17 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 FRAMNESVEGUR er í Vesturbæ Reykjavíkur. Þegar farið var vestur á Seltjarnarnes var það kallað að fara fram á Nes. Aðalleiðin var því nefnd Framnesvegur og var í fram- haldi af Vesturgötunni. Gatan tengdi saman Vesturgötu og Bráðræð- isholtið en síðan lá leiðin um Eiðs- granda og fram eftir. Í bók Páls Líndals, Reykjavík Sögustaður við Sund, kemur jafn- framt fram að við Framnesveg 3 reisti Þorsteinn Sveinsson, járn- smiður, smiðju 1875 og fljótlega reis þar íbúðarhús. Við Framnesveg 4 reisti Oddgeir Björnsson steinbæ 1864. Var hann jafnan við hann kenndur og nefndur Oddgeirsbær en hann var rifinn 1977. Einn kunnasti sjósóknari í Vesturbænum á sinni tíð, Þórður Pétursson stjúpsonur Oddgeirs, bjó lengi í Oddgeirsbæ. 1891 reisti Snæ- björn Jakobsson, steinsmiður, steinbæ við Framnesveg 9 og var hann nefndur Framnes. Morgunblaðið/Sverrir Framnesvegur vestur í bæ. Framnes- vegur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.