Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 38

Morgunblaðið - 06.02.2006, Síða 38
38 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ OKKAR MARKMIÐ ERU: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI Borgartúni 22 105 Reykjavík Fax 5-900-808 fasteign@fasteign.is www.fasteign.is Sími 5-900-800Ólafur B. BlöndalLöggiltur fasteignasali F A S T E I G N A S A L A N fasteign.is Sérbýli EINIMELUR - EINBÝLI Í sölu þetta glæsilega og einstaklega vel staðsetta ca 350 fm einbýlishús. Um er að ræða vel við haldið hús á tveimur hæðum. 4-5 svefnher- bergi. Óvenju stórar stofur, ca 30 fm sólar- svalir til suðurs. Stórt endurnýjað eldhús. Húsið er mjög vel skipulagt og fjölskyldu- vænt ásamt því að henta vel fyrir fjölmennar móttökur/boð. Nánari upplýsingar gefur Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is 3454 LOGAFOLD - GLÆSILEGT HÚS Einstaklega vandað og glæsilegt 325 fm ein- býlishús á 2 hæðum á frábærum stað í Graf- arvogi. Á efri hæð er eldhús með búri innaf, stórt herbergi, flísal. baðherbergi og stofa og borðstofa með mikilli lofthæð. Á neðri hæð eru 3 stór svefnherbergi með skápum, rúmgóð geymsla, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu og stór bílskúr (70 fm). Tvennar suðursvalir með fallegu útsýni. Glæsilegur garður og hellul. stéttar. Sjón er sögu ríkari. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 3439 HÁHOLT - GARÐABÆR Vorum að fá í sölu sérlega vandað og einstaklega vel stað- sett 341 fm einbýlishús í „holtinu“ í Garða- bæ. Um er að ræða mjög vandaðan frágang að utan sem innan. Gólfefni eru parket og steinskífa. Allar innréttingar eru vandaðar úr ljósum við. Óvenju stór stofa með óviðjafn- anlegu útsýni, 5 rúmgóð svefnherbergi. Tvö- faldur 47 fm bílskúr með nær 3ja m lofthæð. 3498 HOLTSGATA - HÆÐ OG RIS Vorum að fá í einkasölu algerlega endurnýjaða, ca 130 fm efri hæð og nýtt ris í þessu húsi. Um ræðir hæð með sérinngangi, forstofu, þvottahús, stofur og glæsilegt eldhús. Risið er með nýju glæsilegu baðherbergi, gólfefni eftir eigin vali kaupanda. Gert ráð fyrir 3 her- bergjum og sjónvarpsstofu í risi. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA. 3527 LAUGARÁSVEGUR - HÆÐ OG RIS Í sölu glæsileg efri hæð og ris, vel ríflega 120 fm, ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 146 fm. Eignin skiptist í : Forstofu með yfir- byggðum svölum til norðurs, hol, baðher- bergi með hornbaðkari, eldhús með nýrri innréttingu, 2 svefnherbergi með skápum, 2 samliggjandi stofur og svalir til suðurs. Efri hæð: 2 rúmgóð svefnherbergi og góð geymsla. Mikið endurnýjuð eign með frá- bæru útsýni yfir Laugardalinn. SJÓN ER SÖGU RÍKARI V. 34,5 m. 3519 4ra - 6 herb. HRAUNBÆR - MIKIÐ ENDURN. Vorum að fá í sölu fallega og mikið endur- nýjaða 101 fm, 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð með glugga á þrenna vegu. Íbúðin skiptist í: Anddyri, eldhús með nýl. innréttingu, tvö barnaherbergi með nýl. skápum, hjónaher- bergi með skápum, baðherbergi með nýl. innréttingu og stór stofa og borðstofa með útg. út á stórar suðvestursvalir með góðu útsýni. Nýlegt eikarparket á gólfum. Falleg eign á góðum stað. V. 19,9 m. 3533 FLÚÐASEL - M. STÆÐI Í BÍLA- GEYMSLU Vorum að fá í einkasölu fal- lega 106 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með stæði í bílag. Íbúðin skiptist í: Anddyri og hol með skápum, eldhús með viðarinn- réttingu og borðkrók, tvö góð barnaher- bergi, hjónaherbergi með skápum, baðher- bergi með baðkari og sturtuklefa og stofu með útg. út á suðaustursvalir með góðu út- sýni. Snyrtileg eign á góðum stað. V. 19,2 m. 3506 RAUÐALÆKUR Mjög vel skipulögð og björt 4ra herbergja jarðhæð í þessu húsi. Íbúðin er 74 fm og er mjög mikið endurnýj- uð. M.a. er búið að endurnýja þak, húsið ný- málað utan, rafmagn, gler, skolp, dren o.fl. Íbúðin skiptist í tvö barnaherbergi, hol, rúm- gott eldhús, stofu, nýstandsett baðh.og hjónah. Fráb. staðsetn. Verð 17,8 m. 3478 Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignasali, fyrirtækja- og skipasali Halldóra Ólafsdóttir ritari, skjalavarsla. Íris Hall lögg. fasteignasali, fyrirtækja- og skipasali Gísli Rafn Guðfinnsson sölumaður Sveinn Eyland sölumaður FELLAHVARF - VATNSENDI Vorum að fá í einkasölu glæsilega 5 her- bergja íbúð á miðhæð ásamt innb. bílskúr samtals 154 fm í þessu húsi á yndislegum stað innst í botnlanga í neðstu íbúðargöt- unni við Elliðavatnið. Íbúðin er brúttó 130 fm og bílskúrinn 24 fm. Vandaðað innréttingar og gólfefni, 4 svefnherbergi, stofa, sjón- varpsstofa og stórar flísalagðar svalir með einstöku útsýni til Elliðavatns og fjallahring- inn. Fullbúin eign. Sjón er sögu ríkari. V. 35,9 m. 3538 KAMBSVEGUR Vorum að fá í einkasölu bjarta og vel skipu- lagða 3ja herbergja 81 fm íbúð á efstu hæð í þessu fimmbýli, á rólegum stað í Klepps- holtinu. Góð lofthæð, parket á gólfum. Flísalagðar suðursvalir með fallegu útsýni. Sérbílastæði og húsið í góðu standi. V. 19,5 m. 3537 KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS Vorum að fá í einkasölu 3ja herbergja íbúð, hæð og ris 88,5 fm á 4. hæð í þessu fjölbýli. Aðalhæðin er með einu herbergi, standsettu eldhúsi, baðherbergi og stofu með suður- svölum og mjög fallegu útsýni. Stigi úr stofu upp í risið, en þar er baðstofurými og eitt rúmgott herbergi. Húsið viðgert og málað fyrir nokkrum árum. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 16,5 m. 3539 SUÐURHÓLAR 2ja herbergja 75 fm íbúð á efri hæð í tvílyftu litlu fjölbýli með sérinngangi af svölum. Hús- ið er í góðu standi, klætt á 3 hliðar. For- stofa, geymsla þar inn af. Stór stofa, rúm- gott herbergi, rúmgott eldhús og baðher- bergi. Svalir til suðausturs meðfram allri íbúðinni. Verð 13,7 millj. V. m. 3475 RJÚPNASALIR - KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu glæsilega 109 fm 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í fallegu lyftuhúsi í Salahverfi. Íbúðin skiptist í: Anddyri, hol, sjónvarpshol, 3 herbergi, baðherbergi flísal. í hólf og gólf með eikarinnréttingu, eldhús með fallegri eikarinnréttingu og stofa með útg. út á svalir með fallegu útsýni. Flísar og eikarparket á gólfum. Glæsileg eign sem vert er að skoða. V. 25,8 m. 3536 VESTURÁS - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu þetta reisulega 260 fm einbýlishús á einstökum útsýnisstað rétt fyr- ir ofan Elliðaárdalinn með útsýni yfir borg- ina, Snæfellsjökul, Esjuna og víðar. Húsið er allt hið glæsilegasta og er sérlega vel skipu- lagt. M.a. 5 rúmgóð herbergi, góðar stofur, rúmgott eldhús með hurð út á sólpall. Suð- vestursvalir og austursvalir út úr 3 herbergj- um. Mjög fjölskylduvænt hús á frábærum stað. V. 56,7 m. 3530 VESTURVANGUR - HFJ. Mjög vel skipulagt 311 fm einbýli innst í ró- legum botnlanga í norðurbænum. Aðalhæð- in er 152 fm með 4 góðum herbergjum, stórum stofum, tveimur baðherbergjum o.fl. Stórar suðursvalir. Innangengt á neðri hæð- ina þar sem er töluvert óráðstafað rými með mikla möguleika og einnig er fullbúin auk- aíb. með sérinngangi ásamt tvöföldum bíl- skúr. Væri hægt að hafa tvær íbúðir á neðri hæðinni. MIKLIR MÖGULEIKAR OG VERÐ- IÐ KEMUR Á ÓVART. TILBOÐ ÓSKAST. LAUST FLJÓTLEGA. 3525 BARMAHLÍÐ - HÆÐ Vorum að fá í sölu sérlega fallega 113 fm hæð í þessu húsi ásamt 24 fm bílskúr. Hús- ið er mikið endurnýjað, m.a. þak, gluggar, gler lagnir o.fl. Íbúðin er mjög björt og skemmtileg og rúmast mjög vel. Fjögur her- bergi og góð stofa, rúmgott eldhús. Parket og suðursvalir. Góðar geymslur og þvotta- hús í kj. V. 33,9 m. 3528 BOGAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 102 fm, 4ra herbergja íbúð með þ.a. 13 fm aukaherbergi í kjallara með aðg. að snyrtingu og sturtu (góðar leigutekjur). Mjög falleg og björt íbúð með tveimur herbergjum og tveimur stofum, þar sem mjög auðvelt er að hafa borðstofu sem 3. herb. Standsett baðherb. Gott eldhús, ljóst eikarparket, suðursvalir, standsett hús, góð sameign, tvær sérgeymslur. MIKIL OG GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ. V. 22,9 m. 3532 SKÓGARÁS Vorum að fá í sölu mjög bjarta og vel skipu- lagða 130 fm 4ra - 5 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt risi í þessu húsi sem er nývið- gert og málað. Aðalhæðin er með tveimur herbergjum, rúmgóðu baðherb., stofu, suð- urvölum og stóru eldhúsi. Í risinu er stór stofa, lítið undir súð m/parketi, rúmgott her- bergi, þvottahús með sturtuklefa. GÓÐ EIGN. V. 27,9 m. 3531 GISSURARBÚÐ - ÞORLÁKSHÖFN Falleg og vel skipulögð 216 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Húsin afhendast fullbúin að utan með viðhaldslítilli klæðningu. Að innan verða húsin afhent einangruð og plöstuð. Lóð verður grófjöfnuð. Einnig er hægt að fá húsin afhent lengra komin, sam- kvæmt nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu fasteign.is. Verð 20,5 m. 3385 LÆKJARHJALLI - PARHÚS Glæsi- legt 183 fm parhús ásamt 32 fm bílskúr eða alls 215 fm. Lóðin við húsið er hönnuð af arkitekt og er allt hið glæsilegasta, miklir sólpallar og hellulögn með hita undir, heitur pottur skjólgirðingar, gosbrunnur o.fl. Húsið skiptist þannig að gengið er inn á neðri hæðina, þar eru 4 mjög stór herbergi, bað- herbergi og sturtuaðstaða fyrir heita pottinn. Efri hæðin skiptist í góðar stofur með mikilli lofthæð, innbyggð lýsing, suðursvalir, vand- að eldhús, hjónaherbergi og mjög stórt bað- herbergi með hornbaðkari og sturtu. Vandað massíft heillímt parket er á nánast öllu hús- inu. Verð 44,9 m. 3492 LAUGALÆKUR - ENDARAÐHÚS 215 fm endaraðhús, sem skiptist í kjallara og 2 hæðir, ásamt 38 fm bílskúr, eða sam- tals 253 fm. Á 1. hæð er forstofa, gestasn., eldhús með borðkrók, borðstofa og stofa með útg. út á suðursvalir. Á efri hæð eru 2 barnaherbergi með skápum, hjónaherbergi með skápum, þvottahús og baðherbergi flís- al. í hólf og gólf. Í kjallara er stórt sjónvarps- herbergi með geymslu innaf. Einnig er í kjall- ara sér 2ja herbergja íbúð með sérinngang. Búið er að skipta um stóran hluta af gólfefn- um og setja gegnheilt eikarparket. Eign sem býður uppá mikla möguleika. 3483 Ný tt Ný tt Ný tt Ný tt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.