Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 06.02.2006, Qupperneq 48
48 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Guðmundur F. Kristjánsson sölumaður AUSTURGERÐI - 108 REYKJAVÍK Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum, sem auðvelt væri að nýta sem tvíbýli. Húsið skipt- ist í alls 8 herbergi, tvö eldhús og tvö baðher- bergi, þvottahús, bílskúr á efri hæðinni með rafmagni, hita og vatni. Sérinngangur er á neðri hæð, Allt tréverk, innréttingar, hurðir og skáðpar er sérhannað og -smíðað. Stór og fallegur garður í mikilli rækt, hellulagður að hluta. Ásett verð: 54,8 millj. VATNSENDI - VIÐ ELLIÐAVATN STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI, LOFTHÆÐ. FRÁ- BÆR EIGN. Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýlis- hús á frábærum stað við Elliðavatn. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan og fokheldu að innan, eða eftir nánara samkomulagi, lengra komið. Húsið er staðsett á góðri lóð, alls er eignin 355 fm. Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjallahringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíð- inni, sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari uppl. er hægt að nálgast á skrifstofu Kletts. STÓRGLÆSILEGT EINBÝLISHÚS VIÐ FÁKAHVARF Á VATNSENDA Ein glæsilegasta hönnun á einbýlishúsi sem sést hefur lengi! Um er að ræða 270 fm hús á tveimur hæðum, húsinu verður skilað fok- heldu að innan en fullbúnu að utan. Nánari lýsingu á húsinu er að finna hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. LYNGHEIÐI - VIÐ VÍGHÓL Í KÓPAVOGI Frábærlega vel staðsett og fallegt einbýli á kyrrlátum og góðum stað. Einbýlið er á einni hæð 137,6 fm og 30 fm bílskúr, alls 167,6 fm. Komið er inn í forstofu með leirflísum, gesta- snyrting, þvottahús og geymsla út frá for- stofu. Sjónvarpsstofa, borðstofa og stofa eru með eikarparketi á gólfum. Eldhús með góðum borðkrók, flísar á gólfi og þrjú svefn- herb. (hjónaherb. endurnýjað, nýjir skápar og nýtt parket). Baðherbergið nýtt og flísa- lagt, sturta með nuddi og gufu, fallegar inn- réttingar. Í garði er stór timburverönd með heitum potti. Húsið er klætt að utan með steni, þakkantur endurnýjaður að hluta. Ein- stök staðsetning á frábærum stað við Víghól í Kópavogi þar sem er mikið og fallegt út- sýni. Ásett verð: 48,5 millj. KÖGURSEL - PARHÚS- RÓLEGT HVERFI Fallegt og vel staðsett parhús á þremur hæðum á rólegum og góðum stað í Selja- hverfi. Um ræðir 158,5 fm eign, þar af bílskúr 23,5 fm. Gólfefni er flísar og parket. Skjólgirð- ing og góð verönd á tveimur hliðum húss, fallegir gluggar, tvö baðherbergi. Góð og vel staðsett eign. Ásett verð: 34,6 milj. BLÁSALIR - PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ Vel skipulagt og rúmgott 232 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Fallegt útsýni af suður- svölum. 5 svefnherbergi. Geislahiti í gólfum. Gott geymsluloft í bílsk. Ásett verð 47,9 millj. LINDASMÁRI - 201 KÓPAVOGUR Fallegt raðhús á góðum stað í Smárahverfi. Fallegur sólskáli, verönd, lítill garður. Húsið er 174 fm, á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Nánari upplýsingar á fasteigna- sölunni Klett. FOLDASMÁRI-SMÁRAHV. KÓP. Vorum að taka í sölu glæsilegt og vel stað- sett 195 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fallegur og gróinn suð- urgarður,sólpallur, hlaðið útigrill, opið svæði sunnan húss. Gólfefni á íbúð, Merbauparket og flísar, góður frágangur á öllu. Virkilega áhugaverð eign. Ásett verð: 43,7 millj. FÍFULIND - LINDAHVERFI Erum með í sölu 141 fm íbúð á efstu hæð. Sérinngangur. Íbúðin er á tveimur hæðum. 5 svefnherbergi, rúmgóð stofa, bað, eldhús, þvottahús og sjónvarpshol. Ný innrétting á baði og í eldhúsi frá HTH, gólfefni er parket og flísar. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI Um er að ræða 111,4 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin laus fljótl. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð: 18,9 millj. RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra herbergja 108 fm íbúð á efstu hæð. Við- haldslítið fjölbýli, komið er inn á hol með skápum, frá holi er gengið inn í stofu, eldhús og herbergin. Parket er á allri íbúðinni, að undanskildu baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð. Talsvert endurnýjuð eign. Sér- geymsla fylgir eigninni. Ásett verð: 17,4 millj. ÁLFKONUHVARF - 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm, 4ra herbergja íbúð á skemmtilegum stað við Rjúpnahæð á Vatnsenda. Fallegt eikarpark- et á gólfum herbergja og stofu, náttúru- steinn á forstofu, þvottahúsi og eldhúsi. Bíla- stæði í lokaðri bílageymslu. Fallegt útsýni af flísalögðum svölum. RJÚPNASALIR 12 - SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum Glæsilegt útsýni af svölum. TOPPEIGN. Ásett verð: 21,9 millj. TORFUFELL - BREIÐHOLT Fín 3ja her- bergja, 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefn- herbergi, annað með skáp. Baðherbergi með baðkari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bílaplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð: 13,2 millj. LAUGARNESVEGUR - REYKJAVÍK Falleg 3ja herb., 78,6 fm íbúð, á 1. hæð. For- stofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gang- ur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum útgengt á suðursvalir. Barnaherb. m/parketi og fata- skápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, vaskannrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegri innréttingu, borðkrókur. Stofan og borðstofan er með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 millj. RJÚPNASALIR 12 - ÍBÚÐ Á 5. HÆÐ Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum innréttingum, falleg gólfefni á allri íbúðinni, flísar og hnotuparket, halógenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn EIGN FYRIR VANDLÁTA. Ásett verð: 23,5 millj. HRAUNBÆR - 3JA HERB. Á 2. H. Góð 87 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla í sam- eign ásamt sameiginlegu þvotta- og þurrk- herbergi. Ásett verð: 15,9 millj. HRAUNBÆR. - 3JA HERBERGJA Mjög björt og vel með farin 3ja herbergja, rúmlega 90 fm íbúð. Forstofa m/flísum á gólfi. Hol m/parketi. Svefnherb. m/parketi á gólfi. Mósaíkflísar á veggjum á baði. Stofan og borðstofa m/parketi útgengt á suðursval- ir. Húsið er steniklætt að utan og búið að skipta um hluta af gleri í íbúðinni að sögn eigenda. Ásett verð: 18,9 millj. RAUÐÁRSTÍGUR - 101 REYKJAVÍK GÓÐ 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ, 61 fm ásamt tveimur geymslum í risi og þvottahúsi. Gólf- efni er parket, dúkur, flísar, svalir út frá eld- húsi, sérbílastæði á baklóð (að sögn eig- anda). Ásett verð: 14,0 millj. ÁLFTAMÝRI - REYKJAVÍK Mjög falleg og rúmgóð 82,3 fm íbúð á ann- ari hæð upp á fyrsta stigapall í 4. hæða fjöl- býli á eftirsóttum stað við Álftamýri. Parket á öllum gólfum, nema í eldhúsi þar eru korkflís- ar og borðkrókur við glugga, tengi fyrir þvottavél. Á baðherbergi eru flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi og vaskinnrétting. Suður- svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 17,2 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR - GRAFARHOLT Skemmtileg og vel staðsett, 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og stæði í lokaðri bíla- geymslu. Íbúðin er 92 fm og vel skipulögð, fallegar innréttingar úr alarvið, rúmgóðar svalir. Íbúðin er á 2. hæð. Lyftublokk. GALTALIND - FRÁB. STAÐSETN. Mjög fallega 4ra herbergja, rúmlega 112 fm íbúð við Galtalind í Kópavogi. Íbúðin er björt og falleg á góðum stað í Galtalind, stutt er í skóla og leikskóla og alla þjónustu. Ásett verð: 27,8 millj. ELLIÐAVATN - VATNSENDI - EINB. Á EINNI HÆÐ Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm auk 47,7 fm bíl- skúrs. Húsið er í byggingu. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Lóðir LÓÐIR Í KÓPAVOGI Vorum að fá lóðir í Kópavogi, nánar tiltekið tvær lóðir við Fróðaþing. Lóðirnar eu ekki úr úthlutun Kópavogsbæjar. Nánari upplýsing- ar um lóðirnar er hægt að fá hjá sölumönn- um Kletts fasteignasölu. Sími 534-5400. SÍMI 534 5400 KLETTUR.IS NÝ TT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.