Morgunblaðið - 06.02.2006, Side 49

Morgunblaðið - 06.02.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 F 49 Mjög glæsileg 3ja herbergja, 94 fm íbúð, ein sú glæsilegtasta á markaðin- um í dag. Íbúðin er á 7. hæð í 10 hæða lyftuhúsi, byggðu árið 2003. Íbúðin er með fallegu útsýni og er inn- réttuð á smekklegan hátt, m.a. eru loft í stofu, svefnherbergi og baðherbergi tekin að hluta til niður og sett í þau halógenlýsing og rauð flúorljóslýsing. Opið hús í kvöld á milli 20.00-21.00 Eigandi tekur á móti gestum, íbúð 0704 / Bjarni RJÚPNASALIR - GLÆSIEIGN Þessari eign varstu örugglega að bíða eftir!! Vorum að taka þetta glæsilega einbýlishús við Ennishvarf í Kópavogi í sölu. Eignin er alls 374,9 fm, þar af bíl- skúr 41,7 fm. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. ENNISHVARF - FRÁBÆR EIGN Í BYGGINGU 4ra herbergja íbúð við Hörðukór í Kópavogi. Frábær eign á 14. hæð, íbúð nr. 14.03. Ótrúlegt útsýni. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, en þó flísalagt á gólfi þvottahúss og baðherbergis. Ásett verð: 39,9 millj. HÖRÐUKÓR - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 14. HÆÐ 97 fm, 3ja herbergja íbúð við Hörðukór Kópavogi. Frábær eign á 13. hæð, íbúð nr 13.03. Ótrúlegt útsýni. ÍBÚÐIN SKILAST FULLBÚIN ÁN GÓLFEFNA. ÁSETT VERÐ: 26,9 millj. HÖRÐUKÓR - 13. HÆÐ - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Húsið stendur á frábærum stað þar sem húsin í Baugakórnum liggja í hring og inni í hringnum er gert ráð fyrir leik- svæði fyrir börn. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa fjölbrautaskóli, leikskóli og barnaskóli og einnig er búið að skipu- leggja mikið og gott íþróttasvæði með frábærri aðstöðu til íþróttaiðkunar í næsta nágrenni við Kórahverfi. Auðveld aðkoma er að Kórahverfinu og stutt í allar áttir svo sem útivistarparadísina í Heiðmörk og Elliðavatn er ekki langt undan. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, þó verður flísalagt á gólfi þvottahúss, baðherbergis og forstofu. • Innrétt. eru frá INN-X , spónlagðar með eik, kirsuberjaviði eða hlyni • Heimilistæki eru af gerðinni Whirlpool frá Heimilistækjum • Flísar á baði, þvottahúsi og forstofu eru frá Álfaborg • Innihurðir eru spónlagðar með mahóní/eik/birki frá Agli Árnasyni • Hreinlætistæki og blöndunartæki eru frá Tengi ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM EIGNINA ER HÆGT AÐ NÁLGAST HJÁ SÖLUMÖNNUM KLETTS FASTEIGNASÖLU Í SÍMA 534 5400 18 ÍBÚÐA LYFTUHÚS Á ÞREMUR HÆÐUM MEÐ BÍLSKÝLI. SÉRINNGANGUR Í ÍBÚÐIR AF SVÖLUM. FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR NÝTT Í SÖLU BAUGAKÓR 5-7 Íbúðirnar sem um ræðir eru 3ja til 4ra herbergja 3ja herbergja íbúðir eru frá 96-100 fm. 4ra herbergja íbúðir eru frá 136-140 fm. baugakor.com og klettur.is op ið h ús

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.