Morgunblaðið - 06.02.2006, Page 52

Morgunblaðið - 06.02.2006, Page 52
52 F MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli LÁGHOLT MBÆR. MJÖG VEL STAÐSETT, VEL VIÐ HALDIÐ EINBÝLIS- HÚS MEÐ GLÆSILEGUM GARÐSKÁLA MEÐ ARNI OG VERÐLAUNAGARÐI. Eignin skiptist í : Forstofu, gestasalerni, 2 stórar stofur, glæsilegan garðskála með arni. Gott eldhús sem er opið við borðstofu að hluta, 5 góð her- bergi, baðherbergi, stórt þvottahús og bílskúr. Heitur pottur í garði. (3815) TRÖLLHÓLAR-SELFOSSI GLÆSILEGT 162,9FM 6 HERB. EINBÝLIS- HÚS ÁSAMT 35,3FM BÍLSKÚR. Húsið skiptist í : Forstofu, hol, stórt eldhús, rúmgóð stofa, 5 góð herbergi, gang, fallegt bað og þvottahús. Flísar og parket á gólfum. Allur hiti er lagður í gólf. Stór sólpallur með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. V. 33,9 millj. (3928) Rað- og parhús RÉTTARHOLTSVEGUR 109,3 FM RAÐHÚS Á 3 HÆÐUM Eignin skiptist í : MIÐHÆÐ : Forstofa, gangur, eldhús, stofa. EFRI HÆÐ : 3 herbergi, bað. KJALLARI : Herbergi, þvottahús. Eignin er talsvert mikið endurnýjuð svo sem : Viðgert þak, gluggar, gler, málað utan sem innan. V. 23,5 millj. (3944) Hæðir SIGLUVOGUR. 5 HERB. SÉR- HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR. Mjög góð 119,1 fm sérhæð auk 40,0 fm bílskúrs. Sérinngangur. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, hol, stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi, einnig sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Sérgeymsla. Góð staðsetning innst í botnlanga. V. 29,7 millj. (3850) MELÁS. 3JA HERB. AUK BÍLSKÚRS. Um er að ræða 89,1 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi, auk 22,8 fm bílskúrs. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, gang, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og geymslu. Geymsluna má auðveldlega nýta sem svefnherbergi. Eign á frábærum stað. V. 21,9 millj. (3934) BERGSTAÐASTRÆTI, MIÐBÆR. MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 89,7 FM NEÐRI SÉRHÆÐ Á RÓLEGUM STAÐ Í BÆNUM. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, herbergi, stofu/borðstofu, eldhús og bað. Með stækkun á íbúðinni bætist við rúmgott her- bergi og geymsla. Sérsólpallur. Endurnýjað : Dren, klóak, vatns-, ofna- og raflagnir, tafla, gólfefni, eldhúsinnrétting og tæki og einnig tæki á baði. V. 18,5 millj. (3923) Lúxus LAUGAVEGUR Lúxusútsýnisíbúð í nýlegu húsi við Laugaveginn. Íbúðin er á tveimur hæðum, skráð 85,7, ásamt stæði í bílageymslu í lyftuhúsi. Útsýni til allra átta, sérinngangur. Suðursvalir. Allar nánari upplýsingar gefur María á 101. (3931) 4ra herb. MIKLABRAUT. 118 fm, 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli með sérinngangi. Íbúðin snýr öll í suður, nema eldhús og bað. Hátt til lofts, rúmgóð herbergi, nýleg eldhúsinnrétting og að hluta ný gólfefni. V. 18,0 millj. (3902) SELVOGSGRUNN, LDAL. 90,1 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á 2 HÆÐ EFSTU Í MJÖG FALLEGU HÚSI Á MJÖG GÓÐUM OG RÓLEGUM STAÐ. Eignin skiptist í : Hol, gang, stórar stofur, 2 herbergi, baðherbergi, og eldhús. Í kjallara er sérgeymsla og sam. þvotta- hús og hjóla- og vagnageymsla. Endurnýjað : Eldhúsinnr., innrétting á baði, tæki og flísar. Gólfefni, gler, dren, rafmagn, tafla, bílaplan. V. 20,5 millj. (3919) HRÍSRIMI. Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 101,3 fm, ásamt stæði í bílageymslu. Þvottaherb. í íbúð. Innbyggður ískápur og uppþvottavél fylgja með. V. 20,6 millj. (3929) SUÐURHLÍÐ. 102,4 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ ÚTGENGI Á VERÖND. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, 2 herbergi, geymslu, þvottahús, bað, eldhús og stofu. Innréttingar og gólfefni eru fyrsta flokks. Sérinng. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. 3 sam. geymslur í kj. Glæsilegt útsýni. Örstutt í Nauthólsvíkina. V. 34,9 millj. (3766) HÁTEIGSV. 3JA HERB. Ný- standsett 87,4 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgraf- in). Ný eldhúsinnrétting, nýstandsett baðher- bergi, ný gólfefni, nýjar hurðar, nýjar ofnalagnir og rafmagn að hluta til endurnýjað. Íbúð á frá- bærum stað. Sjón er sögu ríkari. V. 17,9 millj. (3896) FELLSMÚLI. Falleg, rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð, 96 fm, á jarðhæð í húsi, sem hef- ur verið tekið í gegn að utan, steniklætt og nýtt járn á þak sett fyrir ca 4 árum. V. 17,8 millj. (39981) HRAUNBÆR. Björt og falleg íbúð, 92 fm, neðst við Rofabæinn m/stórum suðursvöl- um. Eignin skiptist í : Forstofu, 2 herbergi, stofu, eldhús og bað. Sérgeymsla í kj. og sam. þvotta- hús. Parket, flísar o.fl. Gott skipulag. Frábært útsýni. V. 21,7 millj. (3953) GOÐHEIMAR. GULLFALLEG 98,2 FM 3 HERB. ÍB. Á JARÐHÆÐ Í ÞRÍBÝLI. Eignin skiptist í: Forstofu, gang með skápum, gott eldhús með borðkrók, stóra stofu með parketi á gólfi, 2 góð herbergi, bað m/baðkari, flísar á gólfi og veggjum og sérgeymslu. Sam. þv.hús. Parket og flísar á gólfi. Íbúð og hús til fyrirmyndar. V. 21,9 millj. (3984) AKURHVARF KÓP. Í náttúru- fegurðinni á þessum indæla stað vorum við að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið baðherbergi og þvottahús, gólfefni vantar annars staðar. Vandaðar eikarinnréttingar og hurðir. Skoðaðu þessa, lyklar á skrifstofu. V. 25,7 millj. (3914) „Ég elska sjálfa/n mig eins og ég er“  Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is 1 0 1 R E Y K J A V Í K F A S T E I G N A S A L A E R M E Ð L I M U R Í F É L A G I F A S T E I G N A S A L A ÓSKUM EFTIR : Par-, raðhúsi eða hæð í Suðurhlíðum Kópa- vogs eða Ásahverfi í Árbæ, fyrir aðila sem búinn er að selja. Frekari uppl. veitir Helgi á skrifstofu. HÖFUM KAUPANDA AÐ : 100-200 fm atvinnuhúsnæði á 101-107, þarf ekki að vera jarðhæð. Allar frekari upplýsingar veitir Leifur Aðalsteinsson á skrifstofu. ÓSKUM EFTIR : Einbýli, par- eða raðhúsi með 2 íbúðum fyrir ákveðinn kaupanda sem er búinn að selja. Uppl. gefur Helgi Jónsson á skrifstofu. VANTAR María Haraldsdóttir sölustjóri maria@101.is Gsm 820 8103 Helgi J. Jónsson sölumaður helgi@101.is Gsm 820 8104 Leifur Aðalsteinsson framkvæmdastj./sölum. leifur@101.is Gsm 820 8100 Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali sigtryggur@101.is Gsm 863 2206 Hrafnhildur Guðmundsdóttir skrifstofustjóri hrafnhildur@101.is Landið BJARNAHÓLL, HÖFN Í HORNAFIRÐI. 80,4 FM 3 HERB. ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ Í FALLEGU HÚSI. Eign- in skiptist í : Forstofu með skápum. Hol með parketi á gólfi. Gott eldhús með borðkrók. Hjónaherbergi með innbyggðum skápum, út- gangur út á svalir. Falleg stofa með parketi á gólfi. Herbergi með skáp. Baðherbergið er mjög fallegt með baðkari m/sturtuaðstöðu, innrétting, flísar hólf í gólf. Sérgeymsla. V. 7,0 millj. (3991) SANDBAKKI, HÖFN Í HORNAFIRÐI. Gullfallegt raðhús á tveimur hæðum á góðum stað í miðbænum. Eignin skiptist í : Forstofu með skáp, hol, bað- herbergi með sturtuklefa, eldhús með borðkrók, stofa með útgangi út í sérsuðurgarð. Efri hæð : Hol með parketi á gólfi, 2 rúmgóð herbergi með skápum, inn af öðru herb. er geymsla. Baðher- bergi með baðkari og innréttingu, flísar hólf í gólf. V. 8,8 millj. (3992) HÖFÐAVEGUR, VEST- MANNAEYJAR. Mjög gott einbýlis- hús á einni hæð með innbyggðum skúr, 218 fm 4 svefnherbergi. Sólhús, kamína. Skolp endur- nýjað, nýjir gluggar á suður- og austurhlið. Hús- ið losnar í byrjun maí. V. 14,5 millj. (3996) HÆÐAGARÐUR, HÖFN Í HORNAFIRÐI. Um er að ræða 133,7 fm einbýlishús, staðsett 8 km frá Höfn. Eignin skipist í : Forstofa, gangur, eldhús, bað, stofa, þvottahús, 4 herb. V. 5,4 millj. (3994) ÁLFABORGIR, GVOGI LAUS. 95,8 fm 4ra herb. endaíb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í : For- stofu, hol, 3 rúmgóð herbergi, stofu, eldhús og bað. Á jarðhæð er sérgeymsla og sam. hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegt útsýni. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFH. STRAX, LYKLAR Á SKRIF- STOFU. V. 20,5 millj. (3954) KLAPPARSTÍGUR - MIÐB. LEIGUTEKJUR. MJÖG FALLEG 119,4 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í GÓÐU, FAL- LEGU HÚSI. Búið er að skipta íbúðinni í 2 íbúðir og eru þær í leigu. Önnur íbúðin er ca 67 fm og hin ca 50 fm. Báðar íb. eru 2ja herb. og með sérinng. Nýtt þak og rennur. Húsið nýlega málað að utan. V. 25,9 millj. (3825) DÍSABORGIR, GRAFAR- VOGUR. 96,4 FM 4 HERB. ENDAÍB. Á 3 HÆÐ (EFSTU) Í GÓÐU FJÖLBÝLI. Eignin skiptist í : Forstofu, geymslu, hol, 3 góð herbergi, stofu, eldhús og bað. Á jarðhæð er sérgeymsla og sam. hjóla- og vagnageymsla. Suðvestursvalir. Mjög fallegt útsýni. V. 20,2 millj. (3955) AUSTURBERG. 88,7 FM 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ ÁSAMT 17,9 FM BÍLSKÚR, SAMTALS 106,6 FM. Mjög mik- ið endurnýjuð íbúð sem er öll hin glæsilegasta. Eignin skiptist í : 3 herbergi, 2 með skápum. Gangur með skápum. Mjög fallegt eldhús með endurn. innréttingu, ísskápur fylgir, náttúruflís- um á gólfi. Stór stofa með parketi á gólfi, út- gagnur út á stórar suðursvalir. Endurn. baðherb. með baðkari m/sturtuaðst., innrétting, flísar hólf í gólf. Bílskúrinn er nýmálaður og mjög snyrti- legur. V. 18,9 millj. (3968) EIGNIN ER LAUS STRAX. 3ja herb. MIÐTÚN. Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja risíbúð, 72,3 fm, en gólfflötur stærri. Íbúðin er ósamþykkt en sölumenn á 101 geta aðstoðað þig við að fá allt að 70-75% fjár- mögnun á íbúðina. Skoðaðu myndirnar á netinu af þessari. V. 14,5 millj. (3656) LANGHOLTSVEGUR. 67,9 FM 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNG. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, 2 herbergi, eld- hús, stofu og bað. Parket og flísar á gólfi. Sam. þvottahús. Sérútigeymsla. V. 15,9 millj. (3918) SKELJAGRANDI. Falleg 3ja herb. endaíbúð, 86 fm með 28,3 fm stæði í bíla- geymslu. Sérinngangur af svölum. Fallegur, sameiginlegur garður. Tengt fyrir vél á baði. Góðar svalir. V. 19,7 millj. (3920) V I Ð E R U M F J Ö L S K Y L D U V Æ N F A S T E I G N A S A L A S E M K A P P K O S T A R V I Ð A Ð V E I         LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S  LA U S     LA U S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.