Morgunblaðið - 15.02.2006, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Veitingastaðir
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Húsgögn
Til sölu nokkra mánaða gömul
húsgögn. Glæsilegur svefnsófi,
rúm 90x200 og 140x200. Stækkan-
legt eldhúsborð + stólar. Tölvu-
borð 60x90. Ísskápur með frystir
165x65, sjónvarpskápur. Gjafverð.
Sími 892 1001.
Sófasett. Til sölu hornsófi, fimm
sæta, með þremur sófaborðum.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
553 1697.
Húsnæði í boði
Efnispakki
Harðviðarhús.
Einbýlishús.
Sumarhús.
Gestahús.
Bílskúrar.
Klæðningarefni.
Pallaefni.
Þakkantar.
Sjá nánar á heimasíðu:
www.kvistas.is, sími 869 9540.
Námskeið
Skartgripagerð
Keðjugerð
Námskeið 22.-23. febrúar.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík,
sími 551 7800 milli kl. 12 og 16.
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is.
Reykstopp árið 2006
Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi
frá streitu og kvíða.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Lopapeysuprjón
Námskeið hefst mánud. 20. febr.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík,
sími 551 7800 milli kl. 12 og 16.
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is.
Til sölu
Full búð af öðruvísi vörum.
Lomonosov postulín, Rússneska
keisarasettið, í matar- og kaffi-
stellum. Handmálað og 22 karata
gyllingu. Frábærar gjafavörur.
Alltaf besta verðið.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Bókhald
Bókhald. Get bætt við mig verk-
efnum í bókhaldi og launaútreikn-
ingi. Einnig framtöl einstaklinga.
Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang
svbjarna@simnet.is.
Ýmislegt
Nýkominn, sérstaklega fallegur
fyrir þær brjóstgóðu í D-G skálum
á kr. 3.985, buxur fást í stíl.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Veiðiferðir til Grænlands
Stangveiði
Hreindýraveiði
Sauðnautaveiði
Ferðaskrifstofa
Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515.
www.gjtravel.is
Bátar
Til sölu mb. Svanni ÍS-117
Góður línubátur í krókakerfi. Selst
kvótalaus. Báturinn er í mjög
góðu ástandi. Verð: Tilboð:
Upplýsingar í síma 894 3750 eða
897 4707.
Bílar
VW Golf GTI 1800 Turbo árg.
1999 til sölu. Ek. 118.000 km, rec-
aro-sæti, topplúga, spoiler, 16"
nýjar álfelgur og ný vetrardekk,
reyklaus, svart-sanseraður. Vel
með farinn dekurbíll. Verð
1.150.000, öll tilboð skoðuð. Upp-
lýsingar í síma 897 8250, Stefán.
Toyota Yaris árg. '04, ek. 22.000
km. Silfurgrár, 5 dyra, beinskiptur
Yaris til sölu. Verð 990 þús. Lítur
mjög vel út, reyklaus. Áhv. 730
þús. Greiðslub. um 18 þús. á mán.
Uppl. í s. 661 7308.
Til sölu Chrysler Pacifica Ltd.
árg. '04, fjórhjóladrifinn, 6 manna,
reyklaus lúxus bíll með mikið af
aukabúnaði. Ath. skipti á ódýrari.
Upplsími 898 0291.
Ódýr og góður vinnubíll.
Til sölu Chevrolet S-10 4x4
pallbíll m. húsi. Skipti vél og sjálf-
skipting, Skoðaður '06.
Uppl. í síma 847 8704.
Honda Accord Type-S árg. '05,
ek. 7 þús. Hlaðinn aukabúnaði,
sílsakítt, spoiler, kastarar, álfelg-
ur og margt fl. Verð 2.700.000,
útb. 250.000 kr. Áhv. bílalán.
Mán.afb. 35 þús. Upplýsingar í
síma 846 6408.
Ford Focus High Series til sölu!
Góður bíll! Verð um 860.000 kr.
Vetrar- og sumardekk á felgum
fylgja. Árgerð 2001. Ekinn 70 þús.
km. Upplýsingar í síma 669 1306
og 552 4464.
Ford Bronco II, 1987. Fallegur
bíll í góðu lagi. Ek. 214.000 km.
Verð kr. 265.000. Heilsársdekk.
Smurbók og þjónustunótur.
S. 892 7997 og 551 7997.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Þjónustuauglýsingar 5691100
CRANIO-SACRAL JÖFNUN
Nýtt 300 st. réttindanám hefst
17. febrúar. Námsefni á
íslensku.
Íslenskir leiðbeinendur.
Gunnar, sími 699 8064,
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Þessir bekkir heim-
sóttu Morgunblaðið í
tengslum við verkefnið
Dagblöð í skólum.
Dagblöð í skólum er
samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur
sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lok-
inni verkefnaviku þar sem nemendur vinna með dag-
blöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í
kynnisheimsókn á Morgunblaðið og fylgjast með því
hvernig nútíma dagblað er búið til. Nánari upplýs-
ingar umverkefnið gefur Auður í netfangi aud-
ur@dagblod.is – Kærar þakkir fyrir komuna, krakk-
ar! Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Brynjar GautiBekkur 7-Í í Digranesskóla.
Morgunblaðið/Einar FalurBekkur 7-R í Digranesskóla.
FRÉTTIR
Á ÁRSÞINGI KSÍ síðastliðinn laug-
ardag, lét formaður sambandsins þau
orð falla að KSÍ nyti engan veginn
réttlætis þegar verið væri að greiða
út sameiginlega fjármuni íþrótta-
hreyfingarinnar og að með fjár-
munina væri farið sem útspil í
íþróttapólitík og að verið væri að
refsa KSÍ fyrir góðan rekstur á með-
an skussarnir í íþróttahreyfingunni
væru verðlaunaðir.
Íþrótta- og Ólympíusamband Ís-
lands segir að fullyrðingar formanns
KSÍ séu byggðar á misskilningi. „Í
föstum úthlutunum ÍSÍ til sérsam-
banda hlýtur KSÍ hæstu styrkina á
hverju ári, þ.e. bæði styrki vegna
lottó frá ÍSÍ og útbreiðslustyrk ÍSÍ.
Báðir þessir styrkir miðast við um-
fang og stærð sérsambanda. Hvað
varðar styrki til norrænna verkefna
þá hefur KSÍ einnig hlotið hæstu
styrki sérsambanda á þeim vettvangi.
KSÍ hefur sömuleiðis fengið styrki
úr Afrekssjóði ÍSÍ en Afrekssjóður
vinnur eftir starfsreglum sem miða
við stöðu viðkomandi íþrótta á heims-
listum viðkomandi íþróttagreinar. Úr
Afrekssjóði ÍSÍ hefur KSÍ fengið
myndarlega styrki vegna kvenna-
landsliðs KSÍ, vegna stöðu liðsins á
styrkleikalista FIFA. Karlalandsliðið
hefur hinsvegar ekki fengið styrki
vegna stöðu sinnar á sama lista. Þá
hefur KSÍ einnig hlotið styrki vegna
yngri landsliða sinna úr Sjóði ungra
og efnilegra.
Hvað varðar fyrstu úthlutun sér-
stakra styrkja Alþingis, fyrir atbeina
menntamálaráðherra og fjármála-
ráðherra, til sérsambanda, þá ber að
hafa í huga að grundvallarforsenda
fyrir styrkveitingunum var að
styrkja sérsamböndin til að geta
haldið úti einum starfsmanni á skrif-
stofu en fjölmörg sérsambönd ÍSÍ
hafa ekki haft bolmagn til að standa
undir starfsmannakostnaði. Þar að
auki:
Í fyrsta lagi var styrkur Alþingis
lægri en menn höfðu lagt upp með í
upphafi. Í öðru lagi að Knattspyrnu-
samband Íslands hefur sem sérsam-
band ÍSÍ fengið sérstaka styrki á
fjárlögum undanfarin ár, beinlínis til
að byggja upp viðkomandi íþrótt á
landsvísu. Hér er átt við 30 milljón
króna árlegt framlag Alþingis til KSÍ
vegna hins öfluga og góða útbreiðslu-
átaks KSÍ um gerð sparkvalla um
land allt. Í þriðja lagi hefur KSÍ ný-
lega undirritað samning við mennta-
málaráðherra um 200 milljón króna
framlag ríkisins til KSÍ vegna upp-
byggingar þjóðarleikvangs.
ÍSÍ og íþróttahreyfingin fagnar öll-
um þessum fjárveitingum sem KSÍ
hefur fengið frá ríkinu en þær sýna
jafnframt sérstöðu sambandsins um-
fram önnur sérsambönd ÍSÍ. Í fjórða
lagi hefur rekstur KSÍ verið afar
blómlegur og öflugur af hálfu sam-
bandsins og því ber að fagna. Í ljósi
rekstrarárangurs KSÍ eru 2–3 millj-
ónir króna ekki sú upphæð sem ræð-
ur úrslitum.“
Yfirlýsing frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands