Morgunblaðið - 15.02.2006, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM****
SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR
ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR
ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
N ý t t í b í ó
eee
S.V. Mbl.
eeee
„Þetta er frábær
mynd sem allir
ættu að sjá…“
Ó.Ö.H. DV.
eeee
L.I.B.Topp5.is
SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM,
EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA
TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
M.a. Judi Dench sem
besta leikkona í aðalhlutverki2
ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA
ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.45 og 8 B.I. 10 ÁRA
FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA
WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA
FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA
CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 3.45
ZATHURA kl. 6 B.I. 10 ÁRA
FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10
WALK THE LINE kl.8 B.i. 12 ára
FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 og 10.20
eee
„…Zathura er frábær
fjölskylduskemmtun,
skemmtileg ekki aðeins
fyrir börn og unglinga
heldur einnig fyrir foreldra“
DÖJ – kvikmyndir.com
eee
„..Zathura fínasta fjölsky-
lduskemmtun sem býður
eldri áhorfendum upp
á ágætis afþreyingu og
þeim yngri upp á saklausa
ævintýra- og spennumynd„
VJV Topp5.isÆVINTÝRIÐ ER
RÉTT AÐ BYRJA!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
eee
“Mrs. Henderson Presents er hægt að lýsa
með einu orði; hún er yndisleg. [...]
Þetta er mynd sem þið viljið ekki missa af.„
DÖJ Kvikmyndir.com
BRESKU tónlistarverðlaunin,
BRIT-Awards fara fram í kvöld í
Earls Court í Lundúnum en hátíðin
er sú stærsta sinnar tegundar í
Bretlandi þar sem tónlistarmenn
eru verðlaunaðir fyrir afrek síðasta
árs. Iðulega er mikið um dýrðir á há-
tíðinni og ljóst að það verður varla
þverfótað fyrir alþjóðlegum popp-
stjörnum á borð við Robbie Willi-
ams, Coldplay, Franz Ferdinand,
Oasis, Björk og Nylon-flokknum
sem var sérstaklega boðið til verð-
launahátíðarinnar.
Helstu tilnefningar:
Besti tónlistarmaðurinn
Antony and the Johnsons
Ian Brown
James Blunt
Robbie Williams
Will Young
Besta tónlistarkonan
Charlotte Church
Kate Bush
Katie Melua
KT Tunstall
Natasha Bedingfield
Besta hljómsveitin
Coldplay
Franz Ferdinand
Gorillaz
Hard-Fi Necessary
Kaiser Chiefs
Besta platan
Coldplay - X & Y
Gorillaz - Demon Days
James Blunt - Back To Bedlam
Kaiser Chiefs - Employment
Kate Bush - Aerial
Bestu nýliðarnir
Arctic Monkeys
James Blunt
Kaiser Chiefs
KT Tunstall
Magic Numbers
Besta rokkhljómsveitin
Franz Ferdinand
Hard-Fi
Kaiser Chiefs
Kasabian
Oasis
Besta popphljómsveitin
James Blunt
Katie Melua
Kelly Clarkson
Madonna
Westlife
Besti alþjóðlegi tónlistarmað-
urinn
Beck
Bruce Springsteen
Jack Johnson
John Legend
Kanye West
Besta alþjóðlega tónlist-
arkonan
Björk One
Kelly Clarkson
Madonna
Mariah Carey
Missy Elliott
Björk er tilnefnd í flokknum Besta
alþjóðlega tónlistarkonan.
Tónlist | Bresku tónlistarverðlaunin afhent í kvöld
Björk tilnefnd og Nylon fylgist með
www.brits.co.uk
CPH VISION í Kaupmannahöfn er
virt ksaupstefna í fataiðnaðinum
og létu íslenskir hönnuðir sig ekki
vanta á stefnuna sem lauk um
helgina. Fimm íslensk tískumerki
sóttu stefnuna í von um styrkja
stöðu sína á Norðurlandamarkaði,
Steinunn, ELM, Ásta Créative
Clothes, Hanna og Birna Karen, en
eftirsótt er að komast þarna inn.
Einhverjir voru að reyna fyrir sér
í fyrsta skipti en sumir eru fasta-
gestir líkt og Ásta og Birna Karen,
sem býr einmitt í Danmörku.
Þá sýndu Jón Sæmundur hjá
Dead og Indriði á sýningarsvæði
Salka Agency í miðborg Kaup-
mannahafnar. Indriði, sem hannar
aðallega skyrtur og jakkaföt, er
kominn með vörur sínar í lífsstíls-
verslunina Normann Copenhagen.
Nokkrir nýútskrifaðir krakkar
úr fatahönnunardeild Listaháskóla
Íslands voru á staðnum í boði Den-
marks Design Skole og tóku þátt í
sýningu sem kallaðist Hreiðrið og
er tileinkuð unga fólkinu, sem ný-
byrjað er að fóta sig í hönn-
unarheiminum. Krónprinsessa
Dana, Mary Donaldson, er vernd-
ari hönnunarhreiðursins.
Af tilefni mikillar þátttöku ís-
lenskra hönnuða á tískudögunum,
ákvað sendiráð Íslands í Kaup-
mannahöfn ásamt Salka Agency,
Útflutningsráði Íslands og Norður-
bryggju að halda hóf þátttakend-
unum til heiðurs undir nafninu
„Cold as Ice“. Um 200 gestir
mættu til leiks, þ. á m. blaðamenn,
innkaupafólk tískuvöruverslana og
danskir hönnuðir og listamenn.
Skemmtunin var af íslenskum toga
en Ragnheiður Gröndal lék á pí-
anó og söng og Alfons X þeytti
skífum. Veitingarnar voru frá The
Laundromat Cafe og er drykk-
Tíska | Íslenskir fatahönnuðir herja á Norðurlandamarkað
Sigrún hjá Salka Agency ásamt Indriða.
Dead-kóngurinn Jón Sæmundur og fatahönnuðurinn Harpa.
Fatahönnuðirnir Birna Karen og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir ásamt
President Bongó úr Gus Gus.
Erna er ein þriggja hönnuða ELM.
Tískudagar í Danmörku
urinn Eskimóhító, með íslensku
brennivíni, sagður hafa slegið í
gegn.