Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞETTA ER
ÓGEÐSLEGT!
HVAÐ ER AÐ
HONUM?
ÞAÐ MÆTTI HALDA AÐ HANN
HEFÐI ALDREI SÉÐ
HÁRKÖGGLASAFN ÁÐUR
HEY
ÞÚ!
ÉG VISSI AÐ ÉG GÆTI
PIRRAÐ HANN SVO HANN
HENTI Í MIG
DALLINUM SÍNUM
ÞÚ, Í
NÆSTA
HÚSI!
LEÐURBLAKAN ER
MISSKILIÐ DÝR
ÞRÁTT FYRIR AÐ VERA
LJÓT OG BLIND ÞÁ ER HÚN
HÁÞRÓAÐ DÝR. HÚN GETUR
SKYNJAÐ HVERJA EINUSTU
HREYFINGU BRÁÐAR SINNAR
MEÐ HLJÓÐBYLGJUM
BRÁÐ HENNAR Á SÉR
ENGA VON
HÉR KEMUR
BRÁÐIN
KALVIN,
VILTU GJÖRA
SVO VEL AÐ
BORÐA MEÐ
GAFLI
ÉG ÆTLA AÐ FÁ TVÖ
BJÓRGLÖS FYRIR MIG
OG ÖNDINA MÍN
VIÐ SELJUM ÖNDUM EKKI
BJÓRGLÖS
LÁTTU HANA ÞÁ HAFA
BJÓRINN Í SKÁL
SVO ÞIÐ
ERUÐ AÐ FARA
Í MATARBOÐ.
TAKIÐ ÞIÐ
EINHVERJA
RÉTTI MEÐ
YKKUR?
JÚ, ÉG TEK MEÐ
MÉR MJÓLKUR- OG
BEINA KÁSSU
ÁSAMT STÓRUM
TANKI AF
KLÓSETTVATNI
ÉG TEK MEÐ MÉR
FULLAN POKA AF
SÉRRÉTTI MÍNUM,
ÍTÖLSKUBLÖNDUNNI
HVAÐ ER Í HINNI
FRÆGU
ÍTÖLSKUBLÖNDU?
ALLT ÞAÐ SEM
ÉG FANN Í
RUSLAGÁMNUM
FYRIR UTAN
ÍTALSKA
VEITINGASTAÐINN
Á HORNINU
ÞÚ HEFUR RÉTT FYRIR ÞÉR LEN.
ÞAÐ ER RANGT AF MÉR AÐ SEGJA
MÖMMU ALLT UM OKKAR EINKALÍF
HÉÐAN Í FRÁ ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ
VERA VARKÁRARI ÞEGAR ÞAÐ
KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ TALA UM
EINKALÍF OKKAR
ÉG GET EKKI SAGT
ÞÉR HVAÐ HANN
HEITIR EN NAFN HANS
BYRJAR Á „L“
ÉG
SKIL
ÞAÐ VAR HEIMSKULEGT AF
MÉR AÐ TREYSTA EL CONDOR
ÞAÐ GETUR ENGINN
HJÁLPAÐ YKKUR NÚNA
HVAÐ?
ÞAÐ
HELDUR
ÞÚ!
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 22. febrúar, 53. dagur ársins 2006
Í nokkur skipti þegarVíkverji hefur átt
leið í Bónus eða Hag-
kaup á Nesinu hefur
staðið fyrir utan mið-
aldra maður með harm-
onikku og leikið létt lög
fyrir viðskiptavini versl-
ananna. Við hlið sér
hefur maðurinn tösku
eða kassa sem fólk get-
ur látið í smámynt eða
seðla ef vill. Þetta er í
fyrsta sinn sem Víkverji
hefur rekist á fólk betla
í þessu úthverfi borg-
arinnar en reyndar hef-
ur karlmaður nokkrum
sinnum bankað á dyrnar hjá Vík-
verja og falast eftir tómum flöskum
fyrir sjálfan sig. Í kjölfarið hefur
Víkverji verið að velta fyrir sér
hvort betl sé leyfilegt á Íslandi?
x x x
Víkverji var að kaupa farmiða tilBandaríkjanna í sumar en ung-
lingurinn á heimilinu ætlar að
dvelja þar í fimm vikur. Víkverji
hringdi á skrifstofu Icelandair og
þar var ódýrasti miðinn fram og til
baka á rúmar 90.000 krónur en um
var að ræða beint flug til Minnea-
polis og til baka. Konan sem varð
fyrir svörum í síma hjá fyrirtækinu
benti Víkverja á að fara
á netið og kaupa mið-
ann þar því þá væri far-
gjaldið mun ódýrara.
Víkverji fór á Netið og
fann ódýrasta fargjaldið
á 70.000 krónur með
sköttum. Þar sem Ice-
landair er eina flug-
félagið sem flýgur héð-
an til Bandaríkjanna sá
hann ekki önnur ráð en
að kaupa þennan far-
seðil.
Víkverji hélt áfram
að vafra á netinu og
næst keypti hann far-
seðla fyrir fjölskylduna
til Frankfurt í lok júní og heim það-
an eftir viku. Hann komst að því að
það var mun ódýrara að fljúga til
Frankfurt Hahn með Iceland Ex-
press en að fljúga til Frankfurt með
Icelandair á þeim dagsetningum
sem hentuðu fjölskyldunni.
Víkverji hafði líka séð einhvers
staðar að nú ætti að auka fótarými
fyrir farþega hjá Iceland Express
og það gerði útslagið.
Víkverji borgaði því 118.000 krón-
ur með sköttum fyrir miðana hjá
Iceland Express en hjá Icelandair
kostaði pakkinn fyrir fjölskylduna á
sömu dagsetningum rúmlega
170.000 krónur.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tórínó | Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó á Ítalíu standa nú sem hæst. Fáar
íþróttagreinar stafa jafn miklum þokka og fegurð og listdans á skautum. Þá
er ekki nóg að geta rennt sér og haldið sæmilegu jafnvægi, því gott gengi á
svellinu veltur á listrænni útfærslu dansins. Isabelle Delobel og Olivier
Schoenfelder frá Frakklandi sjást hér í skylduæfingu í listdansi á dögunum.
Reuters
Svellandi þokki
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það
sem gott er? (1Pt. 3, 13.)