Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 39
ar stuðning mætti bjóða í grunnskólanum og hvað kennari getur gert. Krabbameinsfélagið | Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka með rabbfund í húsi Krabba- meinsfélagsins, kl. 17. Kaffiveitingar. Landakot | Rannsóknastofa í öldr- unarfræðum, RHLÖ, heldur fyrirlestur 23. feb. kl. 15, í kennslusalnum á 6. hæð á Landakoti. Kristín Björnsdóttir, BM og doktorsnemi í fötlunarfræði, fjallar um verkefnið: Tónlist tengir kynslóðir: söng- og sögustundir með leikskólabörnum og skjól- stæðingum Fríðuhúss. Lögberg, stofa 101, HÍ | Auður Styrk- ársdóttir stjórnmálafræðingur heldur op- inberan fyrirlestur 23. feb. kl. 16.15–17.30, um konur í stjórnmálum. Í erindi sínu mun Auður leita skýringa á hægum framgangi kvenna í stjórnmálum og hvort íslenska stjórnmálakerfið bjóði uppá sérstakar leið- ir til að fjölga konum. Maður lifandi | Fastir hláturjógafundir Hláturkætiklúbbsins eru á miðvikudögum kl. 17.30, í sal heilsumiðstöðvarinnar Mað- ur lifandi. Aðgangseyrir 300 kr. Oddi – Félagsvísindahús HÍ | Babel, félag þýðingafræðinema, heldur málþing í stofu 201 í Odda, kl. 20–22. Frummælendur eru Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín R. Thorlacius þýðandi og Þórarinn Eldjárn rit- höfundur. Fyrirspurnir og umræður verða að loknum erindum. Málþingsstjóri er Katr- ín Jakobsdóttir. Aðgangur er ókeypis. Samtökin FAS | Samtökin FAS halda fræðslufund, í fundarsal Þjóðarbókhlöðu – Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3, kl. 20. Sr. Sigfinnur Þorleifsson flytur erindi. Yf- irskriftin er: Fordómar. Fyrirspurnir og um- ræður á eftir. Fundurinn er öllum opinn. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðsöfnun við Rauða kross-húsið í Grindavík kl. 10–17. Blóðsöfnun við Europris, Skútuvogi, 23. febrúar kl. 11–15. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 í Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17. Frístundir og námskeið Hótel Loftleiðir | Tveggja daga námskeið með Guðjóni Bergmann fyrir þá sem vilja hætta að reykja til frambúðar. Verð 13.300. Mímir–símenntun ehf. | Símsvörun á ensku er námskeið sem ætlað er ein- staklingum með nokkurn grunn í ensku og er sniðið að þjónustufulltrúum fyrirtækja og stofnana. Námskeiðið er halið 23. feb. kl. 9–12, í samvinnu við Mími–símenntun á Grensásvegi 16a. Skráning fer fram hjá Út- flutningsráði, utflutningsrad@utflutnings- rad.is eða í síma 511 4000. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 39 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi mið. og mánud., kl. 9 postulínsmálning, kl. 9 og 13 vinnustofan. Fræðslu- og skemmti- ferð með lögreglunni 23. feb. kl. 14.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Heilsugæsla kl. 9.30–11.30. Spil kl. 13.30. Keila kl. 13.30. Ath. Vetr- ardagskrá eldri borgara 23. febr. Föst. 24. febr. teflir Friðrik Ólafsson fjöltefli kl. 14. Skráning 23. febr. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, glerlist, spiladagur, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Frjálsi handa- vinnuhópinn alla miðvikudaga kl. 13. Í tilefni af Vetrarhátíð er opið hús sun. 26. feb. kl. 14–16. Tungubrjótar og sönghópur Lýðs bregða á leik. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, opið hús 13–16. Grétudagur, Gróukaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan er opin í dag kl. 10–11.30. Við- talstími er í Gjábakka kl. 15–16. Fé- lagsvist er spiluð í Gjábakka kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14, undirleikari Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB, æfing kl. 17. Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikritið Glæpir og góðverk kl. 14. Miðapantanir í síma 562 9700. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.30 boccía, kl. 10 handavinna, kl. 13 fé- lagsvist, kl. 15.15 söngur, kl. 17 bobb. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Sam- lestur Leshóps FEBK í Gullsmára á Brennu-Njálssögu kl. 15.45 í fé- lagsmiðstöðinni Gullsmára. Ferð á Njáluslóðir á komandi sumri. Postu- línsmálun kl. 13. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–14 vinnustofur opnar (ath. breyting vegna ferðalags). Kl. 10.30 gamlir leik- ir og dansar. Kl. 11 sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30 lagt af stað í fræðslu- og skemmtiferð í samstarfi við lögregluna í Reykjavík o.fl. Á morg- un kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breið- holti“. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13 leik- fimi og sagan kl. 14. Kaffi kl. 15. Glæsibær | Göngu-Hrólfar. Ganga frá Glæsibæ kl. 10 miðvikudaga. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dagblöðin, fótaaðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16, silki- og glermálun, kortagerð. Jóga kl. 9–12. Samverustund kl. 10.30– 11.30. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Vetrarhátíð fös. 24. feb. Kl. 9.30 Gönuhlaup og kl. 14 myndlistarsýning Listasmiðjuhóps. Laugd. 25. feb. kl. 10 Út í bláinn. Sunnud. 26. feb. kl. 14–16: Opið hús. Heitt á könnunni; tombóla; tölvugúrú; brugðið á leik; Dísirnar og drauma- prinsarnir. ITC Melkorka | ITC-deildin Melkorka fundar kl. 20, í Stangarhyl 4. Korpúlfar, Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun kl. 10. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá heilsugæslunni kl. 9.30. Hárgreiðslustofan opin kl. 10. Verslunarferð í Bónus kl. 12. Námskeið í postulínsmálun kl. 13. Handavinna, al- menn, kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin fótaað- gerðastofa, sími 568 3838, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi, verðlaun. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátún 12: Félagsvist í kvöld kl. 19. Skaftfellingabúð | Félagsvist í Skaft- fellingabúð kl. 20.15. Kaffií hléi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt. Kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug). Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum. Kl. 13–14 spurt og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, handmennt almenn kl. 9.30–16.30, morgunstund kl. 10, bókband kl. 10, verslunarferð í Bónus kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Kirkjuprakkarar kl. 15.30.TTT-starf kl. 17. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Árbæjarkirkja | Kyrrðarstund kl. 12– 12.30. Súpa og brauð á eftir gegn vægu gjaldi. Áskirkja | Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II milli kl. 11 og 12 í dag. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar kl. 10– 12. Opið hús eldri borgara kl. 13–16, Páll Steingrímsson kvikmyndatökumaður kemur í heimsókn. KFUM&K-fundur fyrir 9–12 ára börn kl. 17–18. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Máls- verður eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl. 16. TTT, 10–12 ára, kl. 17. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Kaffi kl. 15. Gestur dags- ins er Þorvaldur Halldórsson. Digraneskirkja | Alfa-námskeið kl. 19. Dómkirkjan | Hádegisbænastundir kl. 12–12.30. Léttur hádegisverður á eftir. Bænarefnum veitt móttaka í síma 530 9700. Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10- 12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á eftir. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. TTT fyrir börn 10–12 ára á miðvikudögum í Rimaskóla kl. 17.30–18.30. Grensáskirkja | Samvera aldraðra í dag kl. 12.10. Boðið er upp á mat. Verð 1.500 kr. Hafnarfjarðarkirkja | Mömmu- morgnar kl. 10–12. Kaffi og meðlæti í boði. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður eftir messuna. Háteigskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.10. Stundin tekur um 20 mín. Léttur há- degisverður á eftir. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Tíu til tólf ára starf er kl. 16.30– 17.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæn í hádeginu kl. 12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Há- degisbænastund kl. 12–13. Fjölskyldu- samvera kl. 18 með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19 er Biblíulestur fyrir alla fjölskylduna. Skátastarfið Royal Rangers er fyrir 5–17 ára. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58– 60 miðvikudag 22. feb. kl. 20. „Rís upp Guð, berst fyrir málefni þínu!“ Ragnar Gunnarsson talar. Asíufréttir. Kaffi. Allir eru velkomnir. Keflavíkurkirkja | Kyrrðar- og fyrir- bænastund í kirkjunni kl. 12.10. Sam- verustund í Kirkjulundi kl. 12.25 – súpa, salat og brauð á vægu verði – allir aldurshópar. Opið hús kl. 10–12. Umsjón er Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Langholtskirkja | Bænagjörð með orgelleik og sálmasöng kl. 12.10. Súpa og brauð kl. 12.30 (300 kr.). Starf eldri borgara, dagskrá kl. 13–16. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn í umsjá Hildar Eirar Bolla- dóttur. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sólar- megin. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur) Kl. 16 TTT (5.–6. bekkur) Kl. 19.30 fermingartími. Kl. 20.30 unglinga- kvöld. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10, kaffi og spjall. Fyrirbænamessa kl. 12.15, prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15, barokkmeistarinn Hall- grímur Pétursson. Margrét Eggerts- dóttir sérfræðingur á Árnastofnun, ræðir um höfund Passíusálmanna. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og bágstöddum. Einnig tekið við bænarefnum. Kaffi á eftir. Foreldramorgunn í safnaðar- heimilinu kl. 11. Opið hús, hressing og spjall. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos OPINN umræðufundur Heimdallar verður í dag, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20, í Valhöll, um frum- varp til laga um að leyfa ekki tób- aksreykingar á veitingastöðum. Fyrir Alþingi liggur frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem gerir ráð fyrir að tóbaksreykingar verði ekki leyfðar á veitinga- og skemmtistöðum. Sumir telja þetta frumvarp skerðingu á frelsi og eignarrétti, aðrir líta á það sem vinnuvernd starfsmanna veit- ingastaða sem eigi sama rétt og aðrir á vinnumarkaði til hreins lofts við vinnu sína. Vinnuvernd og heilsuvernd takast á við sjón- armið um frelsi reykingamanna og eignarrétt þeirra sem staðina eiga. Til að fara yfir þau sjónarmið, sem hér takast á hefur Heimdallur fengið þingmennina Birgi Ár- mannsson Sjálfstæðisflokki og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur Samfylkingu, en þau eru á önd- verðum meiði um málið. Einnig tekur þátt Kristinn Tómasson yf- irlæknir Vinnueftirlits ríkisins, sem fjalla mun um heilsufarslegan þátt málsins. Á eftir gefst tími til umræðna og skoðanaskipta. Fundarstjóri verður Davíð Ólafur Ingimarsson, hagfræðingur og stjórnarmaður í Heimdalli. Ræða bann við reyking- um á veit- ingastöðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.