Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 44
SKÍÐAFATNAÐUR kom mikið við sögu á sýningu á fatalínu D&G á ný- hafinni tískuviku í Mílanó. Er það við hæfi nú þegar Ólympíuleikar í vetraríþróttum standa yfir í Tórínó, annarri borg á Ítalíu. Grófar prjónaflíkur og loðstígvél voru áberandi. Gullið fyrir að vera mest áberandi liturinn hreppti hvít- ur sem var á öllu frá peysum og kjól- um yfir í leggings og legghlífar. D&G-línan er hönnuð af Domenico Dolce og Stefano Gabbana og er ætluð yngra fólki en sú sem kennd er við full eftirnöfn þeirra. Tíska | Tískuvikan í Mílanó: Haust/vetur 2006–7 AP D & G Skemmti- legt á skíðum 44 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ mynd eftir steven spielberg TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA m.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is Frábær og kraftmikil mynd  S.K. DV  H.J. Mbl.  V.J.V.Topp5.is  S.K. DV HANN VANN HUG OG HJÖRTU KVENNA EN HÚN STAL HJARTANU HANS. Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat.Töfrandi hnyttin og spennandi rómantísk stórmynd frá leikstjóra Chocolat. Í BANDA- OG ÓSTÖÐVANDI TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. besta aðalhlutverk kvenna (Keira Knigthley), bestu listrænu leikstjórn og tónlist.4H.J. Mbl. L.I.N. topp5.is Sýnd með íslensku tali. Hér er á ferðinni frábært framhald einnar ástsælustu teiknimynd allra tíma.  M.M. J. Kvikmyndir.com FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5  S.V. Mbl.  L.I.B. Topp5.is kvikmyndir.is Ó.Ö. DV  L.I.B. Topp5.is Casanova kl. 6 og 9 Munich kl. 5:50 og 9 b.i. 16 ára North Country kl. 6 og 9 b.i. 12 ára Pride & Prejudice kl. 6 Caché - Falinn kl. 9 b.i. 16 ára Clive Owen Jennifer Aniston Vincent Cassel F R U M S Ý N I N GHAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is STÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS F R U M S Ý N I N G ATHYGLI vakti þegar hin 61 árs gamla Valerie Campbell gekk sýningarpallana á tísku- sýningu á GDS-skóstefnunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. Valerie er nefnilega móðir einnar þekktustu fyr- irsætu heims, Naomi Camp- bell, og er augsýnilegt hvað- an dóttirin hefur fengið fyrirsætugenin. Reuters Dóttirin: Naomi Campbell. AP Mamman: Valerie Campbell. Tísku- mæðgur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.