Morgunblaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er í miðju verkefni. Slak-
aðu á á meðan þú safnar upplýsingum
og reyndu að einblína ekki á að fá
vilja þínum framgengt. Námskeið,
tímar og fyrirlestrar færa heppni og
reynast hverrar krónu virði. Láttu
skrá þig.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Gerðu uppreisn. Að gera það sama
aftur og aftur leiðir augljóslega til
sömu niðurstöðu. Farðu nýja leið og
komdu öllum á óvart, líka sjálfum þér,
með því hversu langt utan rammans
þér er unnt að hugsa.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nágrannar og vinir vina eru upp-
spretta atvinnu. Segðu nákvæmlega
hvað þú ert til í og ekki til í að gera.
Annars reynir einhver að láta þig
vinna skítverkin sín.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn dregur álitlegan félaga inn í
segulsviðið sitt. Sýndu varkárni í róm-
antíkinni, sama hversu spenntir báðir
aðilar virðast vera. Misskilningur læt-
ur auðveldlega á sér kræla í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Kraftar bíða þess að styðja hverja og
einustu viðleitni ljónsins, ef það gætir
þess að láta af gamla hugsanamynstr-
inu sem hefur haldið því niðri. Það er
kominn tími til þess að fyrirgefa gaml-
ar misgerðir.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan þráir eitthvað ótilgreint og á
að láta það í ljós. Annars verður það
áfram utan seilingar. Hún á stundum
erfitt með að vera hún sjálf í fjöl-
menni.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogarinnar bíða verðskulduð verkefni
sem koma bæði henni og fyrirtækinu/
fjölskyldunni/vinahópnum til góða.
Settu þau á dagskrá. Ekki láta trufl-
anir daglegs lífs hindra þig í að mæta
þörfum þínum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Eitthvað nýtt bíður sporðdrekans við
hvert fótmál. Sýndu umburðarlyndi.
Þú færð skýringar á undarlegri hegð-
un innan tíðar. Gjöf frá meyju kemur
við sögu í kvöld, en hún er ekki pökk-
uð inn í pappír og með slaufu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Vinna bogmannsins skiptir máli og
hann finnur til nýrrar hollustu gagn-
vart henni í dag. Staðfesta er kyn-
æsandi í fari bogmannsins, sem ekki
fer framhjá ástvinum. Ástríðufullir
kossar bíða með kvöldinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er leikur einn að verða sér úti um
peninga. Í alvörunni. Áttaðu þig á því
hversu mikið ríkidæmi þitt er. Þannig
kallar þú á meira. Kvartanir hafa
þveröfug áhrif.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Dagurinn í dag er algerlega óskipu-
lagður. Hafðu augun á takmarkinu og
ekki einu sinni horfa í aðrar áttir.
Ekki hafa allir jafn auðugt ímynd-
unarafl og þú. Þú verður leiddur alla
leið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Aðbúnaður fisksins virðist takmark-
aður, kannski of takmarkaður til þess
að ná árangri. Þetta er prófraun.
Gerðu það besta úr því sem þú hefur.
Ef þú temur þér það, slærðu algerlega
í gegn.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í bogmanni ýtir
undir umburðarlyndi
gagnvart fólki, stöðum og
viðhorfum sem er algerlega ólíkt okkar.
Nú er kominn tími til þess að uppgötva
hvernig og af hverju aðrir koma fram
eins og þeir gera. Það gerist þegar við
hættum að reyna að breyta fólki. Þér kem-
ur á óvart hversu hressandi og upplífg-
andi það er að hlusta.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hlóðirnar, 8
hagnaður, 9 þvaður, 10
eyði, 11 raupa, 13 hvala-
afurð, 15 köggull, 18
taka í vörslu sína, 21
áhald, 22 ganga saman,
23 bjargbúum, 24 gera
gramt í geði.
Lóðrétt | 2 froða, 3 gera
súrt, 4 gubbaðir, 5 blóð-
sugan, 6 hrúgu, 7 lækki,
12 spils, 14 vafi, 15 spen-
dýr, 16 hetjudáð, 17 vín-
glas, 18 þíðviðri, 19
sprungan, 20 vesælt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 herfa, 4 henda, 7 neyða, 8 uggur, 9 rás, 11 alin,
13 barð, 14 ágæti, 15 hörð, 17 klak, 20 eir, 22 áburð, 23
eisan, 24 patti, 25 asinn.
Lóðrétt: 1 henta, 2 reyfi, 3 afar, 4 haus, 5 nugga, 6 afræð,
10 áræði, 12 náð, 13 bik, 15 hjálp, 16 raust, 18 losti, 19
kænan, 20 eðli, 21 rexa.
Tónlist
Dómkirkjan | Friðrik Vignir Stefánsson
organisti Grundarfjarðarkirkju leikur fræg
verk eftir Bach. Allir velkomnir. Aðgangur
ókeypis.
Nasa | Félag tónlistarnema efnir til styrkt-
ar- og baráttutónleika.. Húsið opnað kl. 20.
Fram koma Stuðmenn, Páll Óskar, Jeff
Who, Ragnheiður Gröndal. 700 kr. inn.
Norræna húsið | Íslensk kammertónlist:
KaSa-hópurinn flytur Tríó í e-moll fyrir
fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Smátríó fyrir flautu, selló og
píanó Leif Þórarinsson. Aðgangseyrir er
1.000 kr., 500 kr. fyrir aldraða og öryrkja
en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands.
Salurinn | Ásdís Valdimarsdóttir víóluleik-
ari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó-
leikari leika verk eftir Brahms kl. 20. Gest-
ur á tónleikunum er Michael Stirling.
Myndlist
101 gallery | Ásmundur Ásmundsson.
Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt með sýn-
ingu til 4. mars.
Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir til 3.
mars.
Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir
akríl- og olíumálverk. Út febrúar.
Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft-
ur – Wieder – Again til 5. mars.
Gallerí Gyllinhæð | Ingvar Högni – Undir
áhrifum – út febrúar.
Gallerí Kolbrúnar Kjarval | Sigrid Østerby
sýnir myndverk tengd sömum til 22. febr.
Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar
Sveinsson sýnir málverk til 23. febrúar.
Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar.
Hrafnista, Hafnarfirði | Sjö málarar frá
Gerðubergi sýna til 21. mars.
i8 | Sýningin Fiskidrama.
Jónas Viðar Gallerí | Stefán Jónsson sýnir
höggmyndir til 26. febrúar.
Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexand-
ersdóttir sýnir olíu- og akrílmyndir út febr-
úar. Sigurbjörg er með myndlistarsýningu.
Olía á striga, hestar o.fl.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna Týnda fiðrildið til loka apríl.
Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg
Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um
tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir –
Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist-
jánsdóttir – Myndvefnaður. Til 5. mars
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Svavar Guðnason,
Carl-Hennings Pedersen, Sigurjón Ólafs-
son og Else Alfelt. Til 25. febr.
Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein-
arsdóttir. Til 5. mars.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr-
íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín
Eyfells. Til 26. feb.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. Til 19. mars.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið.
Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb.
Safn | Roni Horn, á þremur hæðum. Sýn-
ingin ber heitið „Some Photos“.
Saltfisksetur Íslands | Samsýning þeirra
Ingunnar Eydal, Auðar Ingu Ingvarsd. og
Ingunnar Jensd. til mánaðamóta.
Thorvaldsen | Bjarni Helgason – Ostr-
anenie – sjónræna tónræna – til 3. mars
Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í
Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marcos
Paoluzzo og ljósmyndir Péturs Thomsen í
Myndasal. Til 20. febr.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Vetr-
arhátíð 2006 býður Borgarskjalasafn
Reykvíkingum að forvitnast um fyrri íbúa
húss síns. Veldu þrjú ár sem þú hefur
áhuga á og sendu ásamt húsheiti, nafni
þínu, símanúmeri og netfangi og haft verð-
ur samband við þig. Netfang safnsins er
borgarskjalasafn@reykjavik.is, fax 563-
1780 & sími 563-1760.
Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn-
ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal.
Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins.
Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli
og myndum. Til 1. apríl.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á
sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna
og nýstárlega sýn á íslenskt landslag.
Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á
sýningum stendur yfir.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Safnið er opið
laug. og sun. í febrúar kl. 11–18.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu
og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár-
legar og vandaðar sýningar.
Leiklist
Iðnó | Gamanóperettan „Gestur – Síðasta
máltíðin“. Aðeins þrjár sýningar eftir.
Dans
Þjóðdansafélag Reykjavíkur | Opið hús
verður í sal félagsins í Álfabakka 14A, kl.
20.30. Gömlu dansarnir. Allir velkomnir.
Uppákomur
Félagsheimilið Árgarður | Erindi í máli og
myndum um Austurdal í Skagafirði verður
kl. 20.30. Erindi halda: Kjartan Bollason,
Hólaskóla, Ólafur Arnalds, LBHÍ, Sigurður
Friðriksson, Bakkaflöt, Dofri Hermannsson,
meistaranemi í hagvísindum, Ingimar Ingi-
marsson, Skörðugili og Magnús Sigmunds-
son, Ævintýraferðum. Söngur: Óskar Pét-
ursson, ljóð flytur Sigurður Hansen.
Kaffiveitingar.
Fyrirlestrar og fundir
Árnagarður | Dr. Adriënne Heijnen heldur
fyrirlestur á vegum Félags þjóðfræðinga á
Íslandi kl. 17.15, í st. 201 í Árnagarði. Fyr-
irlesturinn fjallar um rannsókn Heijnen á
draumum Íslendinga, en hún gerði vett-
vangsrannsóknir í Hrunamannahreppi,
Reykjavík og á Akureyri á 1994–2000.
Fjörukráin | Ungir jafnaðarmenn í Hafn-
arfirði boða til fundar og teitis í Fjöru-
kránni, Strandgötu 55, 24. feb. kl. 20. Stef-
án Snævarr heldur þar erindið „Um
miðjuna hörðu og hentistefnuna góðu.
Hugmyndafræði fyrir Samfylkinguna.“
Þórður Sveinsson flytur stutt erindi.
Kennaraháskóli Íslands | Opinn fyrirlestur
kl. 16.15, í Bratta, Kennaraháskóla Íslands
við Stakkahlíð. Erindi heldur Hólmfríður
Árnadóttir aðjúnkt við KHÍ. Hún mun í fyr-
irlestri sínum útskýra sértæka málþroska-
röskun, hvernig hún lýsir sér og hvers kon-
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is