Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 59 Þau Paul McCartney og HeatherMills staðfestu nú um hádegið að þau væru að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Í yfirlýsingu frá þeim segir, að þau hafi átt æ erfiðara með að viðhalda eðlilegu sambandi vegna stöðugrar áreitni og árása á einkalíf þeirra. McCartney, sem er 63 ára og Mills, sem er 38 ára, tilkynntu trú- lofun sína árið 2001 og giftu sig árið eftir. Þau eiga eina dóttur, Beatrice, sem er tveggja ára. Þau kynntust ár- ið 1999 í tengslum við störf Mills að góðgerðarmálum.    Leikstjórinn sérvitri, EmirKusturica, hefur hafið tökur á gamanmynd er kvikmynduð verður í þorpinu Kustendorf, sem hann hefur byggt sér nálægt landamærum Serbíu og Bosníu. Kusturica ætlar að kynna mynd- ina á Cannes- kvikmyndahátíð- inni ásamt heim- ildamynd sinni um argentínska knattspyrnumanninn Maradona, sem verið er að leggja lokahönd á. Kvikmyndin, sem fengið hefur nafnið Promise me this eða Lofaðu mér þessu, mun vera gamanmynd sem fjallar um dreng, sem leggur af stað í kaupstaðarferð í leit að konu- efni að beiðni afa síns. Leikarinn Miodrag Miki Manojlovic, sem leikið hefur áður í kvikmyndum Kusturica, leikur drenginn, auk þess sem sonur leikstjórans semur tónlist við mynd- ina. Kusturica hefur vakið athygli fyr- ir óvenjulegar kvikmyndir sínar, m.a. myndirnar Svartur köttur – hvítur köttur og Neðanjarðar, en hann heimsótti einnig Ísland fyrir nokkrum árum ásamt hljómsveit sinni The No Smoking Band.    Nicole Kidman hefur staðfest aðhún sé trúlofuð sveitasöngv- aranum Keith Urban. Kidman, sem hefur verið í tygjum við söngvarann í nokkra mánuði, segir í viðtali við bandaríska tímaritið People að hún ætli að mæta með „unn- usta“ sinn á ónefnda góðgerð- arsamkomu og slær því fram að hún hefði ekki mætt með „kærasta“ sinn. Það vakti nýlega athygli að Kid- man lýsti því yfir að hún elskaði enn Tom Cruise, fyrrverandi eiginmann sinn. Þau skildu fyrir sex árum og er Cruise nú trúlofaður nýbakaðri barnsmóður sinni Katie Holmes. Fólk folk@mbl.is Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 14 ára Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eeee VJV, Topp5.is „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára eeee -MMJ kvikmyndir.com „Pottþétt skemmtun“ eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com eee H.J. mblEins og þú hefur aldrei séð hana áður Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL eee JÞP blaðið -bara lúxus Bandidas kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 5.45 og 8 The Hills Have Eyes kl. 10.10 Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 500krVERÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR Salma hayek pénelope cruz S.U.S. XFM FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON Í FULLUM GANGI • HEIMSFRUMSÝND Á MORGUN • BÍÓ.IS Sýnd kl. 6 íslenskt tal BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 500krVERÐ ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.