Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐURKENNING fyrir bestu fræðibók ársins var veitt í 14. sinn á aðalfundi Upplýsingar – Félags bókasafns- og upplýsingafræða á þriðjudag. Viðurkenninguna hlaut Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands. Staðhættir, náttúra og saga, eftir Helga Hallgrímsson, sem Skrudda gefur út. Matsnefndina skipa þær Bryndís Áslaug Óttarsdóttir, Elín Kristbjörg Guðbrandsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. Í áliti matsnefndar kom eftirfar- andi fram: „Notagildi ritsins er mikið fyrir þá sem vilja kynna sér Lagarfljót og umhverfi þess, sér- staklega þar sem hér er gefið heild- stætt yfirlit yfir Fljótið í víðu sam- hengi, yfir staðhætti, náttúru og sögu og mikilvægi þess fyrir um- hverfi sitt. Bókin er snilldarlega mynd- skreytt og myndum og texta er vel fléttað saman þannig að myndirnar bæta textann upp. Ritið er aðgengi- leg handbók um efnið sem stenst jafnframt fræðilegar kröfur þannig að mikill fengur er að því. Við gerð þess og frágang allan er fag- mennska og vandvirkni í fyrir- rúmi.“ Í ár stóðst engin íslensk fræðibók fyrir börn og unglinga lágmarks- kröfur og hlaut því engin slík bók verðlaunin að þessu sinni. Morgunblaðið/Jim Smart Lagarfljót hlaut viðurkenningu Upplýsingar. Lagarfljót hlýtur viður- kenningu Afmæli Mozarts Hljómsveitarstjóri og einleikari ::: Ernst Kovacic Frank Martin ::: Ouverture en hommage à Mozart Wolfgang Amadeus Mozart ::: Fiðlukonsert í D-dúr Gottfried von Einem ::: Wandlungen op.21 Wolfgang Amadeus Mozart ::: Sinfónía nr. 40 Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 FÖSTUDAGINN 19. MAÍ KL. 19.30 græn tónleikaröð í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Í ár eru liðin 250 ár frá fæðingu meistarans og af því tilefni efnir Sinfóníuhljómsveit Íslands til glæsi- legra tónleika til að heiðra minningu hans. Á efnisskránni eru sérlega skemmtileg verk unnin út frá tónheimi Mozarts auk verka meistarans: Fiðlukonsert og eitt vinsælasta hljómsveitarverk allra tíma, Sinfónía nr. 40. FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 UPPS. Su 28/5 kl. 14 UPPS. SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö19/5 kl. 22:30UPPS. Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS. Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Þri 6/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 Þri 13/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Mi 31/5 kl. 10 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20 Fi 8/6 kl. 20 UPPS. Fö 9/6 kl. 20 Lau 10/6 kl. 20 25 TÍMAR DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 2006 9 verk verða frumsýnd sem keppa til verðlauna. Fi 8/6 kl. 20 MIÐAVERÐ 2.500 Aðeins þetta eina skipti. Miðasala hafin. BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR NAGLINN Fi 1/6 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Í kvöld kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Í kvöld kl. 22:30 LEIKTU FYRIR MIG MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar leika eftir pöntun þín uppá- haldsatriði úr Áramótaskaupunum. Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leikfé- lagi Akureyrar, keppa í leikhússporti Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Frábær sýning sem hefur slegið algjörlega í gegn. Sýnd í Óperunni í maí og júní. Miðasala hafin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - NOKKUR SÆTI LAUS SUN. 21. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 3. JÚNÍ KL. 22 - Aukasýning Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 Föstudagurinn 19. maí ALLRA SÍÐAS TA SINN! Lokasýning - UPPSELT SÝNT Í IÐNÓ KL:. 20.00. SÖNGHÓPUR Félags eldri borg- ara í Skagafirði heldur tónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. maí kl. 15. Tilefni þess að hóp- urinn, sem af skagfirskri hógværð vill ekki kalla sig kór, bregður sér af bæ suður yfir heiðar er 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. Stjórnandi sönghópsins og und- irleikari á píanó allan starfstímann hefur verið Pál Barna Szabo. Ein- söngvari með hópnum er Þorberg- ur Skagfjörð Jósefsson. Kynnir á tónleikunum í Kópavogi verður sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprest- ur en aðgangseyrir er kr. 1.500. Söngskráin er fjölbreytt, með blöndu af innlendum og erlendum lögum, og að sjálfsögðu skagfirsk- um. Um 50 manns syngja að jafn- aði í hópnum, sem stóð í Sæluvik- unni nýverið fyrir vel heppnuðu kóramóti félaga eldri borgara í landinu. Söngelskir eldri Skagfirðingar í Salnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.